Vísir - 20.05.1980, Page 18
vlsm
Þriðjudagur 20. mal 1980
18
(Smáauglýsingar — simi 86611
OPIÐ' Mánudaga til föstudaga kl. 9-22
Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl.
14-22J
Til sölu
Ný innihurð
til sölu með körmum og gereft-
um, teg: antik eik. Uppl. i sima
66897.
Fataskápur til sölu,
einnig Rafha eldavél 1 góðu lagi.
Uppl. i slma 13862 e. kl. 17.
Ca. 6x3, 65 sm teppi,
og Kreda þurrkari, til sölu. Uppl.
I sima 84876 e. kl. 18.
Eldhiisinnrétting til sölu.
Vegna breytinga er til sölu notuð
eldhilsinnrétting, ásamt A.E.G.
eldavél, ofni, viftu og vaski.
Upplýsingar I slma 35476 milli kl.
5 og 7.
Baðherbergissett,
innihuröir og Utvarpsgramma-
fónn til sölu. Upplýsingar I sima
15483.
Tilboð óskast
i Rex-Rotary blek fjölritara 490
D. Uppl. fást I slma 86845 eftir kl.
7 á kvöldin.
Hitatúba, jeppakerra og eldhús-
stóiar.
Til sölu er 7,5 kw hitatúba ásamt
dælu og þrýstikút. Verð kr.
150.000 — Hef einnig til sölu vand-
aða og buröarmikla jeppakerru,
nýlega. Verö kr. 280.000. — Einnig
er til sölu þægilegir eldhússtólar
með alveg nýju áklæöi. Verð kr.
22.000 stk. — Til sýnis að Vestur-
strönd 19, Seltj. Uppl. i sima
26031.
Sportmarkaöurinn auglýsir:
Niðsterku æfingaskórnir komnir
á börn og fullorðna stæröir: 37-45,
eigum einnig Butterfly borð-
tennisvörur i úrvali. Sendum i
póstkröfu, lltið inn. Sport-
markaöurinn, Grensásvegi 50
simi 31290.
(Húsgögn
Fornverslunin
Grettisgötu 31, simi 13562.
Eldhúskollar, klæðaskápar,
svefnsófar, svefnbekkir, elda-
vélar, skenkar, stakir stólar og
margt fleira. Fornverslunin
Grettisgötu 31, simi 13562.
Sófaborð og hornborö
til sölu, einnig sófasett og 2
springdýnur, 75x190 sm. Uppl. I
sima 71677.
Nýlegt danskt sófasett,
5 sæta, stóll og borð til sölu, selst
ódýrt. Uppl. I sima 35812.
Nýlegt sófasett
vel með farið til sölu 1, 2 og 3
sæta, afborgunarskilmálar koma
til greina. Uppl. I sima 82997 á
kvöldin og um helgar.
Hjónarúm til sölu,
selst ódýrt með eða án dýna.
Uppl. i síma 42455.
Sjónvörp
Sportmarkaðurinn auglýsir:
Kaupum og tökum i umboðssölu
notuö sjónvarpstæki. Ath.:
Tökum ekki eldri en 6 ára tæki.
Sportmarkaöurinn, Grensásvegi
50, simi 31290.
Hljómtgki
ooo
oó
Til sölu magnari.
Scott 480A (nýr) 85 RMS plötu-
spilari Pioneer PL-520 (1 árs), 2
hátalarar Marantz 150 wött. Uppl.
i slma 37179.
Sportmarkaðurinn auglýsLr.
Kaupum og tökum i umboössölu
notuö hljómflutningstæki. Höfum
ávallt úrval af notuöum tækjum
til sölu. Eitthvað fyrir alla. Lltið
inn. Sportmarkaöurinn, Grensás-
vegi 50, slmi 31290.
Heimilistæki
Nýlegur frystiskápur
til sölu. Uppl. I slma 14407 eftir kl.
6.
Hjól-vagnar
Tvö reiöhjól,
kven- og karlmanns til sölu. Uppl.
i sima 26790 milli kl. 18 og 19.
