Vísir - 26.07.1980, Blaðsíða 15

Vísir - 26.07.1980, Blaðsíða 15
vtsm Laugardagur 26. júli 1980 ;4W;v Kaupendur notaóra bíft ,,— Danska lögreglan nær stundum aö hafa hendur f hári eituriyfjasmygl- ara og hér er lögreglumaður viö fulla skjalatösku af eiturlyfjum sem tekin var af farþega á Kastrup. En margir sieppa i gegn og sænskir unglingar fara I innkaupaferöir til Danmerkur. Allt nidur í 12 ára börn kaupa hass Allir notaðir MAZDA bílar hjá okkur eru seldir meö 6 mánaöa ábyrgð. Takið ekki óþarfa áhættu, kaupið notaðan MAZDA AonQfí lic með 6 mánaða BILAtSUHU Hh A Smiöshöföa 23. sími 81299. abyrgo. Þetta, aftur á móti, gefur unglingunum meira frelsi meö hassið. Lögregluyfirvöld hafa veriö gagnrýnd harölega fyrir aö- geröaleysi gagnvart unglingum, sem hafa hass undir höndum og fullyrt er aö þessi afstaöa geti leitt af sér of jákvætt viöhorf til hassins, sem auöveldlega veröi hluti af lifsvenjum unglinganna. Þetta geti aftur haft ófyrirsjáan- legar afleiðingar i framtiöinni, eftir 10 ár eöa svo,og geri þaö aö verkum aö erfiðara veröi aö taka á eiturlyfjavandamálum en ella. Eiturlyfjavandamálið i Sviþjóö og grannlöndum þess veröur si- fellt umfangsmeira og aldur neytendanna stööugt lægri. Athygli lögregluyfirvalda bein- ist aö þvl aö ná i seljendurna og einkum þá sem selja sterkari lyf- in. Þetta leiöir af sér aö auöveld- Sigurður Jónsson skrif- ar frá Sviþjóö Éfilll ara er fyrir hvern og einn aö hafa á sér smáskammta af veikari efnunum, svo sem hassi. Alla- vega hafa unglingarnir fundiö þarna smugu. Frá Helsingborg er ekki nema 20 min. sigling meö ferju yfir til Helsingör i Danmörku, þar sem mjög auðvelt er aö komast yfir hass sé vilji fyrir hendi. Sænska sjónvarpið sagöi frá þvi 10. þ.m. aö mjög algengt væri aö ungling- ar um 12 ára aldur færu yfir til Helsingör og keyptu sér nokkur grömm af hassi á 30 skr. gramm- iö. Þetta varö ljóst þegar toll- veröir tóku unglinga meö allt aö 50 grömm . 1 viðtölum viö unglinga kom fram, aö auövelt væri aö sleppa framhjá tollinum og eftir þaö gætu þeir reykt sitt hass i friöi. Hvorki danska né sænska lög- reglan hefur áhuga á aö ná i heldur __________________________________I unglingana sem kaupa beinist áhuginn aö seljendunum Nei takk ... ég er á bílnum Langholtsvegi 111 — Reykjavfk Símar: 37010 og 37144 r Líí l.rw I dag kl. 14.00 Þróttur Breiðab/ik 1. deild Laugardalsvöllur Hörku leikur — AHir á völlirm Þetta er leikurinn, sem allir hafa beöiö eftir

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.