Morgunblaðið - 09.04.2002, Page 49

Morgunblaðið - 09.04.2002, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. APRÍL 2002 49 Hluthafafundur í Stáltaki hf. Boðað er til hluthafafundar í Stáltaki hf. mið- vikudaginn 17. apríl 2002 kl. 9.00 á skrifstofu félagsins í Mýrargötu 10—12, Reykjavík. Dagskrá: 1. Lækkun hlutafjár. 2. Heimild til hækkunar hlutafjár og frávik frá áskriftarrétti hluthafa. 3. Breyting á heimilisfangi og varnarþingi. 4. Önnur mál. Stjórn Stáltaks hf. Grænland Aðalfundur Grænlensk-íslenska félagsins Kalak verður haldinn þriðjudaginn 16. apríl. Fundurinn verður í sal Norræna hússins og hefst kl. 20:00. Venjubundin aðalfundarstörf. Félagar eru hvattir til að mæta. Stjórn Kalak. Bessastaðahreppsdeild Aðalfundur Bessastaðahreppsdeild heldur aðalfund sinn þriðjudaginn 16. apríl kl. 20.00 í Haukshúsum. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Félagsmenn, svo og nýir félagar, eru hvattir til að mæta. Stjórn Bessastaðahreppsdeildar. Aðalfundur Samvinnulífeyrissjóðsins verður haldinn miðvikudaginn 24. apríl 2002 kl. 16.00 á Grand Hóteli. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Fundurinn er opinn öllum sjóðfélögum sjóðs- ins. Þeir sem hyggjast sækja fundinn, eru vin- samlegast beðnir að tilkynna þátttöku í síma 520 5500. Stjórnin. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Hér með er boðað til aðalfundar félags hóp- ferðaleyfishafa fyrir starfsárið 2001. Fundurinn verður haldinn laugardaginn 13. apríl nk. í Löngumýri í Skagafirði og hefst kl. 15.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. SUMAR- OG ORLOFSHÚS TILBOÐ / ÚTBOÐ Fasteignir Akureyrarbæjar Alútboð Fasteignir Akureyrarbæjar óska hér með eftir tilboðum í hönnun og byggingu tveggja þjón- ustuhúsa með snyrtiaðstöðu á tjaldstæðinu að Hömrum við Akureyri. Hvort hús er um 65 m² að grunnfleti auk um 45 m² yfirbyggðrar verandar. Í hvoru húsi eru m.a. 11 salerni, 4 sturtur og þvottaaðstaða. Gert er ráð fyrir að húsin verði timburhús með léttbyggðu gólfi, reist á stökum undirstöðum. Húsunum skal skila fullfrágengnum á staðnum. Skiladagur verks er 1. júlí 2002. Útboðsgögn verða seld í þjónustuanddyri Akureyrarbæjar, Geislagötu 9, Akureyri, frá og með þriðjudegin- um 9. apríl kl. 10.00 á 3.000 kr. Tilboðum skal skila á sama stað fyrir opnun tilboða, sem fer fram í fundarsal á fyrstu hæð þriðjudaginn 23. apríl 2002 kl. 11:00. Fasteignir Akureyrarbæjar. Hveragerðisbær Útboð Tillaga að deiliskipulagi við Réttarheiði í Hveragerði. Bæjarstjórn auglýsir hér með tillögu að deili- skipulagi við Réttarheiði í Hveragerði, sam- kvæmt 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Svæðið sem tillagan nær til afmarkast af útivistarsvæði mót norð-vestri, af Réttarheiði 14-24 mót norð-austri, af lóð Hótels Arkar mót suð-austri og af landi Hraunbæjar mót suð- vestri. Gert er ráð fyrir 8 parhúsalóðum á svæð- inu sem tillagan nær til. Deiliskipulagstillagan verður til sýnis á bæjar- skrifstofunum að Hverahlíð 24, frá og með fimmtudeginum 11. apríl til föstudagsins 10. maí 2002. Þeim, sem telja sig eiga hags- muna að gæta, er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillögurnar eigi síðar en föstudaginn 24. maí 2002. Skila skal inn athuga- semdum á bæjarskrifstofur Hveragerðisbæjar, Hverahlíð 24. Hver sá, sem eigi gerir athuga- semdir við tillögurnar fyrir tilskilinn frest, telst samþykkur henni. Skipulagsfulltrúi Hveragerðisbæjar. UPPBOÐ Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti 107, Akureyri, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Bjarkarbraut 