Sportmarkaðurinn augiýsir
Kaupum og tökum i umboðssölu
allar stæröir af notuöum
reiöhjólum. Ath.: Seljum einnig
ný hjól I öllum stæröum. Litið inn.
Sportmarkaöurinn, Grensásvegi
50, simi 31290.
Fatnaóur
Halló dömur!
Stórglæsileg nýtisku pils til sölu,
þröng samkvæmispils I öllum
stærðum, ennfremur mikið úrval
af blússum I öllum stærðum. Sér-
stakt tækifærisverö. Uppl. I sima
23662.
Verslun
Bókaútgáfan Rökkur,
Flókagötu 15, simi 18768: Sumar-
mánuöina júnl til 1. sept. veröur
ekki fastákveðinn afgreiðslutimi,
en svaraö I sima þegar aðstæður
leyfa. Viöskiptavinir úti á landi
geta sent skriflegar pantanir eftir
sem áður og verða þær afgreidd-
ar gegn póstkröfum svo fljótt sem
aöstæður leyfa. Kjarakaupin al-
kunnu, fimm bækur fyrir 5000 kr.
eru áfram I gildi. Auk kjara-
kauPabókanna fást hjá afgreiðsl
unni eftirtaldar bækur: Greif-
inn af Monte Christo, nýja útgáf-
an, kr. 3.200. Reynt að gleyma,
útvarpssagan vinsæla, kr. 3.500,
Blómiö blóðrauða eftir Linnan-
koski, þýðendur Guðmundur
skólaskáld Guðmundsson og Axel
Thorsteinsson, kr. 1.900. — Allir
kjarabókakaupendur til þessa
geta fengiö á afgreiðslunni
kaupbætisritið (Rökkur ársrit
1977 og 1978-79) og vitji
þess þá á afgreiðslunni,
helst fyrir næstu mánaðamót. —
Kjarabókakaupendur úti á landi
sem ekki hafa fengið ritin skrifi
afgreiðslunni og sendi kr. 100.00
(eitt hundrað) I burðargjald. —
Afgreiöslan opin eins og venju-
lega frá kl. 4-7 nema laugardaga
til mánaðamóta. — Notiö tæki-
færið sem hér með gefst til þess
að eignast nýju útgáfuna af Greif-
anum, sem er fimmta útgáfa
þessarar heimsfrægu skáldsögu.
Blómabarinn Hlemmtorgi
auglýsir:
Pottaplöntuúrval, afskorin blóm,
skreytingar, margskonar gjafa-
vara, blómapottar, allar stæröir,
mold, áburður. Gjafapappir —
tækifæriskort. Sendum I póst-
kröfu um land allt. Simi 12330.
STJÖRNU MALNING
STJÖRNU HRAUN
Úrvals-málning, inni og úti á
verksmiöjuverði fyrir alla. Einn-
ig Acryl-bundin úti-málning með
frábært veörunarþol. Ókeypis
ráðgjöf og litakort, einnig sérlag-
aðir litir, án aukakostnaðar, góð
þjónusta. Opið alla virka daga,
einnig laugardaga. Næg bila-
stæöi. Sendum i póstkröfu út á
land. Reynið viðskiptin. Verslið
þar sem varan er góð og verðið
hagstætt.
STJÖRNU-LITIR SF.
Málningarverksmiöja,
Höfðatúni 4 — R. simi 23480.
£LiíL£L
3
Ij;
Barnagæsla
Vön, barngóð
13 ára stúlka óskar að gæta barns,
ekki eldra en 3ja ára, býr i Arbæj-
arhverfi. Uppl. i sima 84870 e. kl.
17.
óskum eftir barngóðri stúlku
tilað gæta tæplega 2ja ára stúlku-
bams hluta úr degi. Erum I
Hllöahverfi. Hringiö I slma 86845.
Abyggileg stúika óskast
til aö gæta 2ja barna 3 og 7 ára,
meöan móðir vinnur úti, ekki
yngri en 13 ára. Uppl. I sima 32257
e. kl. 5.
