Vísir - 20.05.1980, Page 5

Vísir - 20.05.1980, Page 5
Texti: Guö- mundur Pétursson vlsm Þriðjudagur 20. mai 1980 Strauss i ræðustól á kosningafundi. Hægrlflokkar V-Þýskalands hefja kosnlnga- baráttu Franz Josef Strauss, kanslara- efni kristilegra sósialista og demókrata, muni dag ávarpa um 800 fulltrúa kristilegra demó- krata til þess að stappa i þá stál- inu,nU þegar kosningabaráttan fer i hönd. A fundi, sem hófst hjá báðum þessum flokkum I gær i V-Berlln og lýkur i dag, hefur kosninga- baráttan verið skipulögö og linur- nar lagðar. Leiðtogar demókrata lýstu yfir stuðningi slnum viö Strauss, leiðtoga kristilegra sósialista, og vlsuðu á bug ásökunum um, að Strauss væri að kenna ósigrar stjórnarandstöð- unnar I fylkiskosningum aö undanförnu. Helmut Kohl veittist I ræða I gær að sósial-demókrötum og sagði, að andstaða við Bandarlkin hefði magnast þar, en „Moskvu- deildin” væri að vinna á. Um 12 þilsund vinstrimenn fóru i kröfugöngu hjá fundarstað kristilegra til að mótmæla fram- boði Strauss. „Stöðvið Strauss” var áletrunin á flestum spjöldum þeirra. Lögregian var fjölmenn til staðar til þess að hindra endur- tekningu óeirðanna á laugardag. Sextán kröfugöngumenn voru handteknir. Uppþotsmaður grýtir þýsku iögregluna. Enn Drennandl elflar, en ölgan hiaðnar I Niaml 45 stjórnmálamenn ilr stjórnar andstöðunni I S-Kóreu reyndu að ryðjast inn i þinghUsið I Seoul til þess að efna þar til setumótmæla gegn herlögunum, sem nU hafa veriö leidd 1 fullt gildi. Kveikjan að mótmælum þeirra voru uppþot i bænum Kwangju 1 gær, þar sem lltiö barn dó og um fjörutiu manns slasaðist alvar- lega I átökum milli hermanna og kröfugöngufólks. S-Kóreustjórn fól öll völd I land- inu i hendur hernum um helgina, mönnum, sem staddir eru i Seoul. Vopnuö lögregla beið blaða- mannanna á staðnum, þegar þeir komu, og vamaði þeim að komast inn I hUsið — Kim Young-Sam skoraöi á hermenn að snUa aftur til herskála sinna, eða gæta heldur varna landsins fyrir hugsanlegri árás N-Kóreu. Hann hefur nU veriö settur I einskonar stofufangelsi, þar sem honum leyfist þó að fara Ut, en engir fá að heimsækja hann aðrir en ná- komnir ættingjar. Sprengdi af sér toppinn í gosinu Herlðg i S-Kóreu Um 4000 manna þjóðvarðlið hefur verið lögreglu Miami til aðstoöar við aö halda uppi Uti- göngubanni, sem gildi I blökku- mannahverfunum frá sólsetri til sólarupprásar, eftir óeirðimar um helgina, sem kostuðu sextán manns lífiö. Eldar brunnu sumstaöar enn I gær, og oft mátti heyra skot- hvelli, en verstu gripdeildimar hafa veriö stöðvaðar. Virtist ró vera að færast yfir og hvergi bar I gærkvöldi á neinum uppþotum. Fylkisstjórinn sendi liðsauka þjóövarðliða til Miami i gær og veroa peir 4500. Óeirðirnar brustust Ut vegna gremju blökkufólks með sýknun fjögurra hvitra lögregluþjóna, sem kærðir höfðu veriö fyrir að berja blökkumann til dauöa, en hann höfðu þeir stöðvað fyrir of hraðan akstur á bifhjóli. Alls hafa um 500 manns verið handtekin fyrir óspektir, rán gripdeildir, ikveikjur, llkams- árásir og mótþróa við lögreglu. Flestir blökkumenn. — Af þeim sextán, sem létu lifið, eru fimm dauðsföll rakin til skothrlðar lög- reglumanna. En á fyrstu stundum uppþotanna voru það hvltir menn, sem drepnir voru af trylltum blökkumannaskril. 1 einu tilviki höfðu tveir hvitir ungir menn, annar 15 ára og hinn 21 árs mágur hans, verið dregnir ót ár bifreið þeirra, þar sem þeir voru að koma heim ilr silungs- veiði. Voru þeir grýttir til bana. eftir deirðir sfðustu vikuna, þar sem stildentar gengust fyrir kröf- um um lýðræðislegar endurbæt- ur. 1 hópi mannanna, sem reyndu að komast I þinghilsiö, voru margir þingmenn nýja lýðveldis- flokksins og sögðu þeir af sér þingmennsku á staönum. Leiðtogi þess flokks, Kim Young-Sam, bauð herlögunum byrginn I gær með þvl aö boöa til fundar með 40 erlendum blaða- Herþyrlur, sem i gær könnuöu næsta nágrenni eldfjallsins St. Helens, fundu fámenna hópa fólks hér og þar sem virðist hafa sloppiö naumlega frá eldgosinu. Fólkið var á blettum, sem stóöu auðir upp ilr annars sviöinni og öskuþakinni jörð. Þyrla bjargaöi niu manns af einum staö, sem unnt var aö kom- ast