Vísir - 14.07.1980, Blaðsíða 32

Vísir - 14.07.1980, Blaðsíða 32
vtsm Mánudagur 14. júlí 1980 síminner86611 Fjöldi feröamanna, sem tekur sér far meö Flugleiöum, hefur stórlega minnkaö á fyrri helm- ing þessa árs, ef miö er tekiö af fjölda feröamanna sömu mán- uöi I fyrra. Gildir þetta einkum um feröir útlendra feröamanna, þar sem fækkunin er 16.1%. 1 jtlnilok fyrir ári voru þeir rif- íega 31 þúsund talsins en aöeins liölega 26 þúsund þetta áriö. Fækkun Islensku feröamann- anna er 7.9% og heildarfækkun feröamanna Flugleiöa er þvl 12.2%. Flugleiöir hafa sem kunnugt er minnkaö sætaframboö sitt verulega og fækkaö feröum, einkum til Bandarikjanna. Töl- ur útlendingaeftirlitsins, sem hér ervitnaö tii, sýna enda mikla fækkun bandariskra feröa- manna til landsins. 1 júnilok i fyrra höföu rúmlega 10 þúsund Bandarikjamenn feröast meö Flugleiöum til Islands, en i ár er fjöldi þeirra 6.400, sem þýöir 36.5% fækkun. — Gsal Um 600 km SV af landinu er 1025 mb hæö sem þokast nú SA. Meö- fram allri austurströnd Græn- lands er hægt vaxandi lægöar- drag. Enn veröur fremur svalt viö sjóinn en sums staöar frem- ur hlýtt i innsveitum siödegis. Suöurland til Vestfjaröa: Hæg breytileg átt og siöan V eöa SV gola eöa kaldi. Þokuloft og viöa dálitil súld. Noröurland vestra til Austur- lands: Hægviöri, skýjaö og þokuloft en birtir þó heldur i innsveitum þegar liöur á dag- inn. Austfiröir: Hægviöri eöa S gola, þokuloft. Sums staöar bjartara inni á fjöröum siödegis. Suöausturland: Hægviöri eöa S gola, þokuloft og viöa súld, bjart á stöku staö undir kvöld viö fjöll. VeöPiD hér og Dar Klukkan sex f morgun: Akur- eyri alskýjaö 8, Bergen skýjaö 13, Helsinki skýjaö 14, Kaup- mannahöfn léttskýjaö 13, Osló skýjaö 15, Reykjavik þokumóöa 9, Stokkhólmur skýjaö 16, Þórs- höfn skýjaö 7. Klukkan átján I gær: Aþena heiörlkt 28, Berlin þrumuveöur 13, Feneyjar hálfskýjaö 23, Frankfurtskýjaö 15, Nuukrign- ing 6, London rigning 14, Lusembourg súld 11, Las Pal- masléttskýjaö 24, Parisrigning 15, Róm heiörikt 22, Malaga heiöskirt 23, Vin rigning 14. Loki segir ASl og VSl halda nú fundi um þaö hvort þaö borgi sig aö halda áfram aö halda fundi eöa hvort rétt sé aö salta allar umræöur þar til Ragnar er búinn aö tukta BSRB rækilega til. Bjarni Sveinsson og Olafur Skagvik á Ingu uröu sigurveg- arar 11. flokki I Sjóralli ’80 sem lauk I gærkvöldi. í minni flokkn- um sigruöu Magnús Soffanias- son og Þröstur Lindal á Spörra. Bátarnir komu til Reykjavikur um kvöldmatarleytiö i gær, sá fyrsti um klukkan hálfsjö og sá stöasti rúmri stundu siöar. Fimm bátar hófu sjóþeysuna laugardaginn 5. júll siöastliöinn og komust fjórir bátanna allan hringinn. Lára stöövaöist á Borgarfiröi eystra og haföi átt i vandræöum lengst af. Þrlr bátar kepptu I stærri flokknum, Inga hlaut 107 stig og Slórall ’80: inga vann ann- að árið í rðð var öruggur sigurvegari, keppninni i fyrra og var þá eini Gustur hlaut 88 stig og Lára aö- báturinn sem komst á leiöar- eins22 stig. Inga sigraöi einnig I enda. í minni flokknum kepptu tveir bátar, Spörri fékk 104 stig og Gáski 83. —Gsal veðurspá Kröftugt gos úr 150 metra sprungu Hraungosiö I Gjástykki stendur enn og I morgun gaus af krafti úr um 150 metra langri sprungu nyrst á gossvæöinu, samkvæmt stai 300 púsund krónum Brotist var inn I Félagsheimili Kópavogs um helgina. Tvær stór- ar rúöur voru brotnar en ekki var sýnilegt aö um þjófnaö hafi veriö aö ræöa. Þá var brotist inn aö Hverfis- götu 76,1 Reykjavlk, þar sem Tal- stöövarklúbburinn Bylgjan hefur aösetur. Þaöan var stoliö 300 þús- und krónum. Bæöi málin eru á athugunarstigi. —AS. Bjarni Sveinsson og ólafur Skagvlk viö komuna til Reykjavikur i gærkvöldi. Þeir sigruöu örugglega annaö áriö i röö á Ingu frá Vest- mannaeyjum. Visismynd: GVA Magnús Soffaniasson og Þröstur Lindal á Spörra, sem sigruöu I flokki minni báta I Sjóralli ’80. Vlsismynd: GVA upplýsingum sem Vlsir fékk frá flugvél Landgræöslunnar sem flaug yfir gossvæöiö rétt áöur en blaöiö fór i prentun. Þaö er sama sprungan og veriö hefurhvaö virkust frá fyrsta degi gossins. Dregiö hefur úr virkni gossins dag frá degi og sagöi Eysteinn Tryggvason jaröfræöingur aö allt benti til þess, aö þaö væri aö fjara út. Hins vegar væri erfitt aö spá nokkru um framhaldiö, þar sem ekkert væri vitaö um hegöun gosa, er stæöu meira en einn dag. Dæmi væru þess, til dæmis I Heklueldum, aö gosin hafi veriö allt aö þvi hætt en siöan fundiö upp á þvi aö aukast aftur. I gær var áætlaö, aö um eitt- hundraö rúmmetrar hrauns rynnu á sekúndu. Fer megniö af þvl I gjána sem tekiö hefur viö mestum hluta þess hrauns, sem runniö hefur I gosinu. G.S. Akureyri/ÓM Mikil fækkun hefur oröiö á feröamönnum sem koma til landsins og Flugleiöir hafa dregiö úr sætaframboöi sinu. Mikil ölvun um allt land Margs ber aö gæta ef menn vilja njóta útiveru um helgar án teljandi meiösla. Samkvæmt upp- lýsingum lögreglunnar um land allt var gifurleg ölvun um helg- ina, og voru tugir manna teknir fyrir ölvun viö akstur. 1 hjólhýsi I Þjórsárdalnum geröist þaö óhapp á laugardag- inn, aö gastæki sprakk i höndum feröalangs og brenndust hendur hans nokkuð illa, en maðurinn mun hafa veriö meö opinn eld nærri tækinu. —AS. NRkill samdráiiur I lamegaflulningum: Erlendum ferðamönnum hefur fækkað um 16.1% i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.