Vísir - 16.05.1980, Blaðsíða 15

Vísir - 16.05.1980, Blaðsíða 15
Föstudagur 16. maí 1980 19 HUSNÆÐISFRUMVARPID Í HRAÐAFGREIÐSLU „Það er enn I efri deild. þar sem ég lagði þaö fram, en félags- málaráöherra sagöi mér aö þaö færi i gegn og launþegahreyfingin leggur á þaö mikla áherslu,” -.varaöi Magnús H. Magnússon f\rirspurn Visis um húsnæöis- frumvarpiö sem lofaö var aö færi i gegnum þingiö nú fyrir þingslit. Frumvarpiö var lagt fram i efri deild en Magnús haföi eftir félagsmálaráöherra, aö þaö yröi tekið til umræöu þar i dag, föstu- dag.og i neöri deild, á mánudag á siðasta degi þingsins. Magnus sagöi talsvert af breyt- ingatillögum hafa komiö fram við frumvarpiö, =tm hann taidi til vankosta, ef þær verða sam- þykktar. I stórum dráttum sagöi hann þær vera til útgjaldaaukn- inga, vextir lækkaöir og lán lengd og tekna ekki aflað á móti, þannig aö þeim markmiöum, sem stefnt var aö. gera sjóöinn öflugan svo hann stæöi á eigin fótum og gæti íánaö fólki þaö sem þaö þyrfti á að halda tæki lengri tima SV Frá Hrafnseyri viö Arnarfjörö: Nú i sumar veröur þar opnaö safn Jóns Sigurössonar, og nýja kapelian veröur vigö. íslendingur fékk styrk Úthiutaö hefur veriö styrkjum sem Atlantshafsbandalagiö veitir árlega til fræöirannsókna i aöildarrikjum bandalagsins. Aö þessu sinni var úthlutað 25 styrkjum og kom einn þeirra i hlut islensks umsækjanda, Róberts T. Arnasonar. Verður verkefni hans samanburðar- ránnsóknir á varnar- og öryggis- málum I Skandinaviu frá lok- um siöari heimsstyrjaldarinnar. Yfirlæknir frumurannsóknarstofu Krabbameinsfélagsins ásamt félögum úr kiwainskiúbbnum Heklu og tveimur rannsóknarstúlk- um. Nýju smásjárnar sjást á boröinu Ðætíst við tækjakost Krabbameinsfélagsins Krabbameinsfélag tslands eignaöist á dögunum tvær nýjar Leitz smásjár til notkunar viö frumurannsóknir, sem reknar eru á vegum félagsins. Gefandi var kiwainsklúbburinn Hekla og kom þessi gjöf sér einkar vel þvi til stóð aö endurnýja tækjakost Krabbameinsfélagsins. Frumurannsóknarstofa Krabbameinsfélagsins er eina frumurannsóknarstofa sinnar tegundar hér á landi og fara þar fram allar frumu- rannsóknir sem leystar eru af hendi á íslandi, bæöi hvað varðar krabbameinsleit og frumurannsóknir sem geröar eru fyrir lækna og sjúkrahús. Krabbameinsfélagið á hauk i horni þar sem kiwansklúbbur- inn Hekia er, þvi klúbburinn hefur áður gefið félaginu kennslusmásjá sem auöveldar aö þjálfa þá sem eru að læra frumurannsóknir. Þá gaf kiwanisklúbburinn Hekla ásamt kiwainsklúbbnum Kötlu fyrir nokkrum árum Krabbameinsfélaginu tæki til aö ljðsmynda maga og hefur það tæki veriö notað til þess aö leita aö magakrabbameini. Þessar gjafir ekki sist nýju smásjárnar eru Krabbameins- félaginu ómetanlegur stuöning- ur i starfi og vill félagið koma á framfæri þökkum til gefenda. ÞJH safn Jóns Sigurðs- sonar opnað f sumar Safn Jóns Sigurössonar veröur opnaö og nýja kapellan á Hrafns- eyri vigö 3. ágúst i sumar, en meö þessu móti veröur 100. árstiöar Jóns Sigurössonar minnst. Framkvæmdir að Hrafnseyri hafa staðið yfir tvö s.l. sumur og verður þeim lokið i sumar. Eru þær kostaðar með fé úr minn- ingarsjóðiDóru Þórhallsdóttur og * 'geirs Asgeirssonar, framlög- ur, einstaklinga, en einnig hefur fengist f járveiting úr rikissjóði og Þjóðhátiöarsjóði. Enn vantar þó nokkurt fé og væru framlög þegin með þökkum Aða/skrifstofa stuðningsmanna GUÐLAUGS ÞORVALDSSONAR, BRAUTARHOLTI 2, Reykjavik. SKRIFSTOFAN er opin dagiega til kl. 22. SÍMAR skrifstofunnar eru 39830 OG 39831 STUÐNINGSMENN eru hvattir til að gera vart við sig, og sjáifboðaiiðar óskast til að sinna margþættum undirbúningi kosninganna. Stuðningsmenn. BINDINDI as sdH——i—f—t—t—i VTð leyfum okkur að fullyrða 'að bTndindTsfólk senfTekur'með ~ ^aeinl og ábyrgðartitfinningu fær — bvergi hagstæðari tryggingakjör —i—tyr-ir bíia sfna en hjá ÁBYRGÐ HF., -tryggíngafélagi fyrjr bindindisfóik, _J— btibúj á; isjandi irá Ansvar lntetnatiofial - i—i—I—| -I--1-4-4—1-1-4—h-i • —i--4— % % HVAÐ GETUM VIÐ BOÐID GOÐ KJÖR? % -U- £ftirj samfelld 10 tjónlaus ár í j ábyrgöartryggingu hjá ÁBYRGÐ veitum við 65% heiðursbónus. i NEÐAMGH'EirlDRÍ YÖFþU 'ERU DÆMI UM IÐGJDLÖ f BÓNUSFLOKKI'9 ----1—j— '—r-L--fYf|tFLjASYR|GPARTR1'GQINGU| ÖKUTÆKJA. } • ; ÁRSIÐGJALD ÁHÆTTU- ÁHÆTTU- ÁHÆTTU- SVÆÐI 1 SVÆÐI 2 SVÆÐI 3 FIAT 127/128, FORD FIESTA, COLT 42.980 32.300 27.160 MAZDA 323, VW GOLF, RENAULT 4/5, SKODA CORTINA, DAIHATSU, LADA, MAZDA 616 51.200 36.930 32.170 SAAB 96/99, LANCER, CRESSIDA BMW, BUICK SKYLARK, MALIBU, DODGE, 59.400 44.870 38.430 FAIRMONT, MERCEDES.VOLVO 244 Söluskattur er ekki innifalinn í ofangreindum iögjöldum. BINDINDI ’LÆGRI IÐGJÖLD HJÁ í U4- H- ABYRGÐ Lágrfiúlá 5 - 105 Reykjavík.'sírói 83533 f . J I I ! ' "f " - J-.-J _J „ irl—í IM'v, .------ . .=. _ _ Tl GARÐEIGENDUR TAKIÐ EFTIR! PANTAN/R / SÍMA 43179, 44533 OG 42478 HE/MKEYRSLA SELJUM MOLD DAGANA 17. OG 18. MAÍ LIONSKLUBBURINIM MUNINN, KOPAVOGI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.