Vísir - 14.07.1980, Blaðsíða 28

Vísir - 14.07.1980, Blaðsíða 28
VISLR Mánudagur 14. júli 1980. (Smáauglysingar 28 simi 86611 ) Bilavióskipti Saab 96 árg. ’72, V-4, til sjjlu, mjög vel meö farinn og vel útlítandi. Uppl. i síma 77385 e. kl. 19. Skoda Combi station árg. ’70 til sölu, góöur og ódýr bfll fyrir húsbyggjendur, iönaöarmenn ofl. Bfllinn er skoöaöur ’80 og yfirleitt I þokkalegu standi, útlit sem ann- aö,- vil kaupa litla frystikistu eöa skáp. Uppl. I sima 31499. Lada Sport árg. ’78 til sölu, litur út sem nýr. Skipti á ódýrari bfl koma til greina. Uppl. I slma 36081. Til sölu Mazda 818 station árg. ’76, ekinn 58 þús. km. Uppl. I slma 10119. Austin Mini árg. ’76, blár, til sölu, ekinn 49 þús. km., nýskoöaöur og vélarstilltur. Upp- hækkaöur aö framan. Verö eftir samkomulagi. Uppl. I sima 51730 e. kl. 19.30. Til sölu stórglæsilegur Volvo 343 L, árg. ’78. Ekinn 24 þús. Dekurblll, skipti möguleg á ódýrari ef staö- greitt er á milli. Upplýsingar i sima 35464. Subaru 1400 árg. ’77 fjórhjóladrifinn til sölu. Uppl. i sima 28490. Volga '74, til sölu. Selst ódýrt. Þarfnast lag- færingar. Upplýsingar i sima 66798 eftir kl. 5. Til sölu, Fiat 127, árg. ’74. Tilboö. Upp- lýsingar I sima 24172. Willys CJ-38 árg. ’58 til sölu, 8 syl, 283 cub. Holley 600 blöndungur, Torker millihedd Dynamics knastás, ný dekk og ný blæja. Uppl. i slma 54233. Saab 96 árg. ’72 til sölu, ekinn 72 þús. km. vel meö farinn, útvarp, 4 vetrardekk á felgum fylgja, upptekin kúpling og girkassi. Útborgun 1/3 af gangveröi. Uppl. I slma 27005. WV Mikrobus tilsölu árg. ’72, vélarvana. Uppl. I I slma 17317. Vauxhall Viva árg. ’74 til sölu, góöur bfll á góöu veröi. Uppl. I slma 40874. Benz 16-18 árg. ’67 til sölu. Mjög góöur blll, ekinn 280 þús. km. Samport sturtur, góöur pallur, vagn I toppstandi. Uppl. I slma 33249. Til sölu. Land Rover, árg. ’65, nýupptek- inn ti! sölu. Verö 1 miilj. Upp- lýsingar I sima 45556. Til sölu, Fiat 127, árg. ’74. Tilboö. Upp- lýsingar I sima 24172. Scout árg. ’67 til sölu, 8 syl, 283 vél sjálfskiptur, vökvastýri, læst á öllu, mjög fall- egur blll. Uppl. I slma 92-1375. Til sölu Blazer árg. ’72, 8 cyl, 350 cub. ný- upptekin sjálfskipting meö kæli upphækkaöur á stórum dekkjum. Fallegurog góöur feröabill. Uppl. I sfma 52152. Til sölu 5 stk. 15” hvltar sportfelgur 10” breiöar, á- samt dekkjum. Uppl. I sima 83125. Saab 96 árg. '69 til sölu, gangfær, þarfnast smá viögeröar. Til sýnis aö Þorfinns- götu 2, Uppl. I slma 76961. Willys-herjeppi 1942 Til sölu herjeppi árg. 1942, þarfn- ast viögeröar. Mikiö af varahlut- um fylgja. Uppl. I sima 32101. Tii sölu Citroen G.S., árg. ’71. Upplýsingar I sima 72388. Cortina 1600 árg. ’74 sjálfskiptur, 2ja dyra til sölu góö kerra getur fylgt. Uppl. i sima 14396. Fólksbilakerra mjög góö til sölu. Uppl. I slma 53703. Bflapartasaian Höföatúni 10 Höfum varahluti i: Toyota Mark II ’73 Citroen Palace ’73 VW 1200 ’70 Pontiac Pentest st. ’67 Peugeot ’70 Dodge Dart ’70-’74 Sunbeam 1500 M.Benz 230 ’70-’74 Vauxhall Viva ’70 Scout jeppa ’67 Moskwitch station ’73 Taunus 17M ’67 Cortina ’67 Volga ’70 Audi ’70 Toyota Corolla ’68 Fiat 127 Land Rover ’67 Hilman Hunter ’71 Einnig úrval af kerruefni Höfum opiö.virka daga frá kl. 9-6 laugardaga kl. 10-2 Bflapartasalan Höföatúni 10, simi 11397. Bila- og vélasaian ÁS aaglýsir: Miðstöð vinnuvéla og vörubila- viðskipta er hjá okkur. Vörubilar 6 hjóla Vörubilar 10 hjóla Scania, Volvo, M.Benz, MAN og fl. Sendiferðabflar I úrvali Jeppar, margar tegundir og ár- gerðir Vantar allar tegundir