Vísir - 20.05.1980, Qupperneq 24
Þriðjudagur 20. maí 1980
síminneröóóll
Spásvæ&i Veöurstofu tslands
eru þessi:
1. Suðurland — Suövesturmið.
2. Faxaflói — Faxaflóamiö. 3.
Breiöafjöröur — Breiöafjarð-
armiö. 4. Vestfiröir — Vest-
fjaröamiö. 5. Strandir og
Noröurland vestra — Norö-
vesturmiö. 6. Noröurland
eystra — Noröausturmið. 7.
Austurland aö Glettingi —
Austurmiö. 8. Austfiröir —
Austfjaröamiö. 9. Suöaustur-
land — Suöausturmiö.
Veðurspá ;
dagsins ;
Um 700 km SV af Reykjanesi
er 1028 mb hæö sem þokast
ANA en grunnt lægöardrag er
skammt fyrir N land á hreyf-
ingu A. Veöur fer hægt kóln-
andi, einkum noröanlands og
austan.
Suöuriand tii Vestfjaröa: V
gola, skýjaö og viöa súld.
Strandir og Noröurland vestra
— Austurland aö Glettingi: V @
gola og skýjaö, léttir viöa til i isg
innsveitum þegar liöur á dag-
inn. ■
Austfiröir: V gola og léttskýj-
aö til landsins.
Suöausturiand: V gola og létt-
skýjaö til landsins en skýjaö
og viöa þokuloft á miöun- 1
um.....
Viðbrðgð ASÍ-manna við hugmynúunum
um skerðingu verðbðta á laun 1. júní:
„Frekari skerð-
ing á verðbótum
er alveg fráleit”
„Alveg fráleitt að minu mati.” „Það er nú nóg komið.” sögðu framámenn i
verkalýðshreyfingunni i morgun, þegar Visir leitaði álits þeirra á orðum
talsmanna rikisstjórnarinnar, þess efnis að lækka visitöluhækkun launa um
2-3% með frekari niðurgreiðslum og dreifingu á hækkun húsnæðiskostnaðar
siðustu 12 mánuði á lengra timabil.
Visir hafði samband við nokkra forustumenn verkalýðsfélaga innan ASÍ
og spurði: Er verkalýðshreyfingin tilbúin til að taka við skerðingu kaup-
gjaldsvisitölunnar núna?
Asmundur Stefánsson fram-
kvæmdastjóri ASl, haföi ekki
hlustaö á útvarpsumræöurnar
og ekkert heyrt um þetta fyrr en
Visir hringdi til hans og sagöi
honum frá þvi. „Ég veit ekkert
um þetta mál og sé ekki ástæöu
til aö tjá mig um þaö fyrr en ég
hef komist aö hvaö er um aö
tala.”
Magnús L. Sveinsson, formaöur
VR sagöi: „Nei, ég verö nú aö
segja þaö aö miöaö viö hvernig
framvinda mála hefur veriö i
samningamálunum, þá er kaup-
gjaldsvisitalan raunverulega
eina hálmstráiö, sem verka-
lýöshreyfingin getur haldiö I um
þessar mundir. Oll skeröing á
kaupgjaldsvisitölunni, umfram
þaö sem hún hefur þegar verið
skert, er náttúrlega alveg frá-
leit, er alveg fráleit aö minu
mati.”
Bjarni Jakobsson, formaöur
Iöju I Reykjavlk: „Þetta kemur
nokkuö flatt uppá mig. Ég átti
ekki von á aö fariö yröi aö
krunka I visitöluna, þvi það hef-
ur nú veriö okkar mottó aö
reyna aö halda henni óskertri,
þaö er nú nóg komiö, aö manni
finnst. Ég geri varla ráö fyrir aö
verkalýöshreyfingin sé tilbúin
aö samþykkja frekari skerö-
ingu, mér finnst aö kröfurnar,
sem geröar eru, séu svo hófleg-
ar aö þaö er varla hægt aö vera
aö klippa á visitöluna.”
Guöjón Jónsson, formaöur
félags járniönaöarmanna, svar-
aöi: „Ég veit ekkert um þetta,
þaö hefur hvergi veriö rætt, þar
sem ég hef veriö viöstaddur.
