Vísir - 05.06.1980, Síða 10
VÍSIR
llrúturinn.
21. mars-20. april:
Þaö gengur mjög vel á vinnustaö hjá þér i
dag. Haföu hemil á kröfum þinum I garö
vinnufélaga.
Nautiö,
21. apríl-21. mai:
Þú átt þaö til aö segja hluti sem ekki falla
öllum i geö. Faröu varlega i aö gefa öör-
'um ráö i dag.
Tviburarnir,
22. mai-21. júni:
Vertu á veröi gagnvart skyndikunnings-
skap. Þaö er ekki vist aö allir liti hlutina
sömu augum.
Krabbinn,
22. júni-23. júli:
Læknisskoöun þin gæti opnaö augu þin
fyrir sannleikanum. Vertu heima hjá þér i
ró og næöi i kvöld.
Ljóniö,
24. júli-2:i. agúst:
Þú gætir hitt áhugaveröa persónu i dag,
sem sýnir þér meira en aðeins kurteisis-
hjal.
Meyjan,
24. ágúsl-2:t. sept:
Smá trimm eöa jafnvel yoga eftir erfiöan
vinnudag gerir þér gott, þvi aö þú veröur
aö slappa af.
Vogin.
24. scpt.-23. okl:
Rómantik mun kvikna vegna einhvers ó-
vænts fundar. Taktu þetta samt ekki of
alvarlega.
Drekinn
24. okt.—22. nóv.
Draumar þinir um ást eru um þaö bil aö
rætast. Vertu viðbúinn aö mæta
hamingjunni.
Boginaöurinn,
23. nóv.-2l.
Gerðu þér ekki of háar hugmyndir I vissu
máli, því að þú gætir orðiö fyrir vonbrigö-
um.
Steingeilin,
22. des.-20. jan:
i kvöld skaitu koma fjölskyldunni á óvart
meö þvi aö halda veislu.
Vatnsberinn,
21. jan.-19. feb:
Sjálfsgagnrýni getur stundum veriö nauö-
synleg. Máttur vanans er mikill.
Fiskarnir,
20. feb.-20. mars:
Vertu varkár I tali viö yfirboöara þlna i
dag, annars gætir þú lent i vondum mál-
um.
10
Þetta gengur
þannig: útskýröi\\\\|’
Jon, „Bróöir mim
leikur atriöin
en ég tala þau”.
Tarsanjþegar hann sá
Ranger'fela sig I runn-
,Ég ætti aö"skíla þér afturTþrnn
staö. en þig vil ég ekki sjá aftur
anum.
RipKjrby III l|ll|l|llpllllll:ll lllliplliiil Illlplpllllllllliil
^ * ' /' "■ X /YM Alvs \ x 1 '11'7
armbandinu minu og gafst hugmynd um hvaö
henni dinmit Dorina /þúertaötala