Vísir - 12.07.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 12.07.1980, Blaðsíða 2
Laugardagur 12. júli 1980. 2 Mannabeinin I fjörunni á Siglunesi: „Þau eru trúlega úr heiöni.” Visismynd HR ,v..og hauskúpuna rak á land — spjallad vid Gisla Gislason bónda á Barðaströnd Hreggstöðum verða menn varir við bryggju eða eitthvað sem einu sinni var bryggja. Gísli er fyrst spurður hvað bryggjur séu að gera á þurru landi: /#Ja# það er nú það. Hér var reist f iskverkunarhús fyrir einum fimm árum og var það hugsað til grá- sleppuverkunar, en stutt er hér á grásleppumið. I tengslum við þetta mann- virki var svo reist bryggja úr gömium olíu- tönkum en síðar grófst hún í sand þannig að aðeins flæddi upp að henni á flóði. Svo var það í vetur að það brotnaði undan henni og þar með má segja að bryggjan hafi runnið út í sandinn!" „Nú finnast aðeins f löskubrot..." —Þú ert fæddur og uppalinn á Siglunesi? ,,Ja, ég er fæddur á Hrlsnesi en alinn upp á Siglunesi en lengst af hef ég búiö hér aö Hreggstööum.” —Og þú þekkir hverja þúfu hér um slóöir... ,,Já ég hef sagt þaö til þessa dags — ég þekki hverja þúfu og hvern stein. Meira segja get ég sagt frá þvi svona til gamans aö ég gaf einum steini nafn sem áö- ur var nafnlaus. Hann var alltaf notaöur sem sæti þegar fariö var I smala- mennsku, en þaö er dálftil saga i kringum þessa nafngift. Eitt Vestf irðingar hafa löngum verið sagnamenn miklir og kunna þeir að segja frá sérkennilegum mönnum og atburðum er gerst hafa í einangruðum byggðalögum þar vestra. Á Hreggstöðum á Barðaströnd býr sagna- fróður Vestf irðingur, Gísli Gíslason bóndi. Þeg- ar fréttaritari Visis á Patreksfirði Ágúst Björnsson var á ferð þar um slóðir ekki alls fyrir löngu átti hann tal við Gísla um bryggjur á þurru landi, drauga og mannabein. Þegar ekið er út að t Túnfætinum á Siglunesi þar sem Gisli er fæddur: hauskúpuna af Sveini skotta rak á land á nesinu niöur undan og var þar fest upp i sjóbúö. Vfsismynd Agúst Björnsson

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.