Morgunblaðið - 09.04.2002, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. APRÍL 2002 59
SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is5 hágæða bíósalir
Miðasala opnar kl. 15.30.
1/2
Kvikmyndir.is
Kvikmyndir.com
Fór beint á toppinn í Bandaríkjunum
Frá höfundum Braveheart og Pearl Harbor Sannsöguleg stórmynd
um eina blóðugustu orrustu Bandaríkjahers í Dauðadalnum í
Víetnam. Mel Gibson fer á kostum í einni öflugustu mynd ársins!
4 Besta kvikmyndatakaBestu tæknibrellurBesta förðunBesta tónlist
DV
Sýnd kl. 6.45. B.i. 12 ára.
Sýnd kl. 4, 5 og 6. Íslenskt tal.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Enskt tal.
Sýnd kl. 8 og 10. B. i. 16.
Sýnd í LÚXUS kl. 4, 7 og 10.Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
kvikmyndir.com
DV
Yfir 25.000 áhorfendur
Félagarnir Dave, Sam og Jeff hafa náð að svindla sig í
gegnum háskóla. Nú er hætta á að þeir verði reknir ef
þetta kemst upp og taka þeir til sinna ráða. Drepfyndin
grínmynd þar sem ekkert er heilagt.
Ef þú fílaðir American
Pie og
Road Trip þá er þetta
mynd fyrir þig!
betra en nýtt
Nýr og glæsilegur salur
Sýnd kl. 6. Ísl. tal.
Sýnd kl. 6. Enskt tal.Sýnd kl. 10.10.Sýnd kl. 8 og 10.
Sýnd kl. 8.
Flottir bílar,
stórar byssur
og einn harður
nagli í skotapilsi.
Sýnd kl. 5.45.
B.i. 12. Vit 335.
Sýnd kl. 8 og 10. Vit nr. 337. Sýnd kl. 6. Ísl tal. Vit nr.358
4 Óskarsverðlaun
Fyrir 1250 punkta
færðu bíómiða.
Sýnd kl. 10.
B.i.12. Vit 356.
Sýnd kl. 8.
Vit nr. 357.
Fyrir 1250 punkta
færðu bíómiða.
Sýnd kl. 10. B.i.12.
Vit nr. 356.
Sýnd kl. 8.Vit nr. 357.
Sýnd kl. 8.
HK. DV
SV. MBL
Sýnd kl. 10. B.i.16.
2
Óskarsverðlaun
4 2 1 - 1 1 7 0
7Tilnefningar til Óskarsverðlauna
Gullmoli sem
enginn ætti
að missa af
Sýnd kl. 5.30 og
10.30.Sýnd kl. 4. Ísl. tal.
Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 16 ára.
Kvikmyndir.is
Kvikmyndir.com
ER ANDI Í GLASINU?
Vinahópur ákveður að fara í andaglas. Eitthvað
fer úrskeiðis og nú er eitthvað á eftir þeim...
Flottir bílar,
stórar byssur
og harður nagli í
skotapilsi.
Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 16.
Sýnd kl. 5.30 og 8.
www.laugarasbio.is
Samuel L.Jackson og Robert Carlyle eru
frábærir í mynd þar sem hasar og kolsvart-
ur húmor í anda Snatch ræður ríkjum.
Kvikmyndir.com
ÓSKARS-
VERÐLAUN
Besta frumsamda
handrit
ÍSLENZK myndbandamenning er
rík, ef litið er til nágrannalanda eins
og t.d. Bretlands og Bandaríkjanna.
Leigurnar þjóna margvíslegu hlut-
verki, því auk þess að taka inn
stærstu smellina, hýsa þær t.a.m.
„jaðarmyndir“, gamla og sígilda kon-
fektmola kvikmyndalistarinnar og
myndir sem einhverra hluta vegna
rata beint upp í hillurnar. Margar
þeirra réttilega botnfall en stundum
hafna rjúkandi góðar ræmur á leig-
unum án þess að stoppa í bíóhúsun-
um.
Focus er slík mynd en hún er
byggð á sögu Arthurs Millers og
gerist í New York í lok síðari heims-
styrjaldar. William Macy leikur hér
piparsvein sem neyðist til að fá sér
gleraugu sökum hrakandi sjónar.
Við þetta þykir hann vera ansi gyð-
inglegur útlits og fær í kjölfarið yfir
sig gnótt af fordómum og andúð.
Focus er frumraun hins þekkta
ljósmyndara Neils Slavin á kvik-
myndasviðinu.
!"!#$
!"!#$ %
&
!
!"!#$ %
%
&
!
'
%
!"!#$ &
!
!"!#$ %
!"!#$ %
!"!#$
!"!#$ %
!"!#$ ()*
"+
(
!
,
(
!
(
!
,
(
!
(
!
(
!
,
,
(
!
,
,
(
!
(
!
,
(
!
,
(
!
(
!
! "
!
#
$ % &
!
'! () *+ ,-.
/01
'!
'!
'! () *+ 2-(
#
#!
3!!! 4 5 !1 0 6
Glámskyggni mannsins
arnart@mbl.is
Kvikmyndir Truffauts í Regn-
boganum, 6.–12. apríl 2002
6. apríl:
Les 400 coups 10.15
Le dernier métro 8.00
7. apríl:
Le dernier métro 3.40
L’homme qui aimait les
femmes 5.50
Les 400 coups 8.00
L’argent de poche 10.10
8. apríl:
Les 400 coups 6.00
L’homme qui aimait les
femmes 8.00
Le dernier métro 10.10
9. apríl:
Le dernier métro 5.45
L’argent de poche 8.00
Les 400 coups 10.00
10. apríl:
Les 400 coups 6.00
Le dernier métro 8.00
L’homme qui aimait les
femmes 10.15
11. apríl:
L’argent de poche 6.00
Les 400 coups 8.00
Le dernier métro 10.00
12. apríl
L’homme qui aimait les
femmes 5.50
Le dernier métro 8.00
Les 400 coups 10.15
Kvikmyndir Truffauts í Rík-
issjónvarpinu 7. apríl–6. maí
2002
7. apríl:
Jules et Jim 22.05
(Jules og Jim)
14. apríl:
Tirez sur le pianiste 22.30
(Skjótið píanóleikarann)
21. apríl:
Les 400 coups 22.05
(Æskubrek)
28. apríl:
La nuit américaine 21.55
(Kvikmyndanætur)
5. maí:
Le dernier métro 21.50
(Síðasta lestin)
Á LAUGARDAGINN var Truffaut-
hátíðin opnuð með pompi og pragt í
Regnboganum með sýningu mynd-
arinnar Les 400 coups, frá 1959.
Áhugamenn um kvikmyndalist fjöl-
menntu að sjálfsögðu þennan blíð-
viðrisdag en á meðal gesta var Eva
Truffaut, dóttir leikstjórans. Eftir
sýningu þáði fólk veitingar og
ræddi hina kviku list sín á milli.
Á síðunni má lesa nánar um dag-
skrá hátíðarinnar en hún fer fram
bæði í Ríkissjónvarpinu og í Regn-
boganum.
Trauffaut-hátíð opnuð í Regnboganum
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Thor Vilhjálmssyni svall móður er hann sá Evu Truffaut og heilsaði
henni með virktum. Á milli þeirra stendur sendiherra Frakklands
á Íslandi, Louis Bardollet.
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Oddný Sen kvikmyndafræðingur og Kristín Jóhannesdóttir
leikstjóri skeggræða list Truffauts.
Meistari hins kvika