Vísir - 16.05.1980, Blaðsíða 24

Vísir - 16.05.1980, Blaðsíða 24
vtsm Föstudagur 16. maí 1980 síminneröóóll Spásvæöi Veöurstofu tslands eru þessi: 1. Faxaflói, 2. Breiöafjöröur, 3. Vestfiröir, 4. Noröurland, 5. Noröausturland, 6. Austfiröir, 7. Suöausturland, 8. Suövest- urland. Veðurspá dagsins Yfir Skandinaviu og Noröur- sjó er 1032 mb háþrýstisvæöi en grunnt lægðardrag á vestanverðu Grænlandshafi. Hlýtt verður áfram. Suðvesturland: SA gola eða kaldi, súld eða rigning. Faxaflói til Vestfjaröa: Hæg breytileg átt, viðast skýjað og rigning ööru hverju. N'orðurland og Noröaustur- land: Hæg breytileg átt, skýjað en úrkomulaust að mestu. Austfirðir, Suöausturiand: S. gola, þokuloft og rigning. veðríö hér 09 har Klukkan sex f morgun: Akureyri rigning 9, Bergen léttskýjaö 10, Helsinki létt- skýjaö 14, Kaupmannahöfn skýjaö 10, Osló léttskýjaö 17, Reykjavikþokumóöa 6, Stokk- hóimur léttskýjaö 12, Þórs- höfn þokumóöa. Kiukkan átján I gær: Berlin skýjaö 12, Feneyjar alskýjaö 13, Frank- furtléttskýjaöl4, Nuukskýjaö 2, London léttskýjaö 17, Maliorca léttskýjaö 18, New York skýjaö 18, Parls léttskýjaö 18, Malaga létt- skýjað 19. Loki seglr Er Alþýðubandalagið verka- lýösflokkur? Þannig hijóöaöi fyrirsögn I einu morgunblaö- anna. Nei, þaö var ekki I Mogganum, heldur Þjóövilj- anum. Þeir virðast lika vera farnir aö efast þar. Samninganefnfl flSÍ og vinnuvellenda á fundi í dag: „Engln hreyflng á samnlngamálunum” Ekkert virðist hafa miðað í samningavið- ræðum Alþýðusam- bandsins og Vinnuveit- endasambandsins, en þessir aðilar áttu með sér fund á mánudag- inn. „Ég hef ekki oröiö var viö neinar breytingar á afstöðu vinnuveitenda og þess vegna er ekki hægt aö segja aö málin hafi þokast, I samkomulagsátt”, sagði Xsmundur Stefánsson, framkvæmdastjóri ASI I sam- tali við VIsi I morgun. „Það hefur engin hreyfing veriö á þessum málum, heldur situr allt við þaö sama”, sagöi Þorsteinn Pálsson, fram- kvæmdastjóri VSI I morgun. Samninganefndir þessara að- ila koma saman til fundar I dag, en hvorki Asmundur né Þor- steinn voru I morgun sérlega bjartsýnir á að árangur yröi af þeim fundi. —P.M. Upprennandi fótboltakappar i Bolungarvik horfðu stórum augum á þing- manninn og forsetaframbjóðandann Albert Guðmundsson er hann hljóp inn á völl tii þeirra og hóf að leika sér með boltann. Albert sýndi þeim ýmis leikbrögð sem strákunum þótti fengur að kynnast en siðan héldu þau Albert og Brynhildur kynningarfund fyrir eldri kynslóðina sem hefur kosningarétt. —SG Mngmenn SláltstæOlsllokkslns: GREIÐA ALLIR ATKVÆDI MEÐ Sennilega koma allir þingmenn Sjálfstæöisflokksins til með að styöja Jan Mayen samkomulagið þegaratkvæöagreiösla fer fram á Alþingi nk. mánudag. Aö sögn ólafs G. Einarssonar formanns þingflokksins hafði heyrst aö Guömundur Karlsson, Sverrir Hermannsson og Þor- valdur Garöar Kristjánsson hyggöust sitja hjá, en á þing- flokksfundi Sjálfstæöisflokksins sem haldinn var I gær, heföu þeir lýst þvl yfir aö þeir ætluöu að styðja samkomulagiö. Hins vegar sagöist ólafur ekki vita um af- stööu Alberts Guðmundssonar, Jósefs Þorgeirssonar og Péturs Sigurössonar, en þeir heföu ekki veriö á fundinum I gær. Hann kvaöst þó búast viö þvl aö þeir myndu styðja samkomulagiö. Framsóknarflokkur og Alþýöu- flokkur hafa lýst sig fylgjandi samkomulaginu, en Alþýöu- bandalagiö á móti. —HR Harðup árekstur Mjög haröur árekstur varö milli fólksbíls og langferöabils á mótum Digranesvegar og Bröttu- brekku I Kópavogi um miðjan dag I gær. Fólksblllinn er gjörónýtur eftir áreksturinn en ökumaöur, sem var einn I bílnum, slasaöist lltilsháttar. Langferðabfllinn var á aöal- brauter hinum var ekiö inn á göt- una. Um 10 farþegar voru I stóra bflnum og meiddist enginn, en þaö þótti mesta mildi aö ökumaö- ur fólksbllsins skyldi sleppa án stórmeiösla. Frumvarplð um aðbúnað og hollustuhætti á vlnnustöðum orðlð að lögum: Ráðherra lofaði enflur- skoðun hess strax í ár! Frumvarpiö um aöbúnaö og hollustuhætti á vinnustööum var samþykkt sem lög frá alþingi á miövikudagskvöldiö eftir aö ráöherra haföi lofaö að nánari athugun yröi gerö á ýmsum lið- um þess og tillögur um breytingar geröar fyrir næsta þing, en lögin eiga ekki aö taka gildi fyrr en um áramótin. Meöal þeirra, sem látiö hafa i ljósiefasemdir um ýmis ákvæði frumvarpsins er Þórhallur Haildórsson, framkvæmda- stjóri Heilbrigöiseftirlits Reykjavlkurborgar. „Aö minu mati eru margir gallar á frumvarpinu, m.a. frá heilbrigöis- og hollustueftirlits- sjónarmiöi, og einnig frá sjónarmi.öi þeirra, sem frum- varpiö er fyrst og fremst samiö fyrir, en þaö eru starfsmenn á hinum ýmsu vinnustööum landsins, sagði hann. — „Ég vil vekja at- hygli á aö á árinu 1978 var lagt fram á Alþingi frumvarp um umhverfismál og nú er senn fullbúið frumvarp um hollustu- hætti og hollustuvernd, sem verður almenn heildarlög á þessu sviöi. Málaflokkar þess- ara þriggja frumvarpa eru þaö tengdir og verksviö þeirra þaö skyld,aöég teldi nauösynlegt að löggjafinn skoöaöi þau I sam: hengi aö vel athuguöu máli, til að tryggja sem bestan árangur af framkvæmd þeirra.” Þá héfur landlæknir sent frá sér yfirlýsingu, þar sem hann gagnrýnir mörg atriöi þessara nýju laga. B2t2EH

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.