Mér finnst bara fráleitt aö vera
aö ræöa frekari skeröingu núna,
þegar yfir standa samningar
um leiöréttingu á skertum kjör-
um.”
Viöbrögö BSRB-manna — sjá
forsiöu. — SV.
Sovéska sendiráðiö viö Garöa-
stræti, þar sem eggjunum var
kastaö.
Eggjum
kastað í
sovéska
sendiráðið
Eggjakastarar voru á ferö viö
sovéska sendiráöiö viö Garða-
stræti i gærkvöldi og runnu eggja-
rauöur niöur veggi sendiráösins
eftir aö þeir höföu fariö þar hjá.
Borgarstarfsmenn voru kvaddir
til og þvoöu þeir húsiö.
Starfsmaöur sovéska sendi-
ráösins hringdi til lögreglunnar
klukkan 22.48 i gærkvöldi og til-
kynnti aö eggjum heföi veriö
kastað I húsiö. Lögreglan kom
þegar á vettvang en eggjamenn
voru þá á bak og burt og engir
sjónarvottar viröast hafa veriö aö
þessum atburöi.
— SG
Veðrið hér
og har
Klukkan sex I morgun: Akur-
eyriskýjaö 9, Bergen þoka 8,
lielsinki úrkoma 3, Kaup-
mannahöfnskýjaö 8, Oslólétt-
skýjaö 13, Reykjavik súld 5,
Stokkhólmur skýjaö 6, Þórs-
höfn súld 9..
Klukkan átján I gær: Aþena
rigning 17, Berlín skýjaö 14,
Feneyjar léttskýjaö 19,
Frankfurtléttskýjaö 20, Nuuk
skýjaö 2, Londonléttskýjaö 20,
Luxemburg skýjaö 17, Las
Palmas skýjaö 20, Mallorca
skýjaö 18, Montrealskýjaö 18,
New York mistur 25, Paris
skýjaö 22, Róm léttskýjaö 18,
Malagaheiörikt 18, Vinskýjaö
13, Winnipeg léttskýjaö 30...
Loki
segir
„Kjörin verður af jafna"
segir Svavar Gestsson I Þjóö-
viljanum f dag. Samkvæmt
áreiöanlegum heimildum mun
eiga aö jafna þau niöur á viö
meö þvf aö gera þau öll jafn
lág!
Páil Steinþórsson og Siguröur Haröarson vlö stjórnborö tækjabilsins en Siguröur sá um innréttingar I bflinn.
Nýr tækjabíii Fiugbjdrgunarsveitarinnar:
Fjarskiptastðð á hjólum
„Þessi bíller færanleg f jarskiptamóðurstöð ef svo má
segja og er fyrsta og eina f jarskiptastöðin á hjólum hér-
lendis," sagði Páll Steinþórsson hjá Flugbjörgunar-
sveitinni er Vísir innti hann eftir upplýsingum um hinn
nýja tækjabíl Flugbjörgunarsveitarinnar.
„Flugbjörgunarsveitin hefur ára. Þetta er 27-30ára gamall bill
reyndar átt þennan bll I fjölda sem hefur nú veriö búinn full-
komnum fjarskiptatækjum, m.a.
sex talsstöövarmóttökurum,”
sagöi Páll. Einn flugbjörgunar-
sveitarmannanna, Siguröur
Haröarson sá um allar innrétt-
ingar i bilinn auk þess sem hann
smlöaöi eina talstöö. „Viö teljum
þennan bll nokkuö fullkominn og
aö mikið öryggi sé aö honum,”
sagöi Páll.
Jómfrúarferö tækjabílsins
veröur farin nú um hvitasunnu-
helgina á samæfingu allra björg-
unarsveitanna á landinu sem
Flugbjörgunarsveitin gengst
fyrir I tilefni 30 ára afmælis sins.
Aö sögn Páls er markmiöiö meö
æfingunni aö tengja bönd björg-
unarsveitarmanna og kynna
tækjabúnaö þeirra. Hann sagöi aö
fjarskiptamál yröu sérstaklega
tekin fyrir á æfingunni. _þjh.