Vísir - 12.07.1980, Blaðsíða 31

Vísir - 12.07.1980, Blaðsíða 31
31 VlSIR Laugardagur 12. júli 1980. „Þá var bara til herraklipping eöa drengjaklippíng - Kvikmyndatðkur fyrir Punktinn að byrja 99 Taka kvikmy ndarinnar Punktur Punktur, komma, strik hefst á morgun. Þaö var þvi al- deilis nóg aö gera i Hagaskólan- um i gær þegar blaöamenn Vis- is litu þar viö. Fólk kom til aö máta búninga, veriö var aö pússa ótrúlega gamaldags bamavagna og skellinöörur og hárgreiöslumeistari myndar- innar, Guörún Þorvaröardóttir, var aö skoöa gamlar ljósmyndir og tiskublöö til aö vera nú alveg viss um aö allir yröu I réttum stæl. Reyndar hvilir alveg makalaus ábyrgö á heröum þeirra sem sjá um útlit leikar- anna og umhverfi þeirra og ef- laust ekkert áhlaupaverk aö búa til útlit eins og þaö var þegar Andri var 10 ára og 13 ára. Skyldi nokkur krakkigeta oröiö hræddur viö þessa konu eöa er hún e.t.v. „allt of fjandi sæt”. Vangavelt- ur um gervi Tótu. Guörún hárgreiöslukona og Ásdis „vegfarandi” velta vöngum yfir tiskunni fyrir mörgum —mörgum árum. Á aö klippa, liöa, eöa bara setja upp i „pulsu?” Ljósm. Gunnar. Guörún sagöist hafa klippt heilan helling af hári, sett sitt hár upp i „pulsu” og fléttur i skrautlegar silkislaufur. Þegar Andri var lftill voru strákarnir meö annaö hvort strákaklipp- ingu eöa herraklippingu, um annaö var ekki aö ræöa. „Þeir voru krúnurakaöir áöur en þeir fóru i sveitina og svo var bara klippt þvert á toppinn, þegar þeir komu til baka” sagöi Guörún og syndi okkur bekkjar- myndir úr Isaksskóla frá þvi fyrir óralöngu siöan, aö þvi er virtist. Friöur ólafsdóttir sér um búningana og var aö búa til gerfi Tótu — konunnar, sem all- ir krakkar óttuöust i Vestur- bænum — á hún aö vera á flóka- inniskóm eöa leöurinniskóm? — þaö var spurning dagsins. Tóta mátti greinilega muna sinn fifii fegri — en þaö var ekki aö segja um konuna sem leikur hana — „verst hvaö þú ert fjandi sæt” stundi einhver um leiö og chiffonslæöunni var vafið i vinnukonuhnút ofan viö enniö. Þrjá fileflda karlmenn þurfti til aö koma filmunni á sinn staö — sjö milljón króna viröi af kvikmyndaspólu. En starfsand- inn leyndi sér ekki og allir voru reiöubúnir til að leggja hönd á plóginn. 1 þann mund sem viö kvödd- um mætti einn „statistanna” — Asdis. og sagöi okkur aö hún ætti núaöfaraaö leika vegfar- anda „skoöa i búöarglugga og svoleiöis.” Hún og Guörún flettu tiskublöðum átti aö fórna hár- inu, sem Asdis hefur langt og slegiðáriö 1980. Eöa átti Guörún aö klippa topp, liöa háriö — eöa snúa upp i „pulsu”? Viö veröum aö biöa I ár eitir árangrinum — en mikið má hann veröa for- vitnilegur. Eitt er vist, ekki vantar áhugann eða vinnusem- ina hjá Punkt-liöinu. Ms Flugáhafnir Flugleiða nýtast verr en samkeppnisféiaganna „Fluglið Flugleiða nýtist mun verr en fluglið annarra félaga, sem félagið á i samkeppni við i Norður-Atlantshafsflugi. Einnig miklu verren flugliðar i þjónustu Air Bahama”, segir i frétt frá Flugleiðum. Þar kemur fram, að nýting flugliðanna er aðeins tveir þriðju af þvi, sem gerist hjá sam- keppnisfélögum Flugleiða. Aö meginhluta til mun þessi vandi heimatilbúinn, þ.e.a.s. að samn- ingar milli flugliöa og félagsins hafa oröið Flugleiðum óhag- kvæmir i samkeppninni. Einnig kemur þarna til ákvæði um orlof og fridaga, svo