Sumarbústaóir
Til sölu góður
sumarbústaður á fallegum stað i
Grimsnesinu. Uppl. i sima 37223
e.kl. 18.
h
Tapað - f undiö
Sá sem tók frakka
og húfu I misgripum i veitinga-
húsinu Artúni 10. þ.m. er vinsam-
legast beðinn að skila honum á
Kroseyrarveg 14, Hafnarfirði.
Slmi 51114.
Hreingerningar
Tökum að okkur
hreingerningar á Ibúöum, stiga-
göngum, opinberum skrifstofum
og fl. Einnig gluggahreinsun,
gólfhreinsun og gólfbónhreinsun.
Tökum llka hreingerningar, utan-
bæjar. Þorsteinn simar, 31597 og
20498.
Yður til þjónustu.
Hreinsum teppi og húsgögn með
háþrýstitæki og sogkrafti. Erum
einnig meö þurrhreinsun á ullar-
teppi ef þarf. Þaö er fátt sem
stenst tækin okkar. Nú eins og
alltaf áður, tryggjum viö fljóta og
vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af-
sláttur á fermetra á tómu hús-
næði. Erna og Þorsteinn, simi
20888.
Hreingerningarfélag
Reykjavikur
Hreinsun Ibúða, stigaganga,
fyrirtækja og stofnana, þar sem
vandvirkni og góð þjónusta er
höfð I fyrirrúmi. Gólfteppi einnig
hreinsuð. Vinsamlegast hringiö i
sima 32118. Björgvin Hólm.
Hólmbræður
Teppa- og húsgagnahreinsun með
öflugum og öruggum tækjum.
Eftir aö hreinsiefni hafa verið
notuö.eru óhreinindi og vatn sóg-
uð upp úr teppunum. Pantiö
timanlega, I sima 19017 og 28058.
Ólafur Hólm.
Pýrahald
Hlýðninámskeið — fræðsia!
A vegum Hundaræktarfélags ls-
lands eru aö hefjast hlýðni-
námskeið fyrir hunda, einnig
fræðslukvöld fyrir hvolpaeigend-
ur og þá sem hafa i hyggju að fá
sér hvolp. Uppl. og skráning hjá
Guðrúnu Guðjonsen I sima 44984
og Guðrúnu Aradóttur I sima
44453.
Kennsla
Kennsia
Enska, franska, þýska, Italska,
spænska, latlna, sænska o.fl.
Einkatimar og smáhópar. Tal-
mál, þýöingar og bréfaskriftir.
Hraðritun á erlendum málum.
dálakennslan, s. 26128.
Þjónusta
Hrossaskltur hreinn og góður
sumir kaila hrossatað,
I Kópavogi mokar móöur
og tek að mér að flytja þaö.
Uppl. I síma 39294 og 41026.
Húsasmiðir.
Tilboð óskast I viögerð á þaki, eft-
ir skoðun væntanlegs verktaka.
Upplýsingar I slma 10573 eftir kl.
14.
Efnalaugin Hjálp
Bergstaðastræti 28 A, slmi 11755
Vönduð og góö þjónusta.
Vantar þig málara?
Málum jafnt úti sem inni. Leitið
tilboða. Einar og Þórir, málara-
meistarar, símar 21024 og 42523.
Fatabreytinga- &
viðgerðarþjónustan.
Breytum karlmannafötum, káp-
um og drögtum. Fljót og góð af-
greiðsla. Tökum aðeins hreinan
fatnað. Frá okkur fáið þið gömlu
fötin sem ný. Fatabreytinga- &
viðgerðarþjónustan, Klapparstig
11, simi 16238.
Múrverk — flisalagnir.
Tökum að okkur múrverk, flisa-
lagnir, steypum, skrifum á teikn-
ingar. Múrarameistarinn, simi
19672.
Garöeigendur athugið.