5, miðhæð, Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Valdimar Þór Hrafnkelsson og Monica Elisa Cueva Martinez, gerðarbeiðandi Íbúða- lánasjóður, föstudaginn 12. apríl 2002 kl. 10:00. Fagrasíða 11A, Akureyri, þingl. eig. Þorvaldur R. Kristjánsson og Helga Steingrímsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 12. apríl 2002 kl. 10:00. Grenilundur 7, Akureyri, þingl. eig. Heiður Jóhannesdóttir, gerðar- beiðendur Akureyrarkaupstaður og Íbúðalánasjóður, föstudaginn 12. apríl 2002 kl. 10:00. Hrísar, Eyjafjarðarsveit, þingl. eig. Gæðir ehf., gerðarbeiðandi Íslandsbanki-FBA hf., föstudaginn 12. apríl 2002 kl. 10:00. Norðurvegur 27, Hrísey, þingl. eig. Guðlaugur Jóhannesson, gerðar- beiðandi Íslandsbanki-FBA hf., föstudaginn 12. apríl 2002 kl. 10:00. Rauðamýri 11, Akureyri, þingl. eig. Sólrún Helga Birgisdóttir, gerðar- beiðendur Íbúðalánasjóður og Landsbanki Íslands hf., föstudaginn 12. apríl 2002 kl. 10:00. Rimasíða 29B, Akureyri, þingl. eig. Þórhalla D. Sigbjörnsdóttir og Hallgrímur Már Jónasson, gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður, Byko hf., Íbúðalánasjóður, Landsbanki Íslands hf. og Sparisjóður Norðlendinga, föstudaginn 12. apríl 2002 kl. 10:00. Strandgata 23, 0101, íb. á 1. hæð að vestan, Akureyri, þingl. eig. Steinþór Stefánsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 12. apríl 2002 kl. 10:00. Strandgata 39, efsta hæð, Akureyri, þingl. eig. Stefán Ásgeir Ómars- son, gerðarbeiðendur Bílós ehf., Íbúðalánasjóður og Landssími Íslands hf., föstudaginn 12. apríl 2002 kl. 10:00. Vanabyggð 4B, eignarhl., Akureyri, þingl. eig. Sigrún Hafdís Svav- arsdóttir, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 12. apríl 2002 kl. 10:00. Sýslumaðurinn á Akureyri, 8. apríl 2002. Harpa Ævarrsdóttir, ftr. Aðalfundur Aðalfundur Kaupfélags Borgfirðinga verður haldinn á Hótel Borgarnesi í kvöld, þriðjudags- kvöldið 9. apríl 2002 og hefst kl. 20.00. Dagskrá er samkvæmt samþykktum félagsins. Borgarnesi, 4. apríl 2002. Stjórn Kaupfélags Borgfirðinga. Félagsfundur Almennur félagsfundur í Vöru- bílstjórafélaginu Þrótti verður haldinn 11. apríl nk. á Sævarhöfða 12 og hefst kl. 20.00. Fundarefni: 1. Lagabreytingar. 2. Önnur mál. Stjórnin. SMÁAUGLÝSINGAR TILKYNNINGAR Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur, Síðumúla 31, s. 588 6060. Miðlarnir, spámiðlarnir og hug- læknarnir Þórhallur Guð- mundsson, Ólafur Hraundal Thorarensen, Bíbí Ólafsdóttir, Ingibjörg Þengilsdóttir, Erla Alexandersdóttir, Margrét Hafsteinsdóttir og Garðar Björgvinsson michael-miðill starfa hjá félaginu og bjóða fé- lagsmönnum og öðrum uppá einkatíma. Upplýsingar um félagið, einka- tíma og tímapantanir eru alla virka daga ársins frá kl. 13—18. Utan þess tíma er einnig hægt að skilja eftir skilaboð á sím- svara félagsins. Netfang: mhs@vortex.is . Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur starfar í nánum tengslum við Sál- arrannsóknarskólann á sama stað. SRFR. KENNSLA ■ www.nudd.is FÉLAGSLÍF  FJÖLNIR 6002040919 I I.O.O.F.Rb.1  151498-M.A.*  EDDA 6002040919 III  HLÍN 6002040919 IV/V  Hamar 6002040919 I AD KFUK, Holtavegi 28. Fundur í kvöld kl. 20.00. Heill barna: Sveinbjörg Pálsdótt- ir fjallar um reynslu sína af starfi meðal barna og ungmenna. Allar konur velkomnar. Huglækningar/ heilun Sjálfsuppbygging. Samhæfing líkama og sálar. Áran. Fræðslumiðlun. Halla Sigurgeirsdóttir, andlegur læknir. Uppl. í síma 553 8260 milli kl. 18.00 og 19.00. DULSPEKI

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.