Vísir - 12.07.1980, Blaðsíða 24

Vísir - 12.07.1980, Blaðsíða 24
Laugardagur 12. júli 1980. 24 K ’ Boeing 727-þotan hrapar eftir áreksturinn viö litlu kennsluvélina. Hverjar eru orsakir flugslysa? Kær uley si, misskilningur og fávisi segir bandarískur blaðamaður sem kannað hefur þessi mál „Björgunarmenn leituöu i nótt aö fleiri likum 1 braki Boeing 727 þotunnar, sem fórst i gær vegna áreksturs viö Cessna-150 einka- flgvél i 1000 metra hæö yfir lbúöarhverfi flotastöövar i San Diego I Kaliforniu. Rauöglóandi brakinu úr flug- vélunum rigndi niöur yfir ibúöar- húsin, og brenndi þaö sig niöur I gegnum þök á tiu Ibúöarhúsum, þar sem bjó aö mestu aldraö fólk. — Minnstu munaöi, aö brakiö kæmi niöur á barnaskóla i ná- grenninu, þar sem kennsla stóð yfir. Þetta er taliö mannskæöasta flugslysi Bandarikjunum. 144 eru taldir af”. Þannighljóöaöi upphaf fréttar I Visi þann 26. september 1978. Og þannig, eöa svipaö, hljóöa fréttir sem berast meö vissu millibili: staöir, tölur og aöstæöur eru máski mismunandi en manntjón fylgir ætiö flugslysum. Hvað er þaö sem er á bak bak viö svona frétt? Hvers vegna rákust vélarn- ar saman? Hvers vegna fórust 144? Bandariski blaöamaöurinn Laurence Gonzales hefur um margra ára skeið viöaö aö sér miklum og itarlegum upplýsing- //Sparnaðarráðstaf- anir bandariskra flug- félaga hafa leitt til þess m.a. að þoturnar hafa mun minna elds- neyti nú en áður. Einu sinni fórst þota nokkur hundruð metra frá flugbrautinni sem hún átti að lenda á, vegna olíuleysis..." um um öll helstu flugslys sem veröa fheiminum. Hann birti niö- urstööur rannsókna sinna I tima- ritinu „PLAYBOY” nýlega og er skemmst frá þvi aö segja aö hann telur viöa maök i mysunni varö- andi flugöryggismál. Telur hann m.a. aö ætiö sé reynt aö gera litiö úr slysunum meö alls kyns talna- leikjum: þaö er 115 sinnum öruggara en aö ganga og þrisvar sinnum öruggara en aö hjóla. Allt er þetta gott og blessaö en meö sama hætti má halda þvi fram að þaö sé hættuminna aö ganga á linu en aö fara upp i flugvél og aö þaö sé nánast hættulaust að gera leikfimisæfingar uppi á þaki miö- aö viö aö fara i baö. Þessir talna- leikir hafa heldur tæpast hjálpaö farþegunum I Boeing-þotunni áö- urnefndu meöan þeir sáu jöröina æöa á móti sér. Kæruleysi, misskilningur og fá- viska: þessar þrjár ástæður telur Gonzales eiga sök á flestum flug- slysum. Leiöin er löng frá þvl aö farþegaþota er hönnuö og þar til hún tekur til viö áætlunarflug og ekki þarf nema ein ofurlitil mis- tök einhvers staöar á leiöinni til þess aö þaö kosti fjölda manns- lifa. Duggunarlitill hönnunar- galli, skrúfa sem ekki var nægi- lega vel hert, hleðslumaöur sem treöur of miklu I aöra hliö flugvél- ar, timbraöur flugstjóri eöa kærulus flugumferöarstjóri, eitt- hvaö af þessu eöa allt saman get- ur leitt til þess aö stálfuglinn hætti aö fljúga en breytist I brennandi járnahrúgu á jöröinni. Gonzales, sem tekur náttúrlega helst miö af aöstæöum I flugmál- um Bandarikjanna, telur upp fjölmörg dæmi þess aö kæruleysi flugmanna, flugumferöarstjóra eöa hönnuöa hafi ráöiö úrslitum. Flugmenn hafa oft ekki hugann viö þaö sem þeir eru að gera, flugumferöarstjórarnir nenna ekki aö reikna fjarlægöir ná- //Kæruleysi/ misskiln- ingur og fáviska eru orsakir flestra meiri- háttar flugslysa og talnaleikir um það hversu öruggt sé að ferðast með flugvélum hafa tæpast hjálpað farþegunum í brenn- andi Boeing-þotunni þegar þeir sáu jörðina koma æðandi á móti sér..." kvæmlega út og hönnuöirnir fórna