Vísir - 31.05.1980, Page 27

Vísir - 31.05.1980, Page 27
vtsm 'Laugardagur 31. mal 1980. 27 (Smáauglýsingar — sími 86611 14-22 j OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. Þjónusta Verktakaþjónusta Tökum að okkur smærri verk fyr- ir einkaaðila og fyrirtæki, hreins- um og berum á útihurðir, lagfær- um og málum grindverk og girðingar, sjáum um flutninga og margt fleira. Uppl. I sfma 11595. Fatabreytinga- & viðgeröarþjónustan. Breytum karlmannafötum, káp- um og drögtum. Fljót og góð af- greiðsla. Tökum aðeins hreinan fatnað. Frá okkur fáið þiö gömlu fötin sem ný. Fatabreytinga- & viðgerðarþjónustan, Klapparstig 11, sími 16238. Efnalaugin Hjálp Bergstaðastræti 28 A, simi 117-55 Vönduö^og góð þjónusta. . _ Gróðurmold til sölu, heimkeyrð i lóðir. Uppl. i sima 41099 og 44582. Skrúögaröaúðun. Vinsamlega pantið timanlega. Garðverk. Simi 73033. Garöeigendur athugiö. Tek aö mér flest venjuleg garð- yrkju og sumarstörf svo sem slátt á ióöum, málun á girðingum, kantskeringu, og hreinsun á trjá- beðum o.fl. Útvega einig húsdýraáburö og tilbúinn áburð. Geri tilboð, ef óskað er sann- gjarnt verö. Guðmundur, simi 37047. Geymiö auglýsinguna. »DyrasImaþjónusta önnumst uppsetningar og viöhald á öllum geröum dyrasima. Ger- um tilboð I nýlagnir. Uppl. I sima 39118. ÍAtvinnaiboói Vantar þig vinnu? Þvl þá ekki aö reyna smáaug- lýsingu I VIsi?_SmáaueLvsing- i ar Visis bera ótrúlega oft ár- angur. Taktu skilmerkilega fram, hvaö þú getur, menntun og annaö, sem máli skiptir. Og ekki er víst, að það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstak- ur afsláttur fyrir fleiri birting- •ar. Visir, auglýsingadeild, ^Síöumúla 8, simi 86611. Kona óskast i sveit I Rangárvallasýslu vegna veikinda húsmóður, mætti hafa með sér barn. Heimilisfólk, öldr- uð hjón ásamt syni þeirra. Simi 40816. Atvinna óskast 18 ára piltur óskar eftir framtiðarvinnu. Allt kemur til greina. Uppl. I sima 51436. Skipstjórar—útgeröarmenn. Vanur skipstjóri getur tekiö að sér afleysingar við humarveiöar. Simi 52602. Atvinnurekendur. Atvinnumiölun námsmanna hefur fjölhæfan starfskraft á öllum aldri úr öllum framhalds- skólum landsins. Opið alla virka daga frá kl. 9-18. Atvinnumiölun námsmanna. Simar 12055 og 15959._________________________ Maöur á besta aldri óskar eftir vinnu, hefur bilpróf, margt kemur til greina. Uppl. i sima 12585. Tæplega þrltug kona óskar eftir vinnu, sem allra fyrst. Simi 51928. 18 ára reglusamur skólapiltur óskar eft- ir atvinnu I sumar. Allt kemur til greina. Uppl. I slma 72788. Húsn«ói óskastj Húsaleigusamningur ókeypis. Þeir, sem auglýsa I húsnæðis- auglýsingum VIsis, fá eyðu- blöð fyrir húsaleigusamning- ana hjá auglýsingadeild VIsis • ög geta þar með sparaö sér verulegan kostnáð við samn- ingsgerö. Skýrt samnings-i form, auövelt I útfyllingu og allt á hreinu. Vlsir, auglýs- ingadeild, Slöumúla 8, slmi k 86611. . Ég er tvitug stúlka sem vantar nauðsynlega herbergi eða einstaklingslbúö I/eöa nálægt miðborg Reykjavikur mánuðina júnl og júlí. Reglusemi og góöri umgengni heitið. Uppl. gefnar I sima 52919 I dag. Einstaklingur óskar eftir Ibúð til leigu á róleg- um staö. „Reglusemi”. Uppl. i sima 36401. Fyrirframgreiösla. 2-3ja herbergja íbúö óskast til leigu I Vesturbænum eöa Miö- bænum. Upplýsingar i sima 18884 eftir klukkan 5. Óska eftir aö taka á leigu 4ra herbegja ibúö, raðhús eöa einbýlishús, þarf aö vera laus 1. ágúst. Uppl. I sima 25030 á daginn og á kvöldin I sima 10507. Róleg kona i fastri vinnu óskar eftir 2ja herbergja ibúð helst I Vesturbæ eöa Hllöum, aðr- ir staðir koma þó einnig til greina. Uppl. i slma 16567. Til leigu óskast 4-6herb. Ibúð eða litið einbýlishús frá 1. september n.k. Getum út- vegaö eina eða tvær litlar ibúðir, ef þess er óskað. Uppl. i sima 72232 milli kl. 20-22 næstu kvöld. ( Bilamarkaður VÍSIS — simi 86611 J Bílasaian HöfAatúrvi 10 s.18881 & 18870 Mazda 929 árg. ’75. Litur gulur, 2ja dyra góð dekk. Bill i toppstandi. Verö kr. 3.7 milli. Fiat 132 GLS árg. ’74. Góö dekk, gott lakk. Verð kr. 2.2 millj. Skipti á dýrari. 