Vísir - 12.07.1980, Blaðsíða 5

Vísir - 12.07.1980, Blaðsíða 5
5 VlSIR Laugardagur 12. júli 1980. „Jii, jú, þaö er örugglega þessi” Viö þessi einstaklega fagmann- legu vinnubrögö, hvarf allur grunur af konunni og hún gekk sæl til sinna starfa. Eitthvaö af farþegum var i vegi „fagmannanna” en sýndu ein- staka lipurö viö aö færa sig I hnapp eftir þvi sem sætum fækk- aöi, og flytja föngur sinar annaö. Brátt var búiö aö hreinsa alla sófa úr hinni nýju viöbótarálmu afgreiöslusalar og enginn virtist ætla aö gera athugasemdir. Þá er þaö hreingerningarkonan sem brunar út til bilstjórans og spyr: „Ætliöi ekki aö taka boröin?” Hana haföi sem sagt ekkert grun- aö. Orkustofnun flækist í mál- ið Nú var ljóst aö billinn væri á bak og burt meö þýfiö heföi þaö veriö ætlunin. Billinn var úttroö- inn af ágætustu sófum og stólum. Til þess aö kanna hversu langt mætti ganga, fór annar „fag- mannanna” aö afgreiösluboröinu og baö um aö einn billinn á bila- stæöinu yröi færöur þvi veriö væri aö bera út sófa og stóla úr saln- um. „Já, biddu aöeins... hvaö er númeriö á bilnum?” — „4859” var svaraö. Innan skamms glumdi i há- talarakerfinu aö ökumaöur á bif- reiö 4859 væri vinsamlegast beö inn aö færa bilinn sinn. Nú gengu þeir tvimenningar aftur aö afgreiöslustúlkunni. „Heyröu, þetta var vist ekki rétt númer. Þaö er 48459”. Eftir aö hafa ráöfært sig viö yfirboöara glumdi leiöréttingin i hátalarakerfinu. Enn kom athugasemd frá fag- mönnunum og i annaö sinn var þetta leiörétt og ung kona færöi bilinn sinn úr stæöinu. Þegar sendibillinn var I þann veginn aö leggja i stæöiö, kom aö- vifandi eldri maöur á bil Orku- stofnunar og renndi sér i stæöiö. Hann fékkst ekki til þess aö færa sig fyrr en hann haföi velt þung- um kassa úr bil sinum og renndi þá sendibillinn upp aö anddyrinu. „Fagmennirnir” ráfuöu nú um sali Flugfélgsins i leit aö ein- hverju sem gæti vakiö meiri eftir- tekt en sófarnir sem nú biöu I sendif eröarbilnum. Út viö bilinn var hins vegar eitthvaö aö gerast. Sigurbjörn bilStjóri var aö hjálpa þessum frá Orkustofnun meö kassann inn, þegar maöur kemur aövifandi. „Hvaö haldiöi aö þiö séuö aö gera?” Náunginn frá Orkustofnun, sem stóö nú með hinn blýþunga kassa i höndunum, vissi auövitaö ekki á sig neina sök og sagöi sakleysis- lega: „Hann er aö hjálpa mér meö kassann inn”. Viö svo búiö ætlaöi hann aö ganga inn en var stöövaöur af þeim er fyrst spuröi. „Þiö farið hvergi fyrr en þið hafið gefiö mér skýringu á þessu — héð an hefur ekkert átt að fara”. Sá frá Orkustofnun stóö nú skjálf- andi undan farginu og mátti sig hvergi hræra. 1 sama mund komu „fagmenn- irnir” út aö bilnum meö loka ránsfenginn, fjóra útskorna stóla. Allt er gott sem endar vel Sá sem stöövaöi aögeröir, reyndist vera stöövarstjórinn Sverrir Jónsson. Hann var ekki sáttur viö þá skýringu „fagmann- anna” aö þeir heföu átt aö sækja stóla samkvæmt „beiöni”, sem var veifaö, og óskaöi eftir skýrari svörum um þaö, á hverra vegum veriö væri aö vinna viö þetta. Eftir nokkur málþóf heimtaöi Sverrir upp nafn yfirmanns „fag- mannanna” hjá þessu „Hús- gagnaverkstæöi hf”. Þegar svar- iö „Rögnvaldur” var gefiö, krafö- ist hann þess aö hópurinn kæmi inn meö honum og hringt væri i „Rögnvald”. Gefin var lina og nú var aöeins aö snúa sklfunni. Og sklfunni var snúiö, en aöeins þrisvar — þvl þá þótti kominn timi til aö skýra Sverri frá mála- vöxtum. Hann tók vel I griniö og haföi lika náö aö klófesta þjófana I hin- um Imyndaöa þjófnaöi — þótt björgin kæmi helst til of seint. —AS. A innanlandsflugi Flugleiöa þurftu margir aö færa sig um set, svo „fagmennirnir” gætu ótrauöir haldiö áfram þjófnaöinum. Bckkirnir á Fiugleiöum voru mun léttari tii buröar en þeir I Kennara- háskólanum, svo verkiö gekk vel. .Hringdu I „Rögnvald” fyrirskipaöi Sverrir Jónsson. „Þá veit maöur hvert á aö snúa sér ef okkur vantar fiutningsmenn næst”, sagöi Sverrir Jónsson stöövarstjóri — og allir skildu i sátt og samlyndi. (Visismyndir J.A.) „Viö erum aö bera út stóiana, gætiröu látiö bil færa sig?” Eftir aö bekkir voru uppurnir I álmunni, var tekiö tii viö stólana. Stöövarstjórinn er kominn I máliö og tekur ekki gildan beiönissnepil, sem kveöur á um aö taka skuli bekki af innanlandsfluginu. Siöustu gestirnir flýja salinn sem áöur var þétUetinn fólki.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.