Vísir - 12.07.1980, Blaðsíða 32

Vísir - 12.07.1980, Blaðsíða 32
síminner 86611 ■ I I I I 1 8 Veðurspá helgarinnar i Yfir Grænlandi er 1020 mb hæö, en yfir tslandi og Suö- austur til Skotlands er grunnt, nærri kyrrstætt lægöardrag. Hiti breytist litiö. Suöurland til Breiöafjaröar: Hæg breytileg átt, skýjaö aö mestu. Viöast smáskúrir, einkum siödegis. Vestfiröir: Norö-austan gola, skýjaö og vlöast þokuloft. Strandir og Noröurland vestra til Austurlands aö Glettingi: I Hæg breytileg átt, skýjaö viö- ast hvar og sumstaöar smá- skúrir. Austfiröir: Suö-austan gola | eöa kaldi, skýjaö og viöa þokusúld. Suöausturland: Hæg breytileg j átt eöa austangola, skýjaö og | vföa dálitil súld eöa rigning. ■ Veðrið hér 09 har Veöriö kl. 18.00: Akureyri léttskýjaö 13, Berg- en skýjaö 13, Osló þrumur i grennd 19, Eeykjavfk skúr 12, Stokkhólmur skýjaö 20, Þórs- höfn alskýjaö 9, Berlfn skýjaö 16, Chicago hálfskýjaö 33, Feneyjar rigning 20, Frank- furt rigning 14, Godthaab rigning 8, London rigning 16, Luxemburg rigning 11, Las Paimas skýjaö 18, Mallorka léttskýjaö 24, New Yorkmist- ur 25, Parfs alskýjaö 16, Róm þokumóöa 22, Malaga heiörikt 23, Vinléttskýjaö 18, Winnipeg skúr 25. LÉSTÍ ÁREKSTRI Karlmaöur á sjötugsaldri lést i umferöarslysi i Reykjavik I gær- dag. Maöurinn ók fólksbifreiö af Langholtsvegi inn á Kleppsveg I veg fyrir sendiferöabil sem ekiö varaustur Kleppsveginn. Arekst- urinn var mjög haröur og skemmdist fólksbillinn mikiö. Tvær konur voru farþegar I fólksbilnum og meiddust þær nokkuö en meiösli þeirra reynd- ust ekki lifshættuleg. ökumaöur var látinn þegar komiö var meö hann á sjúkrahús. Hann haföi ekki gengiö heill til skógar og er ekki ljóst hvort hann beiö bana af völdum árekstursins eöa hvort hann hefur fengiö áfall rétt áöur en áreksturinn varö. -SG LOKI Ýmsir þeir sem hafa lagt stund á vafasöm viöskipti hér i borginni eiga nú þungar and- vökunætur vegna gæsluvarö- haldsvistar tveggja sendi- sveina sem ætlað er aö taka á sig tugmilljóna svikamál. Hraunelfan var sem stórfljót á aö lfta. (Vfsism.GS) Eldgosið í rénun Eldgosiö I Gjástykki var i rénun I gær, en þó enn veruleg virkni i einni sprungunni, aö sögn Hann- esar Thorarensen, sem flaug yfir svæöiö kl. 17 I gær. Hefur Hannes góöan samanburö á þróun goss- ins, þvi hann hefur flogiö yfir gos- stöövamar af og til allt frá þvi umbrotin hófust. Sagöi Hannes, aö þaö væri nyrsta sprungan, sem enn væri virk, en hún hefur lengst af veriö myndarlegust f gosinu. Hafa hlaöist um hana myndarlegir bakkar og nýtt hraun rennur ofan á þvi hrauni, sem fyrst rann. Hraunrennsli I gjána var hins vegar hætt. Sjá bls. 30. G.S. Átt Dú kollgátuna? Kollgátan heitir hún nýja getraunin sem fer af stað hér i blaðinu hjá okkur á mánudaginn. Viðtökurnar sem sum- argetraunin fékk voru slikar að rétt þótti að halda áfram að láta gamminn geisa og les- endur spreyta sig. Kollgátan veröur I svipuöum anda og sumargetraunin. A hverjum degi næstu vikurnar veröur beint til lesenda