Vísir - 12.07.1980, Blaðsíða 19

Vísir - 12.07.1980, Blaðsíða 19
Guörún, Gunnhildur, Jóhanna og Þorbjörg önnum kafnar viö baksturinn. Visismyndir: Þ.G. VÍSIR Laugardagur 12. júli 1980. HÓTEL BCIÐIR Snæfellsnesi Nýjiraðstandendur Hótel Búða, Snæfellsnesi, bjóða sumargesti velkomna! Á Hótel Búðum er gistirými fyrir 50 manns í eins-, tveggja- og þriggja manna herbergjum. í matsal er boðið upp á úrvals veitingar- s.s. ýmsa kjöt og sjávarrétti, jurtafæði, sérbökuð brauð og kökur— og að sjálf sögðu rjúkandi, gott kaffi. „Maturinn hjá þeim er alveg frábær!“ (S. Gísladóttir, gestur aö Hótel Búöum) Möguleikartil útivistar á Búðum eru hinir fjölbreytilegustu — enda rómuð náttúrufegurð allt um kring. Búða- hraunið— fallegagróin ævintýraveröld Lísuhólalaugin— rómuð heilsulind; hvítir sandar við opið haf, og síðast en ekki sízt jökullinn. Það er ógleymanleg upplifun að ganga á jökulinn. Upplýsingar í síma um Furubrekku. „Höldum veislur og saumaklúbba i þykjustunni” „Hún er aö gera istertu, hún er aö búa til karamelluköku og ég er aö búa til súkkulaöiköku”, sagöi kotroskin lftil kona, sem viö hittum innan um nýbygging- arnar i Seljahverfinu i Breiö- holti. A hól sem stendur upp úr spýtnabrakinu höföu nokkrar smákonur komiö upp myndar- legri bökunaraöstööu. „Viö not- um þetta mæliglas svo aö kök- urnar misheppnist ekki”, sagði ein um leiö og hún blandaöi dá- litlu af mold saman viö vatn. Stelpurnar sögöust hafa veriö lengi dags viö bakstur og væntu þær gesta von bráöar. „Gestirn- ir koma sko i þykjustunni og svo leikum viö veislur og sauma- klúbba”, sagöi Guörún sem er elst i hópnum. „Viö veröum aö flýta okkur núna þvi viö eigum eftir aö búa til smákökurnar”. SÞ .Þetta eru smákökurnar”. Fuglar og fuglaljóð 1 Helgarblaði Visis 10. mai sl., bls 8, er grein eftir G.J. og heitir Af fuglum,góðurþáttur,og mun vera eftir sama Gisla, sem mér er aö góðu kunnur af flutningi hans á Daglegu máli. Nefnir hann þar nokkur skáld og önd- vegisfugla þeirra, sem þeir hafa ort um. Ég vil einkum bæta viö einu skáldi, sem honum hefir sézt yfir, og væri þó unnt fleiri að nefna. Ég vil ógjarna sleppa Guðmundi skáldi Friðjónssyni á Sandi. Ekki tel ég Þorgils Gjall- anda með, þvi að ekki orti hann; dýraljóð, svo að ég viti, þótt hann ritaði allmarg- ar gullfagrar, harmljúfar dýrasögur. Guðmundur hefir mikiö ort um fugla. Hann tekur ekki beinlinis einn fugl framyfir annan. Ást Guömundar á lifinu, lifrlkinu öllu, viröist vera svo viðfeðm, að hann tekur það allt i fang sér og þrýstir þvi að brjósti sér. Hann hefir jafnvel samúö með fisknum i læknum, sem fáir virðast þó hafa, þvi að alltaf er verið að blása upp veiöiróman- tik, þ.e. ala á drápgirninni. I Ekkjunni viö ánasegir hann: „1 iðúnni við túnið var öndin Jóhann Sveinsson frá Flögu hefur sent blaðinu meðfylgjandi greinar- korn í tilefni þáttar Gísla Jónssonar 10. maí s.l. þar sem rifjuð eru upp Ijóð um fugla. Jóhann vekur athygli á ýmsum fleiri Ijóðum í sama dúr og eru ábendingar hans vel þegnar. hvergi styggö,/ og urriðarnir vöktu i sinni ljósu byggð. / Þar átti rjúpan friðland á veturna og vorin. / I veggjarholu þröngri var snjótittlingur borin.” Eftir Guðmund er heil bók eða bæklingur, Haustlöng (Rvk. 1915), kvæði (visur), sem hann helgar eingöngu nokkrum fuglategundum. Guðmundur er ekki einvörðungu aö yrkja lof um fegurö og yndi- fuglanna. Hann er dýraverndarinn, sem vill vernda þá fyrir drápgimi „æðstu skepnu jaröarinnar.” Hann vill ekki, að nokkur tor- timi lifi að óþörfu eöa að gamni sinu. Hið sama má segja um dýravininn mikla, Þorstein Erlingsson. Guðmundur litur rjúpna- morðingjana ómildum augum og segir m.a.: Æskan tifar upp um fjöll, ólm og hrifin sprangar. Blööi drifin eru öll eyöiklif og drangar. Þó kveöur við langtum haröara tón hjá öðru skáldi, sem litt hefir dýraljóö ort, Tómasi Guömundssyni, en hon- um farast svo orð um rjúpna- moröingjana: Og niðingarnir æöa upp um fjöll og eftir skilja blóði drifna mjöll. En undir kvöld þeir átt og stefnu glata og enga vegu heim þeir framar rata. Og næstu daga i dauðaleit sig býr mörg dáðrik sveit, en tómhent aftur snýr þvi satan er handfljótur að hirða þau hrakmenni, sem lifiö einskis virða. Ekki vil ég taka helsingjana frá Stefáni frá Hvitadal, en samt held ég, að Guðmundur á Sandi eigi ekki siður hlutdeild i þeim fögru fuglum, þvi að hann helgar þeim heilan visnaflokk i fyrrnefndri bók sinni. Get ég ekki látiö hjá líöa að birta eina visu Ur þeim flokki vegna tignar hennarog töfra, einkum i siöara hlutanum: Laus við svima flýgur frjáls fugl með hvimi skyggnu, þó að brimi um brjóst og háls bláa himinlygnu. Gummímottur sem smöa má í allar gerðirbíla. Fast á bensinstöóvum Shell Heiosölubirgóir: Skeljungur hf. Smávörudeild - Laugavegi 180 sími 81722 Sporið hundruð þúsunda með endurryðvörn á 2 ja ára fresti RYÐVÓRN S.F. Smiðshöfðo 1 simi 30945 Sparið tugþúsundir með mótor- og hjólastillingu - einu sinni ó óri VBÍL BÍLASKOÐUN &STILLING S 13-10)0 Hátún 2a.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.