Vísir - 12.07.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 12.07.1980, Blaðsíða 6
VÍSIR Laugardagur 12. júli 1980. Steingrímur Hermannsson sjávarutvegsrádherra i Fréttaljósi: ,,Erum á villi- mannsstigi vard- andi sjosókn” Fátt hefur verið meira til umfjöllunar uppá siðkastið en frystihúsin og sá vandi sem við þeim blasir. Þeirri spurningu hefur verið varp- að fram, hvort ekki sé timabært að fram- kvæma róttækan uppskurð i islenskum sjávar- útvegi i heild, með tilliti til veiða, vinnslu og markaðsmála. Steingrimur Hermannsson, sjávarútvegs- ráðherra, er i Fréttaljósinu að þessu sinni og svarar spurningum Visis um þessi mál. — Hafrannsóknastofnunin telur aö ekki megi veiöa meira en 470 þúsund lestir af borski. ýsu, ufsa og karfa á þessu ári, ef von eigi aö vera til þess aö hrygningarstofnarnir stækki eitthvaö. Er þessi tala rétt aö þinu mati? ,,Ég dreg þessa tölu ekki i efa, en siöan er þessi tala brotin niö- ur eftir hinum ýmsu tegundum og þeir telja að þaö sé fyrst og fremst þorskstofninn sem er i hættu. Ég vil hins vegar segja þaö, aö þegar tekin er ákvöröun um heildarveiöimagn, þarf aö skoöa fleira en æskilegasta veiöiþunga meö tilliti til stofn- stækkunar. Þarna koma inn i dæmiö atvinnumöguleikar um allt land, sölumöguleikar á af- urðum og fleira. t sambandi við stærö hrygn- ingarstofnsins, má minna á, aö 1976-árgangurinn er afkvæmi minnsta hrygningarstofns þorsks, sem þekkst hefur á Is- landsmiöum og var um 180 þús- und tonn. Þessi stofn getur siöan af sér um 350 milljón einstakl- inga, sem er stærsti stofn sem hér hefur þekkst frá þvi 1952. Kristján heitinn Friðriksson taldi óæskilegt aö hafa hrygn- ingarstofninn svona stóran, þvi þá yrði baráttan i hafinu of mikil milli seiöanna og pessi kenning nýtur vaxandi fylgis viöa, til dæmis hjá þeim sem fylgjast meö laxinum. Ég er sannfærður um, aö viö veiðum of mikiö af þorski til aö ná hrygningarstofninum hratt upp. Ég er hins vegar ekki eins viss um, aö hættan sé jafnmikil og fiskifræöingarnir álita og ég er ekki heldur viss um aö rétta stærö hrygningarstofnsins sé 500 þúsund tonn, eins og þeir stefna aö”. — Hversu langt fram úr ráö- leggingum fiskifræöinga teluröu óhætt aö fara? „Þaö hefur áður komið fram, að viö veiddum tvo þriöju hluta þess, sem ráðlegt er að taka, á fyrstu fjórum mánuðum ársins. Siöan höfum viö Hert svo á skrapveiöum, aö þær eru ekki lengur aröbærar fyrir togarana. Veiöin i júni var 27 þúsund lestir af þorski og ef okkur tekst aö halda henni i þessu, með tilliti til þeirra takmarkana sem eru framundan, þá verður heildar- veiöin á þorski vonandi innan viö 400 þúsund lestir”. — Teluröu von um aö hrygn- ingarstofninn haldist i núver- andi stærö meö þeirri sókn? „Það er ákaflega fróölegt að bera spátölur fiskifræöinganna saman við raunveruleikann. t hverju einasta tilfelli hafa raun- verulegar tölur, sem betur fer, fariö langt fram úr spátölunum. Ég tel aö meö þessari veiöi dragi úr afla hér suö-vestan- lands á næsta ári og þaö harma ég. Hins vegar er ég viss um aö veiðin veröur gifurleg noröan lands og vestan á næsta ári, þvi nú kemur 1976-árgangurinn inn. Og þegar hann kemur til með aö hrygna eftir tvö ár, verður sá stofn mjög stór. Ég tel með öörum oröum, aö þessi veiði leiöi til óæskilegrar í íréttaljósinu Texti: Páll Magnússon og Sigurjón Valdimarsson sveiflu, en ekki til þess aö hrygningarstofninn veröi i hættu. Þar er ég ekki sammála fiskifræöingum”. ,,Sókn togaranna fár- ánlega mikil” — Þaö var haft eftir þér I Sjávarfréttum nýlega, aö þú anum yfir tima og á vinnslu- stöövar, en þaö gera bátarnir ekki. Almennt má kannski segja að flotinn sé of stór núna, en þegar bolfiskaflinn veröur kominn upp I 650-700 þúsund tonn eftir nokk- ur ár verður annaö uppi á ten- ingnum”. — Viö tókum dæmi af fjórum togurum, einum úr hverjum landshluta, og á timabilinu janúar til mai veiddu