og styttri áætlun- arleiðir. Þá eru dagpeninga- greiðslur flugáhafna vegna dval- ar erlendis miklu hærri hjá Flug- leiðum en hjá sambærilegum fé- lögum. Meginvandinn liggur i samn- ingum milli stéttarfélaga áhafna og Flugleiða og felst i þröngum flugtimareglum. Samkvæmt þeim samningum, sem raunar nýbúið er aö segja upp, máttu fé- lagsmenn FLF fljúga i 10 klst. á 24klst. timabili. Hjá samkeppnis- félögum Flugleiða á Norð- ur-Atlantshafinu, þ.e. Capitol og Transamerica, svo og dótturfé- laginu Air Bahama, eru hins veg- ar ákvæði um að flugmenn megi fljúga 11-12 klst. Tekið skal fram, aðsamningar þessara þriggja fé- laga eru hliðstæðir. Sé litið til lengri tima og gerður saman- burður á leyfilegu flugi á 30 dög- um, litur dæmið þannig út, aö flugmenn Flugleiða á DC-8 flug- vélum mega fljúga 85 klst. á 30 dögum skv. samningum, en flug- menn hjá Capitol, Transamerica og Air Bahama 100-120 klst. á sama timabili. Hjá Flugleiðum næst þó ekki i reynd nema 49 flug- stunda meðaltimi vegna samn- ingslegra takmarkana. Nýting einstakra flugmanna er einnig mjög misjöfn hjá félögun- um og viö samanburð kemur i ljós, að Flugleiðir fara mjög halloka i þeim samanburði, eins og eftirfarandi tafla sýnir: Orsakir þessa mun m.a. vera að leita i sérákvæðum frá liðnum timum, t.d. þegar flugmaður hafði rétt á tveggja nátta hvild heima eftir 13-15 stunda Banda- rikjaflugs. Nú tekur þetta sama flug hins vegar 5-6 stundir, en ákvæðið er samt enn i gildi. Einn- ig kemur til, að flugmenn Flug- leiða hafa allt að 43 daga orlof, en flugmenn t.d. Air Bahama mest 24 daga. Miðað við, að sambærileg nýt- ing heföi náöst hjá flugáhöfnum Flugleiöa og samkeppnisaðilum á árinu 1979, hefði það sparað fé- laginu rösklega 2 milljónir doll- ara eöa um milljarð Isl. króna á núverandi gengi. Með nýjum samningum við flugmenn verða Flugleiöir að ná svipaðri nýtingu Þelp sem fórust Mennirnir tveir sem fórust meö Skuld Ve 263 í fyrra- dag voru þeir Gísli Leifur Skúlason 36 ára og Sigurvin Þorsteinsson 30 ára. Þeir voru báðir búsettir í Vest- mannaeyjum — barnlausir og ógiftir. Að sögn Hannesar Hafstein, framkvæmdastjóra Slysavarna- félags islands, mun Björgunarsveitin Þorbjörn í Grindavík ganga á f jörur ídag og næstu daga. —P.M. AIR BAHAMA 805 FLUGST. TRANSAMERICA 750 FLUGST, CAPITOL 800 FLUGST. FLUGLEIOIR 469 FLUGST og er hjá samkeppnisfélögunum. Það er ein forsenda þess, að fé- lagið haldi velli i þeirri hörðu baráttu, sem nú er háö á alþjóð- legum flugleiðum. Jafnframt þvi verða aðrir kostnaðarliðir, svo sem dagpeningar erlendis og launatengd gjöld að lækka til samræmis við það, Sem er hjá öðrum sambærilegum flugfélög- um. —K.Þ. ENGIN LOKUN A ÚLAFSVÍK „Þaö er meira en nóg aö gera i Hraöfrystihúsinu á ólafsvik og hér veröur ekkert lokaö fyrr en 21. júlí og þá vegna sumarleyfa”, sagöi Báröur Jensson formaöur Verkalýösfélagsins Jökuls á Ólafsvik. Báröur sagöi aö hraöfrystihúsiö yröi lokaö vegna sumarleyfa eins og venja heföi veriö á sumri hverju undanfarið en þar lægju engar aörar ástæöur aö baki. Þá er reiknað meö aö allt fari i gang aö sumarleyfum loknum 15. ágúst og gangi sinn vanagang. Skuttogarinn Lárus Sveinsson er nýkominn til hafnar I Ólafsvik meö 130 tonn af góöum þorski. —ÓM.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.