Vísir - 26.07.1980, Blaðsíða 23

Vísir - 26.07.1980, Blaðsíða 23
VtSIR Laugardagur 26. júli 1980 • u 23 helgina - Líf og list um helgina - Líf og list um helgina - Leiklist AlþýOuleikhúsið forsýnir Þrlhjól- iö eftir Arrabal I Lindarbæ á laugardagskvöld. Jiili-leikhiisiö sýnir Flugkabarett kl. 22 I kvöld. Ferðaleikhiísiðsýnir Light Nights að Frlkirkjuvegi 11 kl 21 i kvöld og annað kvöld. Myndlist Ásgrimssafn er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00. Asmundarsalur við Freyjugötu: Ingólfur örn Arnarson sýnir ljós- myndir og bækur. Opið 4-10 virka daga og 2-10 um heigar. Djiípiö: Miöbæjarmalerl, Anna Guðlaugsdóttir, Tom Einar Ege og Reynir Sigurðsson sýna oliu- myndir. FtM-salurinn: Sumarlist, sölu- sýning á verkum eftir 18 menn og konur, vatnslitir, olla, keramik, grafik. Opið 19-22. Kjarvalsstaðir: Gerður og Kristin. Slðasta sýningarhelgi. Kirkjumunir, Kirkjustræti: Verk eftir Sigriínu Jónsdóttur. Opið 9-6 virka daga og 9-4 um helgar. Listasafn alþýðu: Sumarsýning á myndum Ur eigu safnsins. Opið frá 2-10, veitingar. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16.00. Eldlinon: „Toka okkur engunt vettl- ingatökum” — segir Vtgnir Bcddursson um vidureign þeimt vid Prótt i 1. deild ískmdsmótsms „Þetta verður örugglega hörkuleikur, ef ég þekki Þróttar- ana rétt þá taka þeir okkur eng- um vettlingatökum, ef þeir sigra þá eru þeir komnir alveg upp aö okkur aö stigum, en við Breiða- bliksmenn erum ekkert hressir með það”, sagði Vignir Baldurs- son miðvallarspilarinn hjá Breiðablik en hann er i eldlinunni I dag: Hvað viltu segja um árangur Breiðabliks það sem af er af keppnistimabilinu? „Ég held við megum nokkuð vel viö una, við hefðum getað staðið betur I deildinni, en við vorum óheppnir I byrjun islands- mótsins, en nú stefnum við bæði á Islandsmeistaratitilinn og Bikar- keppnina”. Hvað viltu segja um dráttinn I bikarkeppnina? „Við erum nokkuð hressir við fengum Vestmannaeyingana og eigum að leika við þá hérna i Kópavoginum, en það hefði verið verra að lenda á móti þeim úti i Eyjum”. Aö lokum báðum við Vigni að spá um úrslit leikja i 1. og 2. deild sem leiknir verða um helgina. og fer spá hans hér á eftir: Þróttur —UBK 0-1 IBV — Fram 1-0 Valur — KR 2-2 Haukar — IBÍ 2-0 Völsungur — Armann 1-1 ÞrótturN.—KA 1-2 Vikingur —1A 1-3 IBK — FH 0-2 —röp. Lausn á krossgátu cO l æ i- — 'j) U- cr h :z: ctr o æ ct — 2. > cQ nz h — .Q h tíi h cv: O vD 0= 1- — Q — XJ "2 (- .UJ Ckl J3I -I cc i- Z (X tr > rr CV z az f- =3 v3 f-1 o- V) tr ZJ Q cQ cv — U-l z íc OJ — Q \n — h n v) ! tr ?z u Qí cr vOr QZ UJ h ör I— UJ Qí. — Q tt -O Oí — U- J Ck Cc Q W V) UJ — -ZL h V) p= Q n — 1 — cr. 'Jl 1- Cc cr í- 1 o 1— V. ZJ CV OL UJ J Q tx tx Cki s tt o l — Qí az Q — 1 s; oz a o O' V) cr cl: UJ liZ h — oz u. — J) — - cn CEI vcr l æ > cn Ct cn ~Z- Q — íc UJ OZ pr dz J V) > CE vn -O 1- Jassbandið Blue Devils Band árið 1928. A myndinni eru m.a. Hot Lips Page, Buster Smith, Walter Page og Ernie Williams. Ameriska kvik- myndovikon Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá 1.30-4. Norræna húsið: Sumarsýning, myndir eftir Benedikt Gunnars- son, Jóhannes Geir og Sigurð Þóