Morgunblaðið - 09.04.2002, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 09.04.2002, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. APRÍL 2002 61 Á SUNNUDAGINN bauð Gaukur á Stöng félögum í Ævintýraklúbbnum, félagsstarfi þroskaheftra, og Tipp Topp, félagsmiðstöð fatlaðra í Hinu húsinu, á tónleika með hljómsveit- inni Buttercup. Á annað hundrað manns mætti og Vífilfell og Slátur- félag Suðurlands buðu auk þess öll- um upp á Kók og Snickers. Stemn- ingin var eins og best verður á kosið og var sungið og dansað af mikilli innlifun. Morgunblaðið/Þorkell Valur Heiðar Sævarsson, söngvari Buttercup, ásamt Hlyni Stein- arssyni og Guðrúnu Bergsdóttur frá Tipp Topp. Morgunblaðið/Þorkell Wilhelm frá Gauknum ásamt Þórunni Ævintýraklúbbsstýru. Ævintýraklúbburinn á Gauknum ÞESSIR hressu krakkar eru í 4.S íVesturbæjarskóla og þau heimsóttu Morgunblaðið ásamt umsjón- arkennara sínum, Kristínu Sigríði Reynisdóttur, í síðustu viku. Krakkarnir heita Benjamín, Daði, Daníel, Elín, Finnur, Guðrún Katrín, Hafsteinn, Helga Vala, Hugi Þeyr, Ívar Elí, Jón Sigurður, Júnía Líf, Larry Sibuku, Olgeir, Ragnhildur, Runólfur, Salvör Gullbrá, Steinar Kári, Valdimar og Þórhildur. Þau komu til að fræðast um það hvernig dagblað verður til og Morgunblaðið vonar að þau hafi orðið einhvers vísari. Kærar þakkir fyrir komuna, 4.S. Morgunblaðið/Ásdís Fræddust um tilurð dagblaðs ÍSLENDINGAFÉLAG Norður- Kaliforníu hélt þorrablót í San Francisco í mars. Um tvö hundruð manns nutu þar þorramatarins og dönsuðu fram á nótt við undirleik Gleðigjafanna. Heiðursgestir voru sendiherrahjónin Jón Baldvin Hannibalsson og Bryndís Schram. Gísli Hermannsson, formaður Íslendingafélagsins, sagði það mikinn heiður fyrir félagið að sendiherrahjónin hefðu gert sér ferð frá Washington á þorrablót- ið. „Robert Cartwright, heið- urskonsúll í San Francisco, af- henti þeim hjónum minjagrip um ferðina, en hann var gestgjafi þeirra meðan á dvöl þeirra stóð,“ sagði Gísli. Þorramaturinn var fram borinn af Magnúsi Héðinssyni og Krist- jáni Kristjánssyni af miklum myndarskap eins og alltaf áður, að sögn Gísla. „Hljómsveitin Flóttamenn, sem er skipuð Íslend- ingum búsettum í Kaliforníu, byrjaði ballið og kom miklu stuði í fólkið. Síðan tóku Gleðigjafar, André Bachmann og Birgir Jó- hann Birgisson, við og léku undir dansi og var mikið dansað allt til miðnættis.“ Gísli sagði að ekki væri hægt að halda þorrablót á vesturströnd Bandaríkjanna ef ekki kæmi til stuðningur Flugleiða við að koma hljómsveit og kokkum yfir hafið, auk þess sem Cargolux og Blue Bird/Fraktlausnir hf. hefðu kom- ið þorramatnum frá Íslandi til San Francisco. Fjölmennt þorrablót í San Francisco Gleðigjafarnir einu sönnu, þeir André Backmann og Birgir Jóhann Birgisson, fengu að sjálfsögðu alla út á dansgólfið. Robert Cartwright heiðurskonsúll afhenti Jóni Baldvini Hannibalssyni og Bryndísi Schram minjagrip um ferð þeirra á þorrablótið. Hin léttleikandi Britney Spears í sinni fyrstu bíómynd sem kemur öllum í gott skap. Hin frábæru lög „I’m Not A Girl, Not Yet A Woman“, „Over protected“ ofl. eru m.a. í myndinni. Sýnd kl.4. Ísl tal. Vit 338 „Splunkunýtt framhald af ævintýri Péturs Pan!“ Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. Vit 357. Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. B.i.12. Vit 353. Samuel L.Jackson og Ro- bert Carlyle eru frábærir í mynd þar sem hasar ogkol- svartur húmor í anda Snatch ræður ríkjum. Sýnd kl. 4. Íslenskt tal. Vit nr. 358. Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i.16. Vit 366. Flottir bílar, stórar byssur og harður nagli í skotapilsi. HL. MBL Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Vit . 351 kvikmyndir.is  kvikmyndir.com  HJ Mbl ÓHT Rás 2 DV Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 12. Vit 335. Sýnd kl. 6 og 9. B.i.12. Vit nr. 353 06. 04. 2002 7 8 9 6 3 0 9 3 2 5 6 16 17 32 36 8 03. 04. 2002 4 6 11 22 36 48 18 25 1. vinningur fór til Danmerkur Fimmfaldur 1. vinningur í næstu viku VÁKORT Eftirlýst kort nr. 4507-4500-0030-3021 4507-2800-0001-4801 4507-4500-0030-6412 4507-4500-0030-6776 4507-2900-0005-8609                                !  "# "$%& '    ()( )$$$ VOR Í LOFTI Blússur, bolir, stutt- og síðbuxur Flíspeysur og flísgallar Sendum í póstkröfuNóatúni 17, sími 562 4217Gullbrá, Hverfisgötu  551 9000 SG DV ½ RadíóX EIN AF BESTU MYNDUM ÁRSINS! Til eru þeir sem er ætlað að deyja, þeir sem er ætlað að hata og þeir sem kjósa að lifa. Margverðlaunuð gæðamynd þar sem Billy Bob Thornton og Halle Berry sýna stórleik. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Sýnd kl. 8 og 10.40. B.i 16. HK. DV  SV. MBL 2 Óskarsverðlaun Halle Berry fékk Óskarinn sem besta leikkona í aðalhlutverki. 1/2Kvikmyndir.comRadioX Yfir 25.000 áhorfendur Missið ekki af fyndnustu mynd ársins Sýnd kl. 6. Ísl. tal.  MBL Sýnd kl. 5.30 B.i 16. Sýnd kl. 8 og 10. Le Dernier Métro - Síðasta lestin Sýnd kl. 5.45. L´argent de poche - Vasapeningar Sýnd kl. 8. Les 400 Coups - Æskubrek Sýnd kl. 10. www.regnboginn.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.