Vísir - 31.05.1980, Side 15

Vísir - 31.05.1980, Side 15
15 Sparið hundrtið þúsunda með endurryðvörn á 2ja ára fresti Eftirtalin störf eru hér með /aus til umsóknar hjá Siglufjarðarkaupstað 1. Starf bæjarverkfræðings og byggingarfulltrúa. 2. Starf aðstoðarmanns bæjar- tæknifræðings. Starf þetta er aðeins sumarstarf. Tæknimenntun áskilin. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf strax. Laun samkvæmt kjarasamningum starfsmanna Siglufjarðarkaupstaðar. Umsóknarfrestur er ti/ 6. júni n.k. Upplýsingar veitir undirritaður i sima 96— 71315 BÆJARSTJÓR/ Sparið tugþúsundir með mótor- og hjólastillingu einu sinni ó óri ÍLASKOÐUN &STILLING S 12-10 0 Hátún 2a. S/GL UFJARÐAR- KAUPSTAÐUR ÞÆR 'RJONA' ÞUSUNDUM! m smácruglýsingar 86611 VKRZUJNRRBHNKINN BANKASTRÆTI 5, LAUGAVEGI172, ARNARBAKKA 2, UMFERÐARMIÐSTÖÐ, GRENSÁSVEGI13 og VATNSNESVEGI 14, KEFL. Hárnæring N.L.F. búðirnar Laugavegi 20B óðinsgötu 5 (v/óðinstorg). Hei/dsö/usimi: ^ 10262 f* Það kemur sér alltaf vel að hafa sýnt fyrirhyggju í fjármálunum. Óvænt fjölgun í fjölskyldunni er flestum gleðiefni en hefur þó í för með sér margs konar f járútlát sem koma illa við budduna. Þá er gott að eiga von á Safnláni sem leggur til það sem upp á vantar. Það er aldrei of seint að vera með í Safnlánakerfi Verzlunarbankans. Prófið sjálf t. d. í 9 mánuði. vlsm Laugardagur 31. maf 1980. UTANKJORSTAÐA- ATKVÆÐAGREIÐSLA vegna forsetakosninga 29. júní 1980, hefst í Hafnarfirði, Garðakaupstað,á Seltjarnarnesi og í Kjósarsýslu, sunnudaginn 1. júní 1980 og verður kosið á eftirtöldum stöðum: Hafnarfjörður og Garðakaupstaður: Á bæjarfógetaskrifstofunni, Strandgötu 31, Hafnarfirði, kl. 9.00-18.00. A laugardögum, sunnudögum og 17. júní kl. 14.00-18.00. Seltjarnarnes: Áskrifstofu bæjarfógeta í gamla Mýrarhúsa- skóla kl. 13.00-18.00. Á laugardögum, sunnu- dögum og 17. júni kl. 17.00-19.00. Kjósarsýsla Kosið verður hjá hreppstjórum, Sveini Erlendssyni, Bessastaðahreppi, Sigsteini Pálssyni, Mosfellshreppi, Páli ólafssyni, Kjalarneshreppi og Gísla Andréssyni, Kjósar- hreppi. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, Garðakaupstað og á Seltjarnarnesi. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu, 29. maí 1980. KRJST1NAR 43.31

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.