Vísir - 05.06.1980, Side 17

Vísir - 05.06.1980, Side 17
VÍSIR Fimmtudaeur 5. iúni 1980. x*' Holltrácffrá kunnáttumönnumrr^ RB. \ BYGGINGAVÖRUR HE / \ Suðurlandsbraut4, sími 33331 , (H. Ben. húsið) vifhir þarfnast woodex ttúskf þitt þarf jú aif standa úti allan ársins hring Veittu því tréverkinu vörn gegn veðrun, um leið og þú fegrar húsið (eða sumarbústaðinn) með einhverjum hinna 20 WOODEX lita. í Woodex i ULTRA Líttu inn til okkar og fáðu litakort og allar nánari uþplýsingar, um bestu viðarvörn fyrir húsið þitt. Opid" á laugardögum frá kl. 9-12 LISTAHATIÐ í REYKJAVÍK 1-20 JÚNÍ1980 UPPLÝSINGAR og MIÐASALA í GIMLI við Lækjargötu daglega frá kl. 14-19.30 - Sími 28088 ‘ Fimmtudagur 5. júni. Kl. 20.00 Þjóðleikhúsiö: Snjóreftir Kjartan Ragnarsson, siöari sýning. Kl. 21.00 Háskólabió: Gitartónleikar Göran Söllscher. Efnisskrá: John Dowland: 1. Preludium, Fantasia 2. Piper’s Pavan og Galliard 3. The Shomaker’s Wife, Lady Hunsdon’s Al- maine, Lady Clifton’s Spirit, Can She Excuse 4. Fantasia, Lachrimae, Frog Galliard. Augustin Barrios: La Catedral. Y. Yocoh: Tilbrigöi viö Sakura. Mauel Ponce: Sonatina meridional. Föstudagur 6. júní. Kl. 12.15 Lækjartorg: Sinfónluhijómsveit islands leikur undir stjórn Páls P. Pálssonar. Kl. 17.00 Gallerí Suöurgata 7 Opnun myndlistarsýningar. Kl. 18.00 Gallerí Langbrók, Amtmannsstig 1: Opnun smámyndasýningar eftir 14 listakonur. Kl. 20.00 Þjóöleikhúsiö: Els Comediants frá Barcelona „Sol Solet” ævintýraleikur fyrir alla fjöi- skylduna um fólk sem leitar sólar- innar yfir höf og lönd. Aöeins þessi eina sýning. Klúbbur Listahátíðar i Félagsstofnun stúdenta viö Hringbraut. Opið daglega kl. 18—01, tónlist, skemmtiatriöi og veitingar. Sími 16444 Slóðdrekans Óhemju spennandi og eld- fjörug ný ,,Karate”-mynd meö hinum óviöjafnanlega BRUCE LEE, sem einnig er leikstjóri.. og var þetta eina myndin sem hann leikstýrði. Meö BRUCE LEE eru NORA MIAD og CHUCK NORRIS margfaldur heimsmeistari i Karate. íslenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Nærbuxnaveiðarinn Sprenghlægileg mynd meö hinum óviöjafnanlega MARTY FELDMAN. — I þessari mynd fer hann á kostum af sinni alkunnu snilld, sem hinn ómótstæöi- legi kvennamaöur. Leikstjóri: Jim Clark Aöalhlutverk: Marty Feld- man, Shelly Berman, Judy Cornwell. Sýnd kl. 5. Sími 11384 Hörkutólin (Boulevard Nights) Hörkuspennandi og hrotta- fengin, ný, bandarisk saka- málamynd I litum. Aðalhlutverk: RICHARD YNIGUEZ, MARTA DUBO- IS. Isl. texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Strangiega bönnuö börnum innan 16 ára. TÓNABÍÓ Simi31182 Öllum brögðum beitt (Semi-Tough) nsvmMrDDira- Leikstjóri: David Richie Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Kris Kristoffer- son, Jill Clayburgh Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.20 Bensínið i botn Sýnd kl. 3 laugardag og sunnudag. (Útvfl»bi>fc«hó»l«w< fcmtnl I