Morgunblaðið - 09.04.2002, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 09.04.2002, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. APRÍL 2002 9 STARFSMAÐUR byggingarfyrir- tækis sem kom að tveimur innbrots- þjófum á skrifstofu fyrirtækisins á sunnudag hlaut nokkra pústra þegar hann reyndi að hindra för mann- anna. Þeir komust fram hjá honum og óku hratt á brott en þar sem starfsmaðurinn gat gefið lýsingu á bifreiðinni tókst lögreglu að stöðva för þeirra. Skv. upplýsingum frá lög- reglunni í Kópavogi átti maðurinn fyrir tilviljun leið í fyrirtækið síðdeg- is á sunnudag. Þá voru þjófarnir komnir inn og voru að róta í hirslum þegar hann kom að þeim. Þeir ruku á dyr en voru eins og fyrr segir hand- teknir skömmu síðar, þá komnir á Kringlumýrarbrautina í Reykjavík. Mennirnir voru fluttir á stöðina og telst málið upplýst. Komust und- an en náðust skömmu síðar Á LAUGARDAGSKVÖLD fékk lög- reglan í Reykjavík tilkynningu um mann sem ók hjólastólnum sínum á móti umferð á Bústaðavegi við Reykjanesbraut. Þegar lögregla náði tali af honum var hann kominn í Ártúnsbrekku en hann var á leið í Grafarvog. Mað- urinn lofaði að fara um göngustíga á áfangastað. Lofaði að aka hjólastólnum um gangstíga ♦ ♦ ♦ Póstsendum Laugavegi 4, sími 551 4473 SUNDBOLIR Gott aðhald Sólalandabuxur Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Frábært úrval af buxum st. 36—56                Silfurhúðum gamla muni, kaffikönnur, bakka, kertastjaka og margt fleira Álfhólsvegi 67 Sími 554 5820 Opið 16.30-18.00 þri.-mið.-fim. Stök námskeið Windows 2000 6.5. - 8.5. kl. 13:00 - 16:30 Vélritun/fingrasetning - Nýtt Byrjar 16.4. kl. 13:00 Word 2 - ritvinnsla 12.4. - 13.4. kl. 8:30 - 16:30 Excel 1 - töflureiknir 15.4. - 18.4. kl. 8:30 - 12:00 PowerPoint 2 22.4. - 24.4. kl. 17:30 - 21:00 Word 3 15.4. - 18.4. kl. 13:00 - 16:30 Excel 2 22.4. - 24.4. kl. 13:00 - 16:30 Access 3 15.4. - 18.4. kl. 17:30 - 21:00 Tölvunámskeið á næstunni Til að mæta þörfum eldri borgara býður Tölvuskóli Reykjavíkur upp á stutt námskeið sem byggir á nýjustu þekkingu á námi aldraðra og skilningi á aðstæðum þeirra. Tölvunám fyrir eldri borgara Stutt námskeið sniðið sérstaklega að þörfum eldri borgara. 15 kennslustundir. Hæg yfirferð. Markmið námskeiðsins: Að þátttakendur verði færir um að nota tölvuna til að skrifa texta, prenta, leita upplýsinga á Internetinu og senda tölvupóst. Innihald: • Grunnatriði Windows 2000 • Internetið • Notkun tölvupósts • Ýmis afþreying 30.4.- 7.5. kl. 13:00 - 16:30 þri, fim, þri Hagnýtt tölvunám 2 40 kennslust. Framhaldsnámsk. Word frh., Excel frh. og Outlook. 16.4. - 14.5. kvöldnámskeið Tölvunám á ensku - Hagnýtt tölvunám 1 60 kennslust. Windows, Word, Excel, Internetið og tölvupóstur. Nánari upplýsingar hjá skólanum. Tölvunámskeið fyrir Eflingarfélaga Tölvugrunnur/Windows 2000 6.5. - 8.5. Internet / tölvupóstur 22.4. - 23.4. Excel 1 - töflureiknir 15.4. - 18.4. Skeifan 11b (2. hæð) · Sími 561 6699 tolvuskoli@tolvuskoli.is · www.tolvuskoli.isAthugið! Erum flutt í Skeifuna 11b, 2. hæð - í sama húsnæði og Rafiðnaðarskólinn Ath! Skrá ning stend ur yfir – sérverslun – Fataprýði Álfheimum 74, Glæsibæ, Reykjavík, sími 553 2347. Hárprýði - Fataprýði 26 ára Við höldum upp á það. 20% afsláttur þessa viku Verið velkomnar Sérhönnun st. 42-56 Matseðill Mán 8/4: Ítalskir grænmetissnúðar & fleira gott m/fersku salati, hrísgrjónum & meðlæti. Þri 9/4: Afrískur grænmetisréttur & pönnsur m/fersku salati, hrísgrjónum & meðlæti. Mið 10/4: Gadó gadó = indónesískur pottréttur m/fersku salati, hrísgrjónum & meðlæti. Fim 11/4: Indverskt dahl & samósur m/fersku salati, hrísgrjónum & meðlæti. Fös 12/4: Brokkolíbaka & aðrar kræsingar m/fersku salati, hrísgrjónum & meðlæti. Helgin 13/4 & 14/4: Góðgæti frá austurlöndum m/fersku salati, hrísgrjónum & meðlæti. Mán 15/4: Grænmetiskarrý að hætti hússins. www.graennkostur.is Útskriftardragtir Glæsilegt úrval af yfirhöfnum Peysur - peysusett og bolir Neðst við Dunhaga, sími 562 2230 Opið mán.-fös. kl. 10-18 - Lau. kl. 10-14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.