'sí&'d&XsJi'&d'&Z'- Ford Bronco árg. ’72. breikkaöar felgur, góð dekk, 8 cyl beinskiptur. Verð tilboð. Skipti. VW árg. ’75. litur rauður, góður biil. Verð kr. 1.8 millj. Skipti. Vantar japanska nýlega bila á sölu- skrá og flestar aörar gerðir. *•>. Bílaleiga Akureyrar Reykjavik: Skeifan 9 Símar: 86915 og 31615' Akureyri: Símar 96-21715 — 96-23515 VW-1303, VW-sendiferðobilor, VW-Microbus — 9 sœto, Opel Ascono, Mozdo, Toyoto, Amigo, Lado Topos, 7-9 manna Land Rover, Ronge Rover, Blozer, Scout InterRent iR ÆTLIÐ ÞER I FERÐALAG ERLENDIS? VER PÖNTUM BILINN FYRIR YÐUR, HVAR SEM ER I HEIMINUM! V Pontiac Grand Prix ’78 Opel Record 4d. L ’77 Opel Kadet* ’76 Caprice Classic ’77 Scout Traveller ’78 Ch. Malibu Classic ’78 Volvo 144 DL sjálfsk. ’74 ’ Cortina 2000E sjálfsk. ’76 Fiat127 ’76 jSubaru 4x4 ’78 Playmouth Valiánt ’74 Ch. Blaser Cheyenne ’76 Lada Sport ’79 Ch. Impala skuldabr. ’73 Ch. Caprice Classic ’78 Ch. Nova Custom 2d. ’78 Datsun 140Y ’79 Mazda 818 4d. ’78 AudilOOGLS ’78 Citroen CX 2000 disel ’78 Oldsm. Cutlass ’80 Malibu Sedan ’79 Ch. Pickup lengri ’79 UAZ 452 m/giuggum ’76 Ch. Malibu Sedan sjálfsk. ’79 Toyota Corona MII ’77 Mazda 929 station ’77 Volvo 244 DL ’77 Oldsmobil Delta Royal disel’78 Land Rover lengri ’76 Ch. Nova Concours coupé ’76 Opel Rekord 4d. L ’78 Ch. Malibu 6 cyl. ’78 Ch. Nova sjálfsk. ’78 Dodge Dart custom ’76 Volvo 145 DL ’74 Opel Record 4d L ’77 Lada 1600 ’78 VauxhallViva ’74 Datsun disei 22_0 C ’77 Ch.Nova 4d. ' '74 Saab 99 GL ’76 Datsun 220 C diesel ’76 Samband SP Véladeild 9.500 “ 4.950 3.000 6.900 9.000 7.700 4.000 3.500 2.200 4.700 3.300 7.800 4.900 4.500 9.000 7.300 5.200 4.000 7.500 7.500 13.400 7.500 6.900 3.500 7.500 4.500 4.700 6.000 8.000 6.500 5.600 5.900 6.500 5.900 3.950 4.300 4.300 3.300 1.500 4.700 2.900 4.500 3.900 ÁRMÚLA 3 • SlMI 30000 HEKLA & RANÁS Fjaðrir Eigum óvallt fyrirliggjandi fjaðrir í fíestar gerðir Volvo og Scania vörubifreiða. Hjalti Stefánsson Bifreiðaeigendur Ath. að við höfum varahluti í hemla, í allar gerðir ameriskra bifreiöa/á mjög hagstæðu veröi/ vegna sérsamninga viö amerískar verksmiðjur/ sem framleiöa aðeins hemla- hluti. Vinsamlega geriö verðsamanburð. SENDUM GEGN PÓSTKRÖFU STILLING HF. Skeifan 11 simar .‘11340-82740. Ford Ltd. árg. 1977 2 dyra kr. 6.700 Austin Allegro 1500 árg. 1977 4 dyra kr. 2.50C Mercury Monarch árg. 1978 4 dyra kr. 6.000 Escort 1600 sport árg. 1977 2 dyra kr. 4.200 Cortina 2000 S árg. 1977 2 dyra kr. 4.600 Escort 1100 árg. 1976 4 dyra 2.500 Cortina 1600 L árg. 1977 2 dyra kr. 3.900 Ford Escort 1300 2. dyra/ árg. 1977. Rauður. Verð 4.200.000. Mercury Monarch 4. dyra/ árg. 1978. Rauður. Verð 6.000.000. OPIÐ LAUGARDAGA KL. 1-5 ,SVEINN EGILSSON HF FOROHUSIHU SKEIFUNHI 17 SIMI8S100 Rf YKJAVIK Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu BÍLARYÐVORNhf Skeifunni 17 22 81390 Lykillínnaó góöum bilokoupum Hondo Accord órg. '76 Rauður, ekinn aðeins 23 þús. km. 3ja dyra sjálfskiptur, bæjarbíll. Verð kr. 5,6 milli. Golont 200 GLX órg. '77 Brúnn, ekinn 35 þús. km. sjálf- skiptur. verð kr. 4,2 millj. Mini 4000 '78 Grænsanseraður, ekinn 8. þús km. Verð 3,1 millj. Lond Rover diesel '76 Blár, mjög fallegur bíll, topp- grind, nýupptekin vél, góð dekk, mjög góð kjör. Verð kr. 5,5 milli. Loncer 4400 GL órg. '77 ekinn 32 þús. km. Rauður, 4ra dyra. Verð kr. 3,4 millj. Fiot 427 órg: '74 ekinn 75 þús. km. 2ja dyra, gulur. Verð kr. 980 þús. Mini 4000 órg. '75 ekinn 50 þús. km. Grænn, góður bíll. Verð kr. 1,5 millj. Góð kjör. Ch. Vego órg. '74 gulur, ekinn 55 þús. km. Verð kr. 2,5 millj. VW 4300 órg. '73 gulur, ekinn 56 þús. km. sjálf- skiptur. Verð kr. 1,6 millj.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.