Vísir - 12.07.1980, Blaðsíða 29
VÍSIR
Laugardagur 12. júli 1980.
Kokkurinn rakar sig en Þorgeir á Húsatóftum á Skeiöum býr til hafragraut.
I dag lítum viö á mann- og stofna til vináttu/ sem og ánægðir, því enn hefur
lifið á útisamkomu, endist jafn lengi og lífið. ekki fréttst af þeim
nánar tiltekið á hesta- Viðskiptin blómstra, hrossaprangara, sem
mannamóti. Þar er auð- hrossaprangið er einhver hefur tapað á hestakaup-
vitað iðandi mannlif, ekki sú líflegasta viðskipta- um.
síður en dýralíf. Eins og grein sem þekkist, þar er Keppnisskap manna
allir vita er hesta- aldrei logið, en kannski er fær útrás eins og best
mennskan áhugamál og lika þagað yfir örlitlum verður á kosið og þar
iþrótt allra aldursflokka, sannleika. Menn leggja skiptast á gleði og von-
enginn er svo ungur og sig fram af alúð við brigði eins og fara gerir.
enginn svo gamall að samningagerðina, svo Síðan kveðja menn vini
honum sé ofaukið á öllu meira líkist íþrótt en sina og félaga og hver
hestamannamóti. venjulegum viðskiptum. heldur til sins heima,
Ef tilviller mannlifiðá Og ekkert er svo fjar- flestir glaðir, ánægðir og
sliku móti bara skuggsjá stæðukennt að ekki megi þreyttir og sumir ef til
af hinu daglega amstri, bjóða það sem milligjöf, vill örlitið þunnir og allir
aðeins með þeim mun að allt frá brennivinsf leyg hlakka tilnæsta móts, þar
það gengur hraðar og líf- upp í rétt óskotinn gæsa- sem þeir eiga von á að
legar. Menn hittast og hópá flugi. Að lokum tak- hitta vini sína að nýju.
kynnast, gleðjast saman ast menn í hendur, sáttir
WH CJM flK
Hann er einhvers staöar á milli 90 og 100 ára, en dreif sig I sjald-
hafnarfötin og fór á hestamotiö eins og flest sumur áöur.
M. ir: Ei-
rikur Jónsson
og Sigurjón
Valdimarsson
Texti: Sigur-
jón Valdi-
marsson
Úti aö labba meö kisu 1 bandi.
Ingi Garöar fær sér bara pilsner meö vindlinur:
miklu sterkara (Mynd SV).
air drekka
si wm m
Hestakaup. Söguhetjur: Dúddi I Sköröugiljum og Bjarni á Hvoli.
.Fljúgandi vakur” segir Bjarni. ,,10.000 kr. á milli” svarar Dúddi og kaup eru gerö.