Vísir - 12.07.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 12.07.1980, Blaðsíða 21
Laugardagur 12. júll 1980. VÍSIR 21 NJÖTIÐ ÚT/VERU HESTALE/GAN Laxnesi Mosfellssveit Sími 66179 \ BÍLAL£tG4 Skeifunni 17, Simar 81390 Nauðungaruppboð sem auglýst var I 108, 79, 1. og 5. tölubl. Lögbirtinga- blaösins 1980 á eigninni Melabraut 41, kjallari, Seltjarnar- nesi, þingi. eign Huldar Árnadóttur, fer fram eftir kröfu Búnaðarbanka tsiands, á eigninni sjáifri miövikudaginn 16. júlf 1980 kl. 16.00. Bæjarfógetinn Seltjarnarnesi Bregðið ykkur á hestbak Kjörið fyrir alla fjölskylduna ©//HVAÐ Á AÐ GERA I GARÐINUM Í JÚLI? spyr Dagblaðið. Ég vona bara að það birti til svo sem flestir geti legið i sól- baði. • I Alþýðublaðinu er aug- lýst eitthvað happdrætti sem heitir Mínútuhapp- drættið. Ég geri ráð fyrir að nafngiftin sé komin til með þeim hætti að það hafi komið í Ijós við mæl- ingar að það tekur eina mínútu að lesa Alþýðu- blaðið. // E R LAN DFLÓTTI FRAMUNDAN?" spyr Mogginn en Þjóðviljinn segir hinn bleiðasti: ,,BETRA ÁSTAND EN VAR I FYRRA" #Fáir komast með tærn- ar þar sem íþróttafrétta- menn hafa hælana þegar samlíkingar eru annars vegar og tengsl íþrótta við hin ólíklegustu mál. Byrjun á íþróttafrétt í Þjóðviljanum um daginn var svohljóðandi: Hreyfíng hinna reiðu Kjósendur Alþýðubandalagsins hafa stofnað ný sam- tök. sandkassinn Sæmundur Guövinsson skrifar. # Blöðin kunna sér ekki læti af fögnuði yfir þvi að nú skuli gjósa fyrir norð- an þegar ekkert annað er stórtiðinda. Enda er gos- inu lýst á hjartnæman hátt í fyrirsögnum blað- anna: „ EINSTAKLEGA FAL- LEGT GOS" segir Dag- blaðið. „ÆGIFAGURT ELDGOS" segir Mogg- inn. „STÆRSTA GOS KRÖFLUELDA" segir Þjóðviljinn hróðugur og Tíminn er mjög vongóð- ur: „KÆMI ENGUM Á ÓVART EF STÓRT GOS HÆFIST NÚ. #Hópur fólks réðist inn í maðkaða skreiðar- geymslu í Eyjum og heimtaði að fá að gista þar eina nótt. Forstjóri skreiðargeymslunnar var að vonum undrandi yfir þessum aðförum og taldi víst að fólkið hefði verið undir áfengisáhrifum. Þessu er mótmælt i til- kynningu í Þjóðviljanum undir f y rirsögninni „MEÐVITUÐ AÐ - GERÐ." •„GRÆNLENDINGAR OG FÆREYINGAR ERU VERÐUGIR ANDSTÆÐ- INGAR" segir i fyrirsögn á íþróttasíðu Vísis. Grein- arhöfundur ku vera for- maður landsliðsnefndar KSI og ég samgleðst hon- um innilega að við skul- um loks hafa fundið verð- uga andstæðinga í lands- leikjum. Væri ráð að halda sig við þessar þjóð- ir þegar landsleikir eru annars vegar, heldur en að vera að spila við ein- hverja legáta sem ekkert geta. ^Eiríkur rauði var eftir allt saman ekki svo gal- inn þegar hann gaf Græn- landi nafnið Grænland, því síðastliðið föstudags- kvöld fékk grænlensk knattspyrna ioksins grænt Ijós, þegar leikur Islands og Grænlands fór fram á Húsavík." Maður verður bara grænn í framan eftir lesturinn. • Flestir eru sammála um að núverandi vísitölu- kerfi sé löngu gengið sér til húðar og tímabært að breyta því. Hins vegar greinir menn á um hvern- ig þær breytingar skuli vera. Nú hefur vísitöluvit- leysan hins