Vísir - 12.07.1980, Blaðsíða 11

Vísir - 12.07.1980, Blaðsíða 11
11 vism Laugardagur 12. júll 1980. fréttagetraun krossgótan 1. Belgísk kona hefur verið mikið í fréttum nú undanfarið. Fyrir hvað? 2. Ung stúlka vann það afrek að verða f jórfaldur Islandsmeistari á Meistaramóti Islands í frjálsiþróttum. Hver var það? 3. Á sfðasta laugardag hófst sjórall í kring um landið. Hverjir standa fyrir rallinu? 4. Hver var kosinn íþróttamaður júní- mánaðar i kosningu Vísis og Adidas? 5. I Vísi á þriðjudag, var spurt eftir froskalöppum frá árinu 1963. Hvern vantaði svo gamlar froskalappir? 6. Landsbókasafn ís- lands og Háskólabóka- • safnið efndu nýlega við veglegrar bókagjafar til erlends bókasafns. Hvaða bókasaf n var það? 7. Hvað er langt síðan Is- lendingar tóku utanríkis- mál landsins i eigin hendur? 8. A þriðjudag var sagt frá uppboði á eignum Breiðholts hf. Þar var m.a. seld rúta. A hvað var rútan seld? 9. Alþýðuleikhúsið er nú á leikför um landið. Hvað er verið að sýna? 10. Skagamenn duttu í lukkupottinn þegar dregið var um niðurröðun liða í Evrópukeppnina í knattspyrnu. Við hverja eiga Akurnesingar að keppa? ne No Bwktefs IGT£ £ mv, ^ 11. Verbúðarfólk hjá Vinnslustöðinni i Eyjum tóku verbúðirnar her- skildi nú nýlega. Hvers vegna? 12. (búar á Neskaupstað urðu varir við kafbát í höfninni hjá sér nú ný- lega. Hvað vildi kaf- báturinn til hafnar? 13. Hver er formaður is- lenskra rithöfunda? 14. Brak úr týndri skútu kom í vörpu Bjarna Sæ- mundssonar nú fyrir nokkrum dögum. Hvaðan var brakið? 15. Tilraunaveiðar eru nú gerðar á Faxaflóa. Hvað er verið að veiða? Spurningarnar hér að ofan eru allar byggðar á f réttum i Vísi síðustu daga. Svör eru á bls. 22. spurningaleikur 1. Hvað gerðist á islandi 9. júlí árið 1946? 2. Hvenær kviknar næsta nýja tungl? 3. Hvar er sendiráðs- skrifstofa Póllands í Reykjavík? 4. Hvenær hlaut Reykja- vík kaupstaðarréttindi? 5. Hvaða umdæmisstafi hafa skip frá S.-Múla- sýslu? 6. Hver var meðalaldur fólksbifreiða árið 1979? 7. Hver var forsætisráð- herra á Islandi árið 1958? 8. Hvað voru íslensku ráðherrarnir margir árið 1934? 9. Lengi var Snæfells- jökull talinn hæsta fjall á Islandi. Hvað er jökullinn hár? 10. Hvað er Hringvegur- inn langur?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.