einni spumingu og siöan dregiö úr rétt- um lausnum hálfum mánuöi eftir aö hver spurning birtist. Fyrsta Kollgátan veröur á mánudaginn og veröur dregiö úr réttum lausnum mánudaginn 28. Siöan veröur dregiö úr réttum lausnum úr þriöjudagskollgát- unni þriöjudaginn 29. júli og þannig koll af kolli. Vinningur fyrir hverja kollgátu veröur aö verömæti 100-150 þús- und krónur og á meöal vinninga eru tjöld, gúmmibátar, sólstólar, sportfatnaöur, feröabúnaöur af ýmsu tagi, málmleitartæki, grill- veizla fyrir 30 manns á Aski og gisting og matur I Valhöll á Þing- völlum. Og nú er spurningin hvort þú veröur einn af þeim heppnu, sem hitta naglann á höfuöiö og eiga þar meö kollgátuna. A mánudag- inn fer allt á fulla ferö. -óM VSI - ASI Ekkert markvert hefur gerst „Þaö hefur ekkert gerst hér sem hægt er aö festa hendur á,” sagöi Guömundur Vignir Jósefs- son, sáttasemjari i deilu ASl og VSI, I samtali viö VIsi siödegis I gær. Þá stóö enn samningafundur sambandanna sem hófst klukkan tvö en Guömundur Vignir kvaö engar horfur á aö neitt markvert kæmi þar fram sem breytt gæti stööunni. -IJ Gæsluvarðhald tvímenninganna: Framlengt um viku Gæsluvaröhald tvimenning- anna sem grunaöir eru um um- fangsmikil fjársvik rann út siö- degis i gær en aö kröfu Rannsókn- arlögreglu rikisins var gæslu- varöhaldiö framlengt um viku. Annar mannanna var handtekinn 20. júni en hinn hefur setiö skem- ur I varöhaldi. -SG Hafa I hyggju að flytja út bensínmæia „Viö erum farnir aö fram- leiöa mæla, sem sýna oliu- eöa benslnnotkunina í bilum, en þá stendur til aö flytja út,” sagöi Arni J. Fannberg hjá Kúlulegu- sölunni (SKF) i samtali viö Visi. Arni sagöi, aö mælarnir yröu fluttir út til Evrópu, en þeir væru búnir aö veröa sér úti um framleiöslurétt fyrir Evrópu. Hann sagöi, aö þetta væri rétt aö komast i gagniö, útflutning- urinn væri ekki byrjaöur, þann- ig aö útflutningsmagn væri ekki hægt aö tiunda á þessu stigi málsins. „Viö erum búnir aö framleiöa 100 mæla og þeir fyrstu eru aö fara af staö á innanlandsmark- aönum, reynslan veröur siöan aö sýna, hvaö úr veröur,” sagöi Arni aö lokum. -K.Þ. „Frystihúsaeigendur valda mér vonbrigðum - segtr steingrímur Hermannsson „Þaö hefur valdiö mér mikl- um vonbrigöum, aö frystihúsa- eigendur skuli halda áfram aö segja upp fólki og loka húsun- um, eftir aö búiö er að fá i gegn þær aðgerðir sem mér talaöist til um viö þá”, sagöi Steingrim- ur Hermannsson sjávarútvegs- ráðherra meðal annars I viðtali við VIsi i dag. Þar kemur einnig fram, ao Steingrimur er hlynntari þvi að fiskiskipaflotinn veröi endur- nýjaöur með kaupum að utan en nýsmiöi hér heima. Steingrimur segist efast um aö núverandi sókn I þorskinn stefni hrygningarstofninum i jafn mikinn voða og fiskifræö- ingarnir telja ,,og ég er ekki heldur viss um að rétta stærö hrygningarstofnsins sé 500 þús- und tonn, eins og þeir stefna aö”, segir Steingrimur. Sjá nánar Fréttaljós á bls. 6. -P.M. SEGIR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.