öryggisatriöum fyrir stund- argrdöa. Stundum fara flugmenn ekki eftir fyrirmælum, taka ekki eftir tilkynningum um lokaöar flugbrautir eöa hafa ekki kynnt sér niöurstööur rannsóknanefnd- ar sem sér um athuganir á flug- slysum I Bandarikjunum. Þá mun þar vestra og auövitaö viðar vera mikill rigur milli flugmanna og flugumferöarstjóra, báöar stétt- irnar lita niöur á hina og er illa viö aö taka nema hæfilegt mark á hvor annarri. Auövitaö eru þessar niöurstöö-. ur ekki algildar en þaö hefur komiö fyrir, oft og mörgum sinn- um, aö svona atriöi hafi valdiö slysum. Þaö ætti aö vera nóg til þess aö eitthvaö yröi gert I mál- unum. Flugfélögin sjálf fá heldur ekki háa einkunn hjá Gonzales. Hann heldur því fram aö ýmsar sparn- aöarráöstafanir félaganna séu beinlinis stórhættulegar og nefnir m.a: eldsneytissparnaöinn. Stóru farþegaþoturnar flytja nú orðið mun minna eldsneyti en áöur og oft svolítiö að rétt aöeins dugir til áætlaörar feröar. Ef eitthvaö bregöur út af eiga þær siðan mjög litiö — I versta falli ekkert — elds- neyti aflögu. Einu sjnni geröist þaö aö flugvél á leiö milli borga i Bandarikjunum lenti i mjög slæmu veðri og þurfti aö vikja af fyrirframákveðinni flugleiö sinni. Við þaö gekk mjög á takmarkaö- ar eldsneytisbirgöir vélarinnar og þaö sem verra var, flugstjór- anum var alls ekki kunnugt um þaö hversu litið vélin var meö. Hann hafði þvi engar áhyggjur fyrr en allt I einu, er þotan var aftur komin á rétta leiö og nálg- aöist ákvöröunarstaö, aö mæl- arnir sýndu núll og hreyflarnir uröu óvirkir hver af öörum. Þama fórust á þriöja hundraö manns. ööru sinni fórst þota nokkur hundruö metra frá enda flugbrautarinnar er siöasti oliu- dropinn eyddist upp. Þaö hefur lika komiö fyrir oftar en einu sinni aö draga hefur þurft stóru risaþotumar siöasta spölinn af flugbrautinni vegna þess aö birgöirnar hafa veriö á þrotum. Þaö sem ef til vill er eftirtekt- arveröast í sambandi viö þessar misráönu sparnaöarráöstafanir er — aö þvi er Gonzales telur sig hafa komist að — aö sparnaöur- inn viö aö hafa eldsneytisgeym- ana hálftóma er fjarskalega litill. Þama taka flugfélögin gifurlega áhættu f von um aö geta sparaö litla summu. En þaö sem honum þykir grát- legast er þó þaö aö liklega væri hægt aö bjarga aö minnsta kosti nokkmm þeirra véla sem veröa. eldsneytislausar á flugi eöa missa alla hreyflaorku af einhverjum orsökum (Oft,segir hann.vegna slælegrar framgöngu flugvirkja sem sinni starfi sinu af litlum áhuga). Stóru þotumar geta sem sé svifiö töluveröa vegalengd þó hreyflarnir séu stopp og i nokkur //Flugvellirnir eru slysagildrur og árekstrum í lofti fer sí- fjölgandi. Það telst ekki lengur til tíðinda þó árekstur verði NÆSTUM ÞVI þó enn teljist fréttnæmt þegar hundruð manna far- ast..." skipti heföi sú vegalengd nægt til þess aö bjarga vélunum. Rannsóknir sem fram hafa far- iö á svifhæfni þotnanna voru hins vegarlitt eöa ekki kynntar flugfé- lögunum eöa flugmönnunum, skýrslurnar voru aö visu gefnar út en ekkert var gert til þess aö tryggja aö flugmennirnir læsu þær. Ein þota reyndi aö nauö- lenda þegar hreyflarnir biluöu yfir eyöimörk en fórst meö manni og mús. Þá átti hún aöeins um 15 mflur ófarnar á flugvöll og heföi aö þvi er taliö getaö svifiö þangað og lent. Þar meö er ekki öll sagan sögö: flugáhöfnin kunni hreinlega ekki aö kveikja á hreyflunum aft- ur þegar vélin var á flugi... Sjaldan er ein báran stök. Þaö vill oft veröa svo aö þegar eitt-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.