Tek að mér flest venjuleg garð-
yrkju og sumarstörf svo sem slátt
á lóðum, málun á girðingum,
kantskeringu, og hreinsun á trjá-
beðum o.fl. útvega einig
húsdýraáburð og tilbúinn áburð.
Geri tilboö, ef óskaö er sann-
gjarnt verð. Guömundur, slmi
37047. Geymið auglýsinguna.
Dyrasimaþjónustá
önnumst uppsetningar og viðhald
á öllum gerðum dyrasíma. Ger-
um tilboð I nýlagnir. Uppl. I slma
39118.
Atvinnaiboói )
Vantar þig vinnu?
Þvi þá ekki að reyna smáaug-
lýsingu i VIsi? Smáauglýsing-
ar VIsis bera ótrúlega oft ár-
angur. Taktu skilmerkilega
fram, hvað þú getur, menntun
og annað, sem máli skiptir. Og
ekki er vist, aö þaö dugi alltaf
að auglýsa einu sinni. Sérstak-
ur afsláttur fyrir fleiri birting-
ar. Vísir, auglýsingadeild,
\^Síðumúla 8, simi 86611. j
Gröfumaður óskast
á nýlega,góöa gröfu. Uppl. I sima
53968 e. kl. 19.
(Þjónustuauglysingar
J
i'l.'isi.iM iii' ciaag?
PLASTPOKAR
BYGGINGAPLAST
PRENTUM AUGLYSINGARi
Á PLASTP0KA
VERÐMERKIMIÐAR OG VELA
/Er stíf lað?
Stifluþjónustan
Fjarlægi stiflur úr vöskum, vc-
rörum, baðkerum og niðurföllum.
Notum ný og- fullkomin tæki,
raf magnssnigla.
Vanir menn.
Upplýsingar i sima 43879
Anton Aðalsteinsson
ER STIFLAÐ?
NBÐURFÖLL,
W.C. RÖR, VASK'
AR BAÐKER .
O.FL. ' íhl
Fuilkomnustu tæki
Slmi 71793
og 71974.
Skolphreinsun
ÁSGEIR HALLDÓRSSONAR
HÚSEIGENDUR ATH: ^
Múraþéttingar &
Þétti sprungur i steyptum veggjum 3
i-i ogþökum.einnig þétting með gluggumg'
b og svöium. Látið ekki slaga i ibúðinni B
® valda yöur frekari óþægindum. Látið n
S þétta hús yðar áður en þér málið. "t
S
gAralöng reynsla i múr- y
38' þéttingum.
Leitiö upplýsinga
^-Siminn er 13306-13306-
"V"
V
s
Traktorsgröfur
Loftpressur
Höfum traktorsgröf ur
í stór og smá verk,
einnig loftpressur í
múrbrot, fleygun og
sprengingar. Vanir
menn.
Vélaleiga
Stefáns Þorbergssonar
Sími 14671
Sjónvarpsviðgerðir
Allar tegundir.
Svört-hvit sem lit
Sækjum — Sendum
Loftnetsuppsetnmgar
og endurnýjun.
Kvöld- og helgarsimar: 76493-73915
RAFEINDAVIRKINN
Suðurlandsbraut 10 simi 35277
Verksmiðjusala
Buxur á alla aidurshópa
Herrabuxur úr flaueli, kaki og denim.
Dömubuxur úr flaueli, flannel og kakf.
Unglingabuxur úr flannel, flaueli og
denim. Barnabuxur úr flannel, ílauell og
denim. Sumarjakkar á börn og karlmenn.
GERIÐ GÓÐ KAUP 1 ÚRVALSVÖRU
Opið virka daga kl. 10-18. Föstudaga ki
10-19.Laugardaga kl. 9-12.
úm)/Á/ %srs:
Bólstrum og klæðum húsgögn, svo þau
veröa sem ný. Höfum falleg áklæöi.
Vönduð
vinna,
góð
greiðslu.
kjör.
Höfum einnig opiö
laugardaga kl. 9-12.
AS" húsgögn
SIM|:5056í^
HELLUHRAUNI 10
* - HAFNARFIROI