Vísir - 26.07.1980, Qupperneq 21

Vísir - 26.07.1980, Qupperneq 21
VÍSIR P"! sandkasslnn Gisli Sigur- geirsson, blaöamaöur, skrifar. Ko-mi-öi-sæl.- Þjóöviljinn var stórkostlegur á miövikudaginn, sá besti sem ég hef séö lengi. Bregöum upp sýnishornum. ■ „Veröbólgan á hægu undan- ■ haldi”, ■ segir aöalfyrirsögnin. 1 Brandarakarlar á Þjóðviljan- ■ um. Mér flugu i hug orö Jóns ■ hins sterka: „Sáum þiö hvernig ■ ég tók ’ann drengir”. Forsendan I fyrir „undanhaldinu” var spá | Þjóöhagsstofnunar um aö fram- ki færslukostnaöur hækki ef til vill ■ eitthvað minna en um 60%!! „3-6% kjararýrnun án kjara- samninga”, segir enn i Þjóðviljanum i undir fyrirsögn viö þá fyrrnefndu. Siöan eru nefndar hinar og þess- ar tölur um ástand og horfur I þjóðarbúinu, sem voru siöur en svo til að auka bjartsýni. Ég fór þvi svona af hálfgerðri ill- kvittni, að Imynda mér hvernig fyrirsögn Þjóöviljans heföi veriö, ef rlkisstjórn Geirs Hall- grimssonar væri enn viö stjórn. Útkoman varö þessi: „Allt I kalda koli” „Bláfátækir laun- þegar arörændir af auövald- inu”. ÞjóövUjamenn geta átt þessa fyrirsögn, þeir gætu þurft á henni aö halda fyrr en siöar. „Konurnar heim, karlarnir I viöhaldiö”, segir Þjóöviljinn á baksíöu sama dag og á viö frystihúsa- fólkiö á Vestfjöröum vegna lokunar frystihúsanna. Þaö er nú gott og blessaö. Konurnar um hrygg, þá aukist drykkjan á skemmtistööunum!! „Kennari Fishers kemur i ágúst”, segir Visir. Er maöurinn ekki fullseint á ferðinni? Er Fisher ekki örugglega farinn? „Bubbi kemur meö voriö”, segir Gunnar Salvarsson i VIsi. Ég ætla bara aö vona Gunni minn, aö Bubbi fari aö koma, þvi samkvæmt dagatalinu okk- ar hér fyrir norðan, fer bráöum aö koma haust. „Nauösynlegt aö þeir finni þessa peninga”, segir Tlminn I fyrirsögn á fimmtudaginn. Ha, ha, ha, þeir finna þá aldrei, aldrei, aldrei... og nú hjólarall. Ætli þaö veröi ekki næst göngurall, fólgiö I þvi aö Gunnar Thor, Friöjón og Pálmi fara gangandi I sumar- ferö,- og Gunnar heldur ræöu. Ég las þaö I greininni um plötu- snúöana hjólandi, aö þaö væru forráöamenn skemmtistaöanna H-X00 á Akureyri og Hollywood I Reykjavfk, sem stæöu aö þessari hjólreiöarkeppni til styrktar S.A.A., Samtökum áhugafólks um áfengisvanda- máiiö. Þetta er fallega gert ef satt er, en þaö læöist aö mér sá grunur, aö strákarnir misskilji tilgang „áhugafólksins” i sam- tökunum. Þeir standi nefnilega i þeirri meiningu, aö eftir þvi sem samtökunum vaxi fiskur geta veriö heima og hugsaö um börnin á meðan karlarnir heim- sækja viöhöldin sin. Allt I anda Þjóöviljans, má liklega búast viö fjöri á „kynllfssiöunni” þeirra 1 næstu viku. Mér snarbrá þegar ég sá augiýsingu frá matsölustaö i einu blaöanna um helgina. Þar stóö nefnilega: Komiö og boröiö hjá okkur og þér munuö aldrei boröa annars staöar framar.” Siöan hef ég ekki þoraö út aö boröa fyrir mitt litla lif. „Plötusnúöar hjóla I noröur og suöur” segir Vlsir á fimmtudaginn. Ja, fari’öa noröur og niöur, aldrei friöur. Siórall. bilarall. bátarall 21 „10 Eyjamenn iögöu Keflvik- inga aö velli” segir Tlminn og flokkar atburö- inn undir Iþróttir. Þaö eru engir smákallar þarna I Eyjum, þarf ekki nema 10 til aö skella fleiri- hundruö og fimmtlu Suöur- nesjamönnum. Ég las þaö i Hagtiöindum I vik- unni, aö stór hluti þjóöarinnar býr I hjónabandi. Þar var þess lika getiö, aö 50% af þvi fólki væri kvenfólk. „Hressing fyrir okkur sjálf og málstaöinn”, segir Þjóöviljinn um sumarmót herstöövarandstæöinga, sem fyrirhugaö er i Hrlsey um næstu helgi. Ekki er vlst aö þaö veröi eins mikil hressing fyrir Hrisey- inga, og þaö hefur heyrst, aö þeir hyggi á sumarmót i Grims- ey um sömu helgi. Þiö vitiö aö brjóstahöld eru tæki, sem geta gert úlfaida úr mýflugu. „Geysimikiö klappaö fyrir kveöju Vigdlsar”, segir Vlsir. Það er hins vegar ekkert getiö um hvaö feröist á eftir. „Þegnskapur nauðsynlegur”, segir I frétt frá Flugleiöum á Alþýöublaöinu. Þá ættu fjár- hagsvandræði félagsins aö vera úr sögunni, ef allir vinna kaup- laust. Ég gladdist fyrir hönd kratanna þegar ég fékk umrætt Alþýðu- biaö. Þaö haföi stækkaö úr fjór- hlöðungnum, var oröiö einar 40 siöur. Þaö var þó skammvinn sæla, þvi i Ijós kom aö hér var aöeins um aö ræöa mörg eintök af sama tölublaöinu. Ég haföi nefnilega fengiö allt upplagið sem kom til Akureyrar!! Þeir skvetta sandinum sem eiga’ann, sagöi maöurinn. Hann sagöi ekki meira þann daginn og ég segi ekki meira i dag. Ver-iö-i-sæl. BORGAR TREV0R BRITT JORGEN H0WARD EKLAND G0SLAR RAY CAMER0N MILLAND MITCHELL Mynd sem er í anda hinna geysi vinsœlu sjónvarps- þátta ISLENSKUR TEXTI SYNb A BREIDTJALDI með nýjwm sýningarvéfwm

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.