að, en tveir fullorönir með tvö börn sáust á öðrum stað fimm sá ust á þriðja staðnum og fleira fólk á öðrum stöðum fjær eldfjallinu. Gosið á sunnudag var sprengi- gos, og þeytti toppnum af fjallinu, en sprengingin slik, að tré fuku um koll og mikil spjöll urðu á hUsum, bifreiðum, vegum, brUm og járnbrautarlinum. Úr gignum rann sjóðandi leir, þriggja km breið skriða, sem náði að mönn- um sýndist,130 km hraða á klst. Brennandi aska sveiö allt undan sér, þar sem hUn kom niður. Mælist öskulagið sumstaöar 60 sm þykkt. Leirskriöan rann Ut i Andavatn við rætur eldfjallsins, og þaöan stigur enn upp gufan. I bænum Toutle við Toutleá (um 1.700 IbUar) sneri fólk aftur heim I gær til skammrar við- komu og til að bjarga bUfénaði, sem enginn tlmi hafði unnist til aö sinna, þegar það flUði bæinn á sunnudag. Sumir urðu að vaða I mittishárri leðju til þess að komast að hUsum sinum. Jaröfræöingar telja hættu á þvi, að fjallið eigi enn eftir að gjósa.og þá hrauni. Við sprenginguna á sunnudag lækkaði fjallið um 400 metra og er orðiö 2.500 metra hátt. Timburfyrirtæki héraðsins hefur orðið fyrir miklu tjéni vegna eyðingar á skógum. Vitaö er um 6 manns sem hafa farist, en saknaö er 21. stjdra Sameinuðu þjóðanna, þykja sýna, að flugvél hans hafi verið sprengd af hvltum mála- liðum, sem börðust fyrir Kat- anga. Sænskur sjónvarpsmaður, Gunnar Möiierstedt, sem gert hefur 4 þátta framhaldsflokk um ævi Hammerskjölds, segir, að sjónarvottar, sem fyrri rann- sóknir ieiddu hjá sér, varpí nýju ljósi á ævilok framkvæmdastjór- ans. Flugvél Hammerskjölds fórst 17. september 1961 nærri Ndola, sem þá var bresk nýlenda I N-Ró- desiu, en hann var þá á leið til Moisee Tshombe I Kongo. Sviar ætla ða byrja sýningar á sjónvarpsþáttunum 3. júni. Klllanin hætlir Killanin lávarður forseti Alþjóða ólympiunefndarinnar, hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér til endurkjörs að Moskvuleik- unum ioknum, en leyfa nýjum manni heldur aö gllma við vanda ólympfuleikanna i framtlöinni. Killanin, sem verður 66 ára 30. jdii, fimm dögum áður en ieikun- um lýkur i Moskvu, sagði frétta- mönnum f gær, að hann hefði tekiðþessa ákvörðun aö vandiega yfirveguðu ráði. Um sniðgöngu Moskvuleikanna sagði Kiiianin, að hugsantega gæti fariö svo, að ekki sæktu ieik- ana nema um fjörtiu þjóðlr. Spllalíkn í Kina Kinverjar eru frægir af spila- og veðmálafikn sinni, og virðist kommUnistastjórninni ekki hafa tekist að kveða alveg niður þann draug. Nýlega hefur lögreglan f bænum Wuhan viö Yangtzeána haft afskipti af sextiu tilvikum fjárhættuspiis og iagði hald á spilaféð. Um 300 manns eru viöriðin þessi mál, en fjárhættu- spil getur varöað allt að sjö daga fangelsi I Kina, og þó allt upp I þrjd ár, ef viðkomandi reynist sannur að þvi að hafa skipulagt fjárhættuspil I atvinnuskyni. Segja kinversk yfirvöld, að fjárhættuspil hafi ávaltt glæpi f för með sér, og vitnað er I iög- regluskýrslur i Wuhan eftir tlu fyrstu mánuöi siðasta árs, þar sem 80% afbrota á strætum, einsog rán og veskjahnupl, eru rakin til fólks, sem tapað hefur I fjárhættuspili. Carter hlður Kennedy að hætla Jimmy Carter, sem spáö er sigri I báðum forkosningunum, sem fram fara I dag, hefur skoraö á Edward Kennedy, keppninaut sinn, að hætta kapphlaupinu um Utnefningu demókrata til forseta- framboðs og leyfa innanflokks- sárum aö gróa. Talsmenn Kennedys segja, aö ' hann beri brigður á þær fullyrö- ingar Carters, að drslltin I for- kosningunum séu ljós orðin, og að hann muni ekki hætta. Skllia Rússar ekkí sláinr innrásina? Leynuþjónustuforingi, sem flúði frá Sbvét til Bretlands, sagði f viðtali, sem birtisti morgun, að margir millistéttarembættis- menn i Sovétrikjunum ættu bágt með að skilja tilgang innrásar- innar f Afghanistan. Dzhirkvelov, fyrrum foringi hjá KGB, segir f viðtali við „Times”: „Viö einfaldlega skildum ekki, hvi forystan (I Kreml) taldi nauð- synlegt aö stíga þetta óábyrga og tilgangslausa skref.” Taldi hann eina tilganginn geta verið þann, að sýna umheiminum og umfram allt Bandarikjunum, að Sovétmenn gætu komist upp meö þetta, ef þeim sýndist svo.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.