bifreiöa á söluskrá. Bila- og vélasalan As, Höföatúni 2, simi 24860 Bfla- og véiasalan Ás auglýsir: Ford Mercury ’68 Ford Torino ’74 Ford Mustang ’71 ’72 ’74 Ford Maveric ’70 ’72 ’73 ’74 Ford Comet ’72 ’73 ’74 Chevrolet Nova ’76 Chevrolet la Guna ’73 Chevrolet Monte Carlo ’76 Chevrolet Impala ’71 station ’74 Dodge Coronet ’67 Dodge Dart ’67 ’68 ’70 ’74 Plymouth Fury ’71 Plymouth Valinat ’74 Buick Century special ’74 M. Benz 220 D ’70 ’71 M. Benz 240 D ’74 M. Benz 280 SE ’69 ’71 Opel Record station ’68 Opel 2100 diesel ’75 Hornet ’76 Austin Allegro ’76 ’77 Sunbeam 1500 ’72 Fiat 125P ’73 ’77 Toyota Mark II ’71 Toyota Corolla station ’77 Mazda 818 ’74 station ’78 Mazda 616 ’74 Volvo 144 ’74 Volvo 145 station ’71 Saab ’73 Lada 1200 ’73 ’75 Skoda Amigo ’77 Skoda 110 L ’72 ’74 ’76 Trabant ’78 Subaru station 2ja drifa ’77 Traktorsgröfur Traktorar Loftpressur Jarðýtur Bröyt gröfur Beltagröfur Payloderar Bflakranar Allen kranar 15 og 30 tonna örugg og góö þjónusta. Bila og Vélasalan AS.Höföatúni 2, simi 24860. Bilaleiga Bflaleiga S.H. Skjólbraut Kópavogi. Leigjum út sparneytna japanska fólks- og station bfla. Slmar 45477 og 43179, heimaslmi 43179. Leigjum út nýja bila. Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada sport. Nýjir og sparneytnir bilar. Bflasalan Braut sf. Skeifunni 11, simi 33761. Bflaleigan Vik s.f. Grensásvegi 11 (Borgarbiiasal- an). Leigjum út nýja bila: Lada Sport 4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 — Toyota Corolla st. — Daihats.u_T= VW 1200 — VW statión. Simi "37688. Simar eftir lokun 77688 — 22.434 — 84449. 8 tonna bátur til sölu. Uppl. I sima 96-21918. Öska eftir að kaupa nýlegar rafmagnshand- færarúllur 12 volta. Uppl. i sima 96-5141, heimasími 96-5130. Bátar — utanborðsvélar. Eigum fyrirliggjandi Theri vatnabáta, Fletcher hraöbáta og Chrysler utanborðsvélar. Vélar- og Tæki Tryggvagötu 10, simar: 21286 og 21460. veidi urinn Veiöimenn, ánamaökar til sölu, ódýrustu maökarnir á markaönum. Uppl. I sima 54027. Laxamaðkar til sölu á kr. 200 kr. stk. valdir, 175 kr. holt og bolt. Uppl. i sima 74276 til kl. 22. Geymið auglýsinguna. Veiðimenn Veiöileyfi i Laxá og Bæjará I Reykhólasveit eru seld aö Bæ, Reykhólasveit, simstöö um Króksfjaröarnes. Leigöar eru tvær stangir á dag verö kr. 10 þús. stöngin, fyrirgreiösla varöandi gistingu á sama staö. Sportmarkaðurimi auglýsir: Kynningarverö — Kynningar- verö. Veiöivörur og viöleguútbún- aöur er á kynningarveröi fyrst um sinn, allt i veiöiferöina fæst hjá okkur einnig útigrill, kælibox o.fl. Opiö á laugardögum. Sport- markaöurinn, Grensásvegi 50 slmi 31290. PORTRAIT Oliumálverk eftir• góðumX ^ Ijósmyndum. * ' JJ1 X Fljót og ódýr vinna, unnin af X vönum listamanni. *■ g -X Tek myndir sjálfur, X uauðsyn krefur.___; V Uppl. i sima 39757, í X !e, kl. 18.00 X IrC X I^CXXXXXXXXXXXXXXXXXXXy Ljóst hjónarúm, lítið notað, braklaust til sölu með eða án dýna. Selst á góðu verði ef samið er strax. Uppl í síma 40599 eða í Reynihvammi 6, Kópav. dánaríregnlr Rúnar Bjarnason. Rúnar Bjarnason lést af slysför- um 5. júli s.l. Hann fæddist 1. febrúar 1958. Rúnar var fyrstur i Vestmannaeyjum til þess aö eignast svifdreka og einnig var hann flugmaöur og átti litla flug- vél meö fööur sínum sem er brautryöjandi I sögu flugs i Eyj- um. Œímœli 80 ára er i dag, 14. júli Jakob Bjarnason, bakarameistari, Asvallagötu 11 hér I bænum. — Hann hefur að heita má starfaö viö bakstur og brauögerð frá þvi hann var um fermingaraldur og allt fram aö sjötugsaldri. Hann varö bakari árið 1922 og starfaöi hér i bænum hjá ýmsum bakara- meisturum, t.d. Theodór Magnússyni og lengi vel hjá Jóni Simonarsyni, svo nefnd séu dæmi. Kona Jakobs er Bergþóra Magnúsdóttir. Jakob verður aö heiman á afmælisdaginn. tilkyiuiingar Kvennadeild Slysavarnafélagsins I Reykjavlk. Ráögerir ferö á landsmót Slysa- varnafélagsins aö Lundi I öxar- firöi 25.