Vísir - 12.07.1980, Blaðsíða 14

Vísir - 12.07.1980, Blaðsíða 14
vism Laugardagur 12. jdll 1980. Framtíðin virtist blasa við Clark Olofsson en: Vitstola af reiði misþyrmdi hann þrem- ur mönnum Olofsson var um þaö bil aö byrja nýtt Hf. Hann stundaði nám við blaðamannaháskóla og fékk góð frl frá fangelsinu. En andartaks- ofsi eyðilagði lif hans. Leif i brjóstið. Hann var nærri dauður en læknum tókst naum- lega að bjarga lifi hans. Ekki var nóg komið. Olofsson og félagi hans flúðu nú yfir i bát sem þeir höfðu til umráða og reyndu að komast út úr höfn- inni. Fjöldi báta var við bryggju og þeir sigldu á marga þeirra.. Maöur nokkur hrópaði til þeirra: „Hvern djöfulinn eruð þið að gera?” en þeir gerðu sér litiö fyrir og sigldu á bát hans svo maöurinn féll fyrir borð. Olofsson barði hann siöan i höf- uöið með ár svo maöurinn rot- um bankaræningi hefði efni á sliku. Tryllist af reiöi. A Jónsmessu fór Olofsson með konu sinni, sem er belgisk, og þremur kumpánum sinum út i skerjagarðinn viö Stokkhólm. Þar var margt manna saman- komið og Olofsson og félagar settu upp tjald innan um fjölda annarra. Kvöld eitt var hann á gangi niðri á höfn ásamt einum vina sinna þegar skyndilega var varpað á þá sterku ljósi. Leif Sundin og kona hans. Báturinn sem Olofsson hafði fengið að láni eyðilagðist er reiöir bátaeigendur króuðu hann inni. Hin fræga mynd frá bankaráni Olofssons i Stokkhóimi. Lögreglan haföi króað hann af I bankahvelfingu en Olofsson, sem hafði tekið nokkra gísla, lét engan bilbug á sér finna iengi. Sjá má snörurnar sem hann ætlaði aö bregöa um háls gislanna ef lögreglan reyndi aö blása inn svefngasi. Myndin var tekin meö vél sem látin var slga niöur I hvelfinguna. elsi. Meðal annars tók hann fyr- ir nokkrum mánuðum þátt i þvi að hleypa af staö verslanakeðju og I leyfum frá fangelsinu hef- ur hann veriö tiður gestur á diskótekunum Alexandra og Viktoria i Stokkhólmi. Þangaö sækir það fólk sem telur sig finna öðrum. A hverjum degi ók Olofsson frá fangelsinu til blaðamannaháskólans i nýjum og finum Mercedes. Margir veltu þvi fyrir sér hvernig fyrr- Karin, höfðu verið að reyna að gera viö ljóskastara báts sins og fyrir slysni kviknaöi á honum þegar hann beindist að Olofs- son. Olofsson trylltist gersam- lega! „Eruð þið löggur, djöflarnir ykkar?” öskraði Olofsson, stökk svo um borð i bátinn ásamt vini sinum. Þeir börðu Sundin og konu hans niður og meðan vin- urinn sparkaði i höfuð þeirra dró Olofsson upp hnif og stakk aðist og var kominn nærri drukknun þegar honum var bjargað i land. Reiðir bátaeigendur vörnuöu þvi næst tvimenningunum leið- arinnar út úr höfninni og þeir voru handteknir. Olofsson verð- ur ekki náðaður úr þessu og á reyndar yfir höfði sér þyngingu dómsins svo hann þarf að sitja inni i a.m.k. 20 ár. Og aðeins vegna þess að honum tókst ekki að hemja skap sitt. — og þarff nú að sitja inni i mörg ár enn tslenskir blaðalesendur muna væntanlega vel eftir Clark Olofsson, sænska bankaræn- ingjanum. Olofsson varð frægur um allan heim þegar hann gerði tilraun til þess aö ræna banka i> Stokkhólmi en var svældur út eftir langt umsátur lögreglu. Hann var dæmdur til langrar fangelsisvistar og er skemmst frá þvi að segja aö hann reynd- ist fyrirmyndarfang'i i alla staði. Meðal annars fékk Olofs- sonleyfi tilþess aö stunda nám i blaöamannaskóla jafnframt þvi að sitja i fangelsi og nú siöustu mánuðina hefur hann aðeins setið inni að nafninu til. Fram- tiöin virtist blasa við honum. En skapofsi Olofssons varð honum að falli: hann sér nú fram á langa vist innan múranna eftir að hafa misþyrmt þremur persónum nýlega. vinnu sem blaðamaður viö Arbetaren i Stokkhólmi og átti i haust að byrja við Arbeter i Malmö. Hann hefur lagt gjörva hönd á ýmislegt meðan hann sat i fang- Náðaður. Olofsson hafði sótt um náðum og átti hún að koma til fram- kvæmda um næstu jól. Hann hefur að undanförnu setiö i Björka-fangelsinu i Stokkhólmi en þar eru aðstæður allar hinar frjálslegustu og miðaöar viö að undirbúa fanga undir það að snúa aftur til þjóðfélagsins. Olofsson hafði fengið sumar-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.