Vísir - 20.06.1980, Síða 1

Vísir - 20.06.1980, Síða 1
Samgönguráðuneytið í ðréfi til utanríkisráðuneytisins: Heimtar öll yiirráð flug- stlórnarmála I KeflavlK „Eln af mismunandi geðslegum lilraunum lil að koma fjármálum og mannaráðningum hér aftur undir embæiti llugmáiasilðra”. seglr Bogi Þorstelnsson á Keflavíkurflugveili „Spurningin er um þaö hver væri ábyrgur ef eitthvaö kæmi fyrir og ég tók þá afstööu i bréfi til utanrfkisráöuneytisins aö annaö tveggja fengju flugmálayfirvöld öll yfirráö yfir þessum málum eöa þau visuöu ábyrgöinni aifariö frá sér”, sagöi Steingrimur Her- mannsson, samgönguráöherra, I samtali viö Visi I morgun. Hvatinn aö umræddu bréfi stjórnarsvæöi Keflavikurfiug- Steingrims til utanrikisráöu- neytisins var skýrslur sem sam- gönguráöuneytinu bárust frá flugmálastjóra, þar sem fjallað er um þrjá atburöi á fiug- vallar á árunum 1977, 1978 og 1980 þar sem lá viö árekstrum milli flugvéla á lofti eöa milli flugvéla og tækja á jöröu niðri. í bréfi sem undirritað er af Hauki Haukssyni, framkvaemdastjóra Fiugöryggisþjónustunnar, og Guðmundi Matthiassyni, deildarstjóra, er þvi haldiö fram að aukin tiöni flugum- feröaróhappa geti leitt til stór- slysa á flugstjórnarsvæði Kefla- vikurflugvallar. „Þetta er aðeins ein af mis- munandi geöslegum tilraunum til þess aö koma fjármálum og mannaráöningum flugum- ferðarstjórnar á Keflavikur- flugvelli aftur undir embætti flugmálastjóra”, sagöi Bogi Þorsteinsson, yfirflugum- feröarstjóri á Keflavikurflug- velli, i samtali viö Visi. „Allar þær reglur sem viö för- um eftir varöandi öryggi og stjórn flugs eru gefnar út af Loftferöaeftirlitinu og Flug- öryggisþjónustunni og gagnvart þvi myndi ekkert breytast þótt fjármál og mannaráðningar yrðu settar undir flugmála- stjóra. Þaö má þvi segja aö hér sé slegiö undir beltisstaö þótt svipaöir hlutir hafi veriö reynd- ir áöur i þessari valdabaráttu”, sagöi Bogi Þorsteinsson. —P.M. ,$r"' \ '"mm * m ppyi I • | ; V j ■■ -1.1 Dagur i liii lor- selaframbjóðenda: Með Guðlaugi vlð Hrauneyja- foss og á Akureyri Visismenn fylgdust meö kosn- ingabaráttu Guðlaugs Þorvalds- sonar á miðvikudaginn, þegar hann heimsótti starfsmenn við Hrauneyjafossvirkjun og fór siðan til Akureyrar og heimsótti þar nokkrar verksmiðjur. Aður hefur Visir skýrt frá degi i Hfi hinna forsetaframbjóðend- anna þriggja, og lýkur þvi þess- pm þáttum i dag. t opnu blaðsins er rakiö, hvað fyrir augu bar þennan dag i lifi Guðlaugs sem forsetaframbjóö- anda og birt er viötal við hann um stöðuna f kosningabaráttunni. Myndin hér tii hliðar var tekin, þegar Guölaugur heimsótti starfsmenn við Hrauneyjafoss- virkjun. Visismynd: GVA. r Ka upma n ná ri áf náriög re g i a n'! rannsakar dauða ísiendings j Frá Eddu Sverrisdóttun fréttaritara Vísis í Kaup- mannahöfn/ í morgun: 25 ára gamall islend- ingur lést á miðvikudags- morgun í Kaupmanna- höfn eftir kókainsprautu, að því er talið er. óvist er hver sprautaði efninu í manninn. Hann var staddur á hóteli í Helgo- landsgade ásamt tveimur Dönum er hringt var af hóteiinu í sjúkrabíl og lést maðurinn áður en komið var með hann á sjúkra- hús. Hann hefur verið bú- settur i Kaupmannahöfn i þrjú ár en ekki er unnt að birta nafn hans að svo stöddu. Aö sögn lögreglunnar i Kaup- mannahöfn er unniö aö rann- sókn málsins út frá hugsanleg- um tengslum viö eiturlyfjahópa og þá, hvort lát mannsins stafi af einhvers konar hefndaraö- geröum slikra manna og er máliö því i höndum morödeildar Kaupmannahafnarlögreglunn- ar. Ekkert bendir þó til, aö maö- urinn hafi neytt eiturlyfja aö staöaldri né haft nein tengsl viö eiturlyfjaneytendur en fjöldi Is- lendinga, sem búsettur er i Kaupmannahöfn hefur veriö yfirheyröur vegna þessa máls. Eftir þvi sem næst veröur komist eru taldar likur á aö maöurinn hafi látist af of stór- um skammti af kókaini sem sprautaö var i hann en aö sögn lögreglunnar I Kaupmannahöfn mun kókain vera yfirleitt tekiö inn á annan hátt. -Sv.G. J VÍSISVIÐTAL VIB LUCIANO PAVAROTTI - BLS. 8

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.