Vísir - 05.06.1980, Side 14
Fimmtudagur 5. júni 1980.
' 14
Knattspyrnuvöllurinn sem bréfritari talar um og er við hliöina á Laugardalslauginni.
: vaöa fpróttafélögln yflr
! almennlngsvelli?
PP hringdi:
„I Laugardalnum er nú knatt-
spyrnuvöllur sem mér hefur
skilist að sé fyrir almenning.
Hann er við hlið Laugadals-
sundlaugarinnar og er senni-
lega eini völlurinn i borginni,
sem er opinn fyrir allan al-
menning en ekki einokaöur af
iþróttafélögunum.
Þess vegna kom mér það
spánskt fyrir sjónir að verða
vitni af þvi að iþróttafélag hér i
bænum kæmi þangaö til að
halda æfingu og ryddi þeim,
sem voru að leika sér þar, i
burtu.
Af þessu tilefni vil ég spyrja:
er þessi völlur ekki fyrir
almenning? Ef svo er, af hverju
er ekkert eftirlit með þvi, að
iþróttafélögin vaði ekki yfir
þennan völl eins og alla aðra?”
Visir bar þessa spurn-
ingu undir Baldur
Jónsson, vallarstjóra.
„Þessu er fljótsvarað, völlur-
inn er alls ekki fyrir almenning.
Þetta er eini varavöllurinn sem
við höfum i Reykjavik og við
höfum leyft litlu félögunum,
sem ekki eiga grasvelli að æfa á
honum einstöku sinnum. Ef
þetta ætti að vera almennings-
völiur væri eins gott að keyra
möl I hann strax, þvi hann
myndi eyðileggjast á svip-
stundu.
Hitt er svo annað mál að það
vantar sárlega grasvelli fyrir
almenning i Reykjavik, en þetta
er spurning um peninga og
hingaö til hafa þeir ekki fengist i
þetta verkefni.
Siómannadagur
og Lístahátlð
Margir hafa orðið til að
gagnrýna þá ráðstöfun að
setja saman setningardag
listahatlðar og sjómannadag-
inn. Þannig sagði Björn Þor-
finnsson, sem talaði fyrir hönd
sjómanna I Nauthólsvik á
sunnudaginn, að ráðstöfun
þessi væri háif kaldhæðnisleg
og Svarthöfði VIsis tekur enn
dýpra i árinni með þvi að lýsa
yfir aö þetta hafi verið við-
komandi aðilum til hábor-
innar skammar.
Svarthöfði skellir skuldinni
á menntamannakliku Alþýðu-
bandalagsins og sakar hana
um aö vera komna úr tengsl-
um við almenning i landinu.
Hér skal ekki lagður dómur á
þátt Alþýöubandalagsins i
máli þessu, sem óneitanlega
er leiöindamál, hverju svo
sem um er að kenna.
sandkorn
Sveinn Guð-
jdnsson
skrlfar.
„Guðlaugur og Vigdis eru nú ein um hituna!”, segir Pálina Þorleifs-
dóttir.
■
„Baráttan snvst um
Guðtaug og Vigdlsi’
öpnibhér
Pálina Þorleifsdóttir, Háteigs-
vegi 15, skrifar:
„Ég vil byrja á þvi að þakka
VIsi fyrir skoöanakönnunina um
forsetakosningarnar. Það er
ánægjulegt hvaö linur hafa
skýrst verulega I þeim málum.
Guölaugur Þorvaldsson og Vig-
dls Finnbogadóttir eru nú þvi
sem næst ein um hituna þvi svo
mikið bil er á milli þeirra
tveggja og hinna frambjóðend-
anna, Alberts og Péturs. Bar-
áttan snýst þvl um það hvort
þeirra verður forseti Islands.
Mér er engin launung á stuðn-
ingi minum viö Guðlaug Þor-
valdsson. Guðlaugur er mikill
drengskaparmaöur og með hon-
um hef ég fylgst undanfarin ár,
einkum I. sáttastörfum hans.
Þar hefur hann gengiö fram fyr-
ir skjöldu til þess aö sætta og
reyna aö halda friöi á vinnu-
markaönum. Þvl starfi, i vlöara
samhengi, mun Guölaugur
vafalaust halda áfram, ef hann
veröur kjörinn forseti Islands.
Þessi kosningabarátta hefur
verið heiöarleg og drengileg
hingað til. Viö skulum halda þvl
áfram hvort sem við styöjum
Guölaug eða Vigdisi, og standa
slðan þétt aö baki hennar eða
hans, hvort þeirra sem nær
kjöri.
| Nvjfe,
J uniíR
Mjólkurvörur orðnar súrar á siðustu stimpildögum?
Enn um súrar mtótkiirafurOir
Gyða Jóhannsdóttir hringdi:
„Mig langar til að koma á
framfæri kvörtun út af mjólkur-
afurðum. Ég hef undanfariö
keypt nokkrum sinnum skyr I
verslunum og það er bara alltaf
alveg gallsúrt. Einnig vil ég
benda á þaö, að mjólkin og
undanrennan, einkum þaö
slðamefnda, er orðið þaö súrt á
siöustu stimpildögunum, að það
er ódrykkjarhæft.
Mér þætti full ástæöa til, aö
Mjólkursamsalan færi að fá ein-
hverja samkeppni frekar en
sjónvarpið, þvi viö notum svo
mikiöaf mjólkurafurðum. Þetta
er orðið það dýrt, að manni finn-
st ansi hart að geta ekki verið
öruggur um gæði vörunnar”.
Að lokum vildi Gyða taka það
fram, að hún heföi talaö við
margar húsmæður, og væru all-
ar sammála um, að þetta væri
hlutur, sem allt of oft kæmi fyr-
ir.
Það er merkileg tilviljun, að
allir talsmenn forsetafram-
bjóðendanna lýsa sig ánægða
með úrslit skoðanakönnunar
VIsis sem fram fór um siðustu
helgi. Vísir sjálfur getur þvl
vel við unað, þvi það er alltaf
ánægjulegt að gera fólki til
hæfis.
Fyrir Visi persónulega eru
þó ánægjulegust ummæli
þessara sömu talsmanna um
framkvæmd könnunarinnar
sem bera vinnubrögðunum
fagurt vitni. 1 þeim efnum eru
talsmennimir allir sammála
um að framkvæmdin hafi ver-
ið til fyrirmyndar, svo vitnað
sé orðrétt i ummæli þeirra.
tii fyrirmyndar
Þorsti
Hér er einn stuttur sem tek-
inn var úr fréttabréfi um heil-
brigðismál:
Dag nokkurn var Agnar
gamli á elliheimilinu með
slæman hósta. .Var brugðið á
það ráð að gefa honum romm.
Daginn eftir var
gangastúlkan spurð hvernig
honum liði.
„Honum iiður ágætlega,”
svaraði hún, „en nú eru allir
hinir karlarnir komnir með
slæman hósta”.