Köpawooi) Gengið (Defiance) Ný þrumuspennandi ame- risk mynd, um ungan mann er flytur til stórborgar og veröur fyrir baröinu á óaldarflokki (genginu), er veöur uppi meö offorsi og yfirgangi. Leikarar: Jan Michael Vincent Theresa Saldana Art Carney —• tslenskur testi Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15. is kastalar (Ice Castles) Afar skemmtileg og vei leik- in ný amerisk úrvalskvik- mynd i litum. Leikstjóri: Donald Wrye. Aöalhlutverk: Robby Benson, Lynn-Holly Jonson, Colleen Dewhurst. Sýnd kl. 7 og 9 Slöustu sýningar. Taxi Driver Heimsfræg verölaunakvik- mýnd. Aöalhlutverk: P.obert De Niro, Jodi Foster. Endursýnd kl. 5 og 11. Bönnuö börnum. LAUGARAS B I O Sími 32075 Charlieá fullu Ný bráöskemmtileg og spennandi bandarisk mynd um ofurhuga i leit aö frægö, frama og peningum. Nær hann settu marki meö alls konar klækjum og belli- brögöum. Aöalhlutverk: David Carradine og Brenda Vaccaro. Leikstjóri Steve Carver. Sýnd kl. 5, 7 og 9. DRACULA Ný bandarísk úrvalsmynd um Dracula greifa og ævin- týri hans. 1 gegnum tiðina hefur Dracyla fyllt hug karl- manna hræðslu en hug kvenna girnd. Aðalhlutverk: Frank Lang- ella og Sir Laurence Olivier. Leikstjóri: John Badham (Saturday Night Fever) Sýnd kl. 11. Bönnuö innan 16 ára. Hækkað verö. + + + Films and Filing. Sími50249 Fyrstástin (First Love) Vel gerö og falleg litmynd um fyrstu ást ungmenna og áhrif hennar. Aöalhlutverk: Wiiliam Katt, Susan Day og John Heard. Sýnd kl. 9, 17 salor < NÝLIÐARNIR Spennandi og áhrifamikil ný Panavision litmynd, um vltisdvöl I Vietnam, meö STAN SHAW - ANDREW STEVENS — SCOTT HY- LANDS o.fl. Islenskur texti Bönnuö inn- an 16 ára. ,Sýnd kl. 3-6 og 9. salur Gervibærinn Spennandi og sérstæö Pana- vision litmynd, meö JACK PALANCE - DEIR DULL- EA. Isl. texti. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. -salur ’ Ef ég væri rikur Bráöskemmtileg gaman- mynd, full af slagsmálum og grini, I Panavision og litum. Islenskur texti. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 9.10 og 11.10. Sýning Kvikmyndafélagsins Dynamite Chicken Meö Andy Warhol , John Lennon, Tim Buckley, Joan Baez, Allen Ginsberg, Jimi Hendrix o.fl. Leikstj.: Ern- est Pintoff. Sýnd kl. 7.10. Fórnin Dulmögnuð og spennandi lit- mynd meö RICHARD WID- MARK og CHRISTOPHER LEE. Islenskur texti. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Bönnuö innan 16 ára. Kona á lausu § an . _ amed wrman JILL CLAYBURGH ALAN BATLS MICHAEL MURPHY CUfF GORMAN Stórvei leikin ný bandarisk kvikmynd, sem hlotiö hefur mikiö lof gagnrýnenda og veriö sýnd viö mjög góöa aö- sókn. Leikstjóri: Paul Mazursky. Aöalhlutverk: Jill Clayburgh og Alan Bates. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. r- Úr ógöngum Ný h ör k u s p e n n a n d i bandarisk mynd um baráttu milli mexikanskra bófa- flokka. Sýnd kl. 9.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.