vegar enn magnast með tilkomu nýrrar vísitölu sem Dag- blaðið hefur fundið upp. Að sögn blaðsins er hún 8.62% hærri en hin eigin- lega vísitala í landinu. En kannski að kauplags- nefnd noti vísitölu Dag- blaðsins við útreikninga sína fyrir 1. september og ætti þá bærileg kaup- hækkun að vera fram- undan. /Kannski getum við lagt á nýjan eldskatt, Ragnar". •„SJÚKRAHÚS MIS- NOTA SJÚKRABIL- ANA" æpir Tíminn. Hér er eflaust átt við mis- notkun af því tagi þegar fólki sem hefur báða fæt- ur jafnlanga er ekið um í sjúkrabílum. Slíkt er auð- vitað hreinn óþarfi og til dæmis sýnist ekkert því til fyrirstöðu að rifbrotið fólk og handleggsbrotið fari í strætisbíl á spítal- ana til að fá læknishjálp. •„ELDUR I TORFI I FJÁRMALARAÐU- NEYTINU" upplýsir Mogginn. Þessi fjármál ríkisins eru auðvitað ótta- legt torf sem fáir skilja, en ég vona bara að Magnús Torfi hafi ekki verið þarna nálægur. • Atvinnuástandið í land- inu er annað hvort mjög gott eða þá að útiitið er ákaflega ískyggilegt í þeim efnum. Sama dag vikunnar birtu Mogginn og Þjóövíljínn fréttir af atvinnuástandinu og því fór fjarri að fréttunum bæri saman. Nauðungaruppboð annaö og slöasta á fasteigninni Kirkjuvegur 36, kjallara, I Keflavik, fer fram á eigninni sjáifri aö kröfu Garöars Garöarssonar hdl., Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl., Bæjarsjóös Keflavlkur, Jóns G. Briem hdl., Veödeildar Landsbanka tslands og Brunabótafélags tslands, fimmtu- daginn 17. júll 1980 kl. 14.30. Bæjarfógetinn i Keflavlk. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 100., 103 og 108 tölubl. Lögbirtingablaös- ins 1979 á eigninni Hvalalaug I Sædýrasafninu v/Hval- eyrarholt, Hafnarfiröi, þingl. eign Félags áhugamanna um fiska- og sædýrasafn, fer fram eftir kröfu Ólafs Hagnarssonar hrl., og Viihjálms Vilhjálmssonar hdl., á eigninni sjálfri þriöjudaginn 15. júli 1980 kl. 15.30. Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 5., 11. og 16. tölubl. Lögbirtingablaösins 1980 á eigninni Skerseyrarvegur 1, Hafnarfiröi, þingl. eign Ingibergs Hafsteinssonar, fer fram eftir kröfu Jóns Finns- sonar hrl., og Guöjóns Steingrimssonar, hrl., á eigninni sjálfri miövikudaginn 16. júli 1980 kl. 13.30. Bæjarfógetinn I Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var 1 100., 103 og 108 tötubl. Lögbirtingablaös- ins 1979 á eigninni Hringbraut 11, efri hæö og ris, Hafnar- firði, þingl. eign Guöna Einarssonar og Særúnar Bjarna- dóttur, fer fram eftir kröfu Hafnarfjarðarbæjar, á eign- inni sjálfri þriðjudaginn 15. júll 1980 kl. 14.30. Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð annað og siöasta á eigninni Heiövangur 10, Hafnarfiröi, þingl. eign Eiriks Jónssonar fer fram á eigninni sjálfri þriöjudaginn 15.7. 1980 kl. 14.00. Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á eigninni Hörgatún 23, Garöakaupstaö, þingl. eign Karls Herbertssonar fer fram á eigninni sjálfri miövikudaginn 16.7. 1980 kl. 14.00. Bæjarfógetinn I Garðakaupstaö.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.