þessir tog- arar samtals rúmlega niu þús- und tonn, eöa 15.7 tonn á út- haldsdag aö meöaltali. Meö sömu sókn og sama afla alit áriö myndi togaraflotinn aliur veiöa rúmlega 471 þúsund tonn á þessu ári. Þetta er nákvæmlega sá afli, sem fiskifræöingar mæla með aö tekinn veröi á árinu, eöa meö öörum oröum, skuttogar- arnir einir gætu tekiö upp þann afla sem ráðlegt er aö taka. Þýöir þetta ekki aö fiotinn sé ekki bara eitthvaö of stór, heldur alltof stór? „Sókn togaranna hefur aö minu mati veriö alltof mikil og i rauninni fáránlega mikil. Menn eru alltaf aö keppa við þennan tonnafjölda, en gæöin gleym- ast”. — Kemur ekki þar á móti, aö þaö verður aö nýta sem best þaö gifurlega fjármagn, sem bundiö er i togurunum? „Auvitaö veröur aö nýta fjár- magnið, en það er llka hægt að gera þaö meö meiri gæöum. Ég vil ekki nefna frystihúsiö, en er nokkurt vit I þvl, aö þar lögðu upp tveir togarar, annar á föstudegi og hinn á þriðjudegi, og það varö aö keyra um hundraö tonnum I gúanó. Af hverju i ósköpunum taka menn sér ekki eitthvaö frl, til dæmis i þrjá til fjóra daga yfir helgar? Viö erum algerlega á villi- mannsstigi hvaö þetta varöar frystihús sem geta annað topp- unum og það eru helst þau sem eru á suðvesturhorninu. Húsin á Vestfjörðum önnuðu til dæmis ekki toppunum i vetur. Ef litið er dálitið fram i timann þá held ég ekki að um offjárfestingu sé að ræöa i flota og frystihúsum þott gera megi ýmsar athuga- semdir viö ástandið eins og það er i dag”. — Nú gafst þú út reglugerð um Fiskveiöisjóð sem gengur miklu lengra I þvi, aö leyfa mönnum aö kaupa nýja togara til landsins heldur en fyrirrenn- ari þinn taldi ráölegt. Ertu ekki hlynntur þvl aö nauösynleg end- urnýjun flotans fari fram innan- lands? „Ég vil stuöla aö þvi aö gaml ir togarar fari úr landi og nýir komi I staöinn. Með þvi móti verður aö visu einhver aukning I sóknarþunga, en ekki eins mikil og ef togararnir væru smiöaðir innanlands og engir færu i stað- inn. Ég er þvi hlynntari kaupum aö' után en nýbyggingu innan- lands”. — En hefur ekki veriö mis- brestur á þvi aö gömlu tog- ararnir hafi fariö úr landi þrátt fyrir reglur þar aö lútandi? „Jú, það er rétt, en fyrir þá nýju togara sem nú hafa verið samþykktir fara gömui skip úr landinu, ef ég fæ ráðið”. — Hvaö meö Guöbjörgina? „Hún fer úr landi”. — En kemur strax aftur, ekki satt? „Ef einhverjir menn komast undir reglur Fiskveiöisjóðs meö aö senda skip úr landi og kaupa annaö I staöinn, þá skiptir þaö ekki máli út af fyrir sig hvort þaö er Guöbjörgin eða annar norskur togari, þvi hún verður orðin norskur togari þá”. — Nú er Guðbjörgin aflahæsta skip islenska fiskveiöiflotans. „Ég er ákaflega óhress yfir þvi, að frystihúsin skuli halda áfram aö segja upp fólki og loka.. (Vlsismynd: Þ.G.) teljir fiskiskipastóiinn kannski óþarflega stóran eins og er, en hann veröi af hæfilegri stærö þegar megi veiöa meira. Get- uröu skýrt þetta álit þitt nánar? „Loðnuflotinn er alitof stór og sildveiöiflotinn er alltof stór og ég tel aö bátaflotinn almennt megi minnka verulega. Ég tel heldur engan vafa á þvi að togaraflotinn sé of stór miðað við núverandi aöstæður, en ef okkur tekst aö halda honum i horfinu þá tel ég, aö ekki sé um alltof stóran flota aö ræöa. Menn veröa lika aö gæta aö þvi, að það er ekki hægt aö bera saman tonnatöluna frá ári til árs, — það eru gufuböö i sumum togaranna núna, en fyrir nokkr- um árum sváiu allir skipverjar I sama lúkar. Þarna finnst mér sérfræðingarnir hafa skotið mikið yfir markiö. Ég vil lika vekia athygli á þvi, að með togurunum er hægt að miðla afl- og þaö er engin önnur þjóö sem stendur svona aö málum. Vitan- lega á aö hugsa um aö ná sem bestum afla, en ekki sem mest- um. Ég tel hæfilegan ársafla fyrir togara vera á bilinú 3:500 til 4000 tonn”. „Hlynntari skipakaup- um að utan, en nýsmíði innanlands” — Þaö hefur veriö leitt rökum aö þvi að um offjárfestingu sé aö ræöa. bæöi i flota og frysti- húsum. Ef flotinn væri minni og aflanum yröi jafnaö meira yfir allt áriö mætti komast af meö minni frystihús, þar sem mörg þeirra eru byggö meö þaö fyrir augum aö anna toppunum. Er hægt að auka framleiöni I sjávarútveginum án þess aö gera einhverjar breytingar hér á? „Það eru ekki nema örfá Hvaöa nauðsyn ber til aö selja hana úr landi — er hún oröin úr- elt? „Guöbjörgin veröur oröin sjö ára gömul þegar hún fer úr landi og hún er þá mjög farin aö nálgast þann aldur, aö endur- nýjun sé æskileg”. „Hættulegt að byggja Kinamúr” — Sú skoðun hefur veriö sett fram, aö þetta háa fiskverö, sem frystihúsin þurfa aö greiöa nú, sé fyrst og fremst aö kenna alltof miklum tilkostnaöi viö veiðarnar, sem skapist af alltof stórum skipaflota. Um leiö og ný skip bætast i flotann eykst tilkostnaöurinn, án þess aö sá afli sem taka má aukist aö sama skapi. Er eitthvert vit i þvi aö kaupa nýja togara viö þessar aðstæöur? „Þaö hættulegasta sem nokkur þjóö getur gert, er að byggja um sig einhvern Kina- múr. Ég tel endurnýjun okkar fiskiskipaflota mjög nauösyn- lega. Það er rétt að tilkostn- aðurinn eykst eitthvað, en ég held að i flestum tilvikum hafi það unnist aftur með hærra fisk- verði”. — Rikisstjórnin hefur nú aö þinni ósk tekið markaösmálin nokkuö til umfjöllunar. Er ekki meö þessu veriö aö lýsa van- traustiá þá aöila sem hingað til hafa séö um þessi mál? „Mér finnst hafa verið gert of mikið af þvi að túlka þetta á þennan hátt. Ég er alveg viss um það að enginn innflytjandi á frystum fiski til Bandarikjanna, stendur okkar mönnum þar á sporði. Þeir hafa byggt þar upp góöfyrirtæki og náð mjög sterk- um tökum á þeim hluta mark- aðarins, sem þeir hafa lagt áherslu á, og selja fyrir hærra verö en nokkur annar. Ég held hins vegar að þeir hafi lagt óþarflega litla áherslu á Evrópu”. — Þaö hefur komið fram aö sérfræöingar hafi þegar á siö- asta ári verið búnir aö spá sam- drætti á Bandarlkjamarkaöi. t staö þess aö draga þá úr fram- leiöslunni, sem heföi veriö I samræmi viö veiöiþol þorsksins, var hún aukin og birgöir hrönnuðust upp. Er ekki eitt- hvaö meira en litiö bogiö viö þessi vinnubrögð? „Svo sannarlega og þaö er einmitt þarna sem nýja fisk- veiöistefnan á að koma til hjálp- ar. Meö henni veröa veiðar og vinnsla tengd markaönum, sem ekki hefur verið gert hingaö til, þannig aö þessir þrir þættir sjávarútvegsins verða sam- hæföir”. ,,Of mikil miðstýring” — Er hægt aö koma á sllkri samhæfingu ööruvisi en meö al- gerri miðstýringu héöan úr ráöuneytinu? „Ég tel miöstýringuna héöan úr ráðuneytinu vera oröna alltof mikla nú þegar og viö erum að gefa út reglugerðir annan hvern dag um alls kyns veiöar og veiöibönn. Minn draumur er sá aö landshlutarnir fái einfald- lega uppgefiö hversu mikiö má veiöa á einhverju ákveönu timabili og siöan stýri þeir sjálf- ir skiptingunni á skip og frysti- hús. Ýmsar reglur verður auð- vitaö aö setja, eins og til dæmis aö ekki megi fara á veiöar nema aö löndun sé tryggö og fleira i þeim dúr. Svona stýring er vel framkvæmanleg i sambandi viö togarana, en er auövitaö erfiö- ari gagnvart bátaflotanum”. — Nú má búast viö aö sigl- ingar meö aflann færist I vöxt i kjölfar lokunar frystihúsanna. Hver er þin afstaða til þess? „Ég er ákaflega óhress yfir þvi, aö frystihúsin skuli halda áfram aö segja upp fólki og loka, eftiraðbúið er að fá i gegn þær aögeröir sem mér talaðist til um viö frystihúsaeigendur. Það fékkst fram hækkun afurðalána I 85%, umbeöin jöfn- un fékkst hjá Verðjöfnunarsjóöi og hafnar eru breytingar á lausaskuldum I föst lán. Ég tel aö takmarka eigi siglingar — við veiöum of mikiö og úr þvl aö þeir ætla aö loka frystihúsunum er jafngott aö stoppa flotann llka. Þessi afstaöa frystihúsa- eigenda hefur valdiö mér mikl- um vonbrigöum”.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.