Vísir - 12.07.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 12.07.1980, Blaðsíða 4
VISIR Laugardagur 12. júli 1980. 4 Sendibillinn bakkar ab anddyri Kennaraháskólans. Starfsmaöur og námskeiöagestur gáfu sér tima til aö aöstoöa þjófana. Mjög greiölega gekk aö fylla sendiferöabilinn, meö hjálp hinna vösku aöstoöarmanna. „Ætíidi ekki aó taka boróin lika?” Audvelt er ad heimsækja stof nanir í borginni og tæma þær húsgögnum án þess að athugasemd sé við það gerð Þaö er vist engum vafa undir- orpiö aö lslendingar eru einum of andvaralausir gagnvart bi- ræfnum þjófum, sem geta staöiö fyrir hinum óliklegustu uppá tækjum. Visir vildi kanna, hversu langt væri hægt aö ganga i þessum efn- um án þess aö setja verömæti i eiginlega hættu. Hugmynd fædd- ist um aö ganga inn í einhverjar stofnanir, nógu stórar til þess aö hafa glataö persónulegum blæ, og hreinsa út húsgögn án þess aö vera meö teljandi skýringar á at- ferlinu. Tveir vasklegir heiöurs- menn buöust til starfans, Glugga- smiöjan útvegaöi hæfilega slitna starfsmannasloppa og Sigurbjörn Pálsson frá Sendibflastööinni Þresti var fenginn til þess aö aka hinum Imynduöu þjófum milli stofnana. Hann útvegaöi einnig tommustokk sem átti eftir aö skapa einlæga viröingu fyrir „fagmönnunum” er hreinsuöu út húsgögnin undan viöskiptavinum. Látiö til skarar skríöa Þaö er miövikudagur 9. júli og klukkan er 13.10. Bláum og hvitum sendiferöabil er ekiö upp aö Kennaraháskóla Islands og síöan bakkaö inn þröngan veg aö aöaldyrum. Tveir ungir menn stlga út úr bllnum i dökkum vinnusloppum. Þeir ganga öruggum skrefum inn i anddyriö og inn i samkomusal skólans. Þar situr starfsstúlka viö borö, meö bókastafla umhverfis sig, og fólk gengur hrööum skref- um i gegnum salinn, þvi timi er hafinn i námskeiöum sem kenn- arar sækja, viösvegar aö af land- ínu. Þá virtist vera þarna blaöa- ljósmyndari á vappi. Salurinn er þakinn bólstruöum bekkjum. girnilegasti staöur til fyrirhugaðra aögeröa. „Fagmennirnir '" gengu hreint til verka, án nokkurra oröa. I þriöju feröinni meö sófa Ut I bflinn komu loksins einhver and- svör frá viðstöddum: „Þaö er nú hálf slæmt aö missa alla þessa stóla”. — „Ja, viö áttum aö taka þessa, sem eru þriggja sæta... þaö er á hreinu. Væri ekki séns á aö þiö gætuö aöstoöaö okkur, þetta er svo ferlega þungt?” Og ekki stóö á hjálpinni. Starfs- stúlkan tók undir einn endann og sá er geröi athugasemdina undir annan sófa, og slöan hjálpuöust allir aö viö aö hreinsa út úr stofn- uninni. Þegar sendiblllinn var orðinn vel mettur af „þýfinu” og „fag- mennirnir” yfir sig þreyttir eftir buröinn, þótti ekki ástæöa til aö vera aö þessu öllu lengur og þýf- inu var skilaö. Ljóst var aö Kenn- araháskólinn gat veriö búinn aö missa sinn helsta búnaö, heföi þetta veriö annaö en grin og „aö- stoöarmenn” fagmannanna brostu af skilningi og hlýju, þegar sendibillinn renndi tómur úr hlaöi. Varla var við þau aö sak ast, þau höföu ekkert vald til aö stööva þessa flutninga, eöa hvaö? //Takiði ekki borin?" Ekki þótti „fagmönnunum” þessi húsgögn Kennaraháskólans nógu vönduö, né heldur voru þeir nógu sannfærðir um afskipaleysi fyrir athöfnum manna á stofnun- um, til þess aö láta hér viö sitja. Sendiferöabíllinn brunaöi þvi út á innanlandsafgreiöslu Flugleiöa. meö hina reyndu stólaþjófa inn- anborös. Afgreiöslusalurinn moraöi af fólki, af ýmsu þjóöerni. Sem fyrr, stigu „fagmennirnir” út úr bílnum gengu rakieiöis inn i afgreiðslusalinn og hófu aö kanna girnilega stóla og bekki. Þegar þeir voru i þann veginn aö taka upp fyrsta sófann, var ljóst aö fylgst var meö þeim. Hreingerningakona stóö álengdar og haföi sýnilega ýmsar spur:. ingar á reiöu um verknaöinn. Annar fagmannanna brá þvi upp tommustokknum góöa. spennti hann út og sló máli á bekkinn:

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.