-27. júli n.k. Lagt veröur af staö aö kvöldi 24. Allar uppl. veröa gefnar á skrifstofu félags- ins I sima: 27000 og á kvöldin i simum: 32062 og 10626. Eru fé- lagskonur beönar aö tilkynna þátttöku sem fyrst, ekki siöar en 17. þ.m. AL-ANON — Félagsskapur að- standenda drykkjusjúkra. Ef þú átt ástvin sem á viö þetta vandamál aö striöa, þá átt þú kannski samherja I okkar hóp. Simsvari okkar er 19282. Reyndu hvaö þú finnur þar. SAA — SAA Giróreikningur SAA er nr. 300 I útvegsbanka Islands, Laugavegi 105, R. Aðstoö þin er hornsteinn okkar. SAA, Lágmúla 9, Rvk. Simi 82399. feiðalög Sumarleyfisferðir: 1. 18.—27. júli (9 dagar): Alfta- vatn — Hrafntinnusker — Þórs- mörk 2. 19.—24. júli (6 dagar): Sprengi- sandur — Kjölur 3. 19,—26. júli (9 dagar): Hrafns- fjöröur — Furufjörður — Hornvik 4. 25.—30. júli (6 dagar): Land- mannalaugar — Þórsmörk 5. 25.—30. júli (6 dagar): Göngu- ferö um Snæfellsnes 6. 30,— 4. ágúst (6 dagar): Gerpir og nágrenni Athugiö aö panta farmiöa timan- lega. Allar upplýsingar á skrif- stofunni. Ferðafélag tslands. bókasöfn AÐALSAFN — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opið mánudaga-föstudaga kl. 9- 21. Lokaö á laugard. til 1. sept. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö mánudaga-föstudaga kl. 9- 21. Lokað á laugard. og sunnud. Lokað júlimánuö vegna sumar- leyfa. SÉRÚTLAN - Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheim- um 27, simi 36814. Opið mánudaga-föstudaga kl. 14-21. Lokað á laugard. til 1. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjón- usta á prentuðum bókum viö fatlaöa og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN — Hólm- garði 34, simi 86922. Hljóöbóka- þjónusta við sjónskerta. Opiö mánudaga-föstudaga kl. 10-16. HOFSVALLASAFN — Hofs- vallagötu 16, simi 27640. Opi.0 mánudaga-föstudaga kl. 16-19. Lokaö júllmánuö vegna sumar- leyfa. BOSTAÐASAFN — Bústaöa- kirkju, simi 36270. Opiö mánudaga-föstudaga kl. 9- 21. BÓKABILAR — Bækistöö i Bú- staöasafni, simi 36270. Viökomustaðir vlös vegar um borgina. Lokað vegna sumarleyfa 30/6- 5/8 að báöum dögum meötöld- um. ’Lukkudagar 12. júlí 15227 Sharp vasatölva CL 8145 Vinningshafar hringi í síma 33622. gengisskráning Kaup 1 Bandarikjadollar 485.50 1 Sterlingspund 1153.30 1 Kanadadollar 423.15 lOODanskarkrónur 8982.80 lOONorskarkrónur 10/100.50’ 100 Sænskar krónur 11.773.251 lOOFinnsk mörk 13.447.15 lOOFranskir fraúkar 11.999.50 lOOBelg.frankar 1736.45 lOOSviss. frankar 30.338.10 lOOGylIini 25.440.85 100 V. þýsk mörk 27.846.30 lOOLírur 58.46 100 Austurr.Sch. 3923.25 lOOÉscudos 995.90 lOOPesetar 687.15 100 Yen 223.05 1 Irskt pund 1044.15 Sala 486.60 1155.90 424.14 9003.20 10.123.40' 11.799.95» 13.447.65 12.026.70 1740.35 30.406.80 25.498.45 27.909.40 58.59 3932.15 998.20 688.75 223.55 1044.55 Ferðamannaí gjaldeyrir. • 534.05 1268.63 465.47 9881.08 11.110.55 12.950.58 14.791.87 13.199.45 1910.10 33.371.91 27.984.94 30.630.93 64.31 4315.58 1095.49 755.87 245.36 1148.57 535.26 1271.49 466.57 9903.52 11.135.74 12.979.95 14.825.42 13.229.37 1914.39. 33.447.48 28.048.30 30.700.34 64.45 4325.37 1098.02 757.63 245.91 1151.21

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.