Vísir - 14.07.1980, Blaðsíða 19

Vísir - 14.07.1980, Blaðsíða 19
vlsm Mánudagur 14. júll 1980. 19 ingi Þor enn með fsi. met Hinn efnilegi sundmaöur frá Akranesi setti nýtt tslandsmet i 50 m. baksundi á miklu sundmóti sem sundfélagiö Óöinn gekkst fyrir á Akureyri um helgina. Ingi Þór tók þar þátt I nokkrum ereinum og sigraöi f þeim öllum en f 100 m baksundi jafnaöi hann eigiö met, hann synti á 1.03,8 en millítlminn í þeirri grein var 30,0 sek., sem er nýtt tslandsmet. Ingi Þór tók einnig þátt 1100 m flugsundi, 100 m skriösundi og 200 m f jórsundi og sigraöi eins og áö- ur sagöi í þeim öllum en eini Hm - inn sem viö fengum uppgefinn var í 100 m skriösundi en þar synti Ingi á 55,4 sek. Um 70 keppendur frá átta félögum tóku þátt I þessu móti. röp-. Nýtt merki á markaðinum Gullfalleg frönsk leikföng INGVAR HELGASON Vonarlandi v/Sogaveg — Sími 33560 piimn LITE RIDER Nylonskór styrktir fyrir ökkla og í tá. Henta bæði fyrir hlaup á grasi og á malbiki. Litir: Bláir m/hvítri rönd Stærðir: 38—45 Verð kr. 29.890 Jogging skor EASY RIDER Nylonskór styrktir fyrir ökkla og í tá. Henta bæði fyrir hlaup á grasi og á malbiki. Litir: Hvitir m/blárri rönd Stærðir: 38—45 Verð kr. 29.890 FAST RIDER Ný llna sem farið hef ur sigurför um Evrópu. Litir: Bláir m/gulri rönd Stærðir: 38—45 Verð kr. 29.890 Póstsendum Sportvöruvers/un Ingólfs Óskarssonar Klapparstíg 44 — Sími: 11783 TOPJOGG Sérstaklega þægilegir rúskinnsskór. Litir: Bláir m/hvítri rönd Stærðir: 39—46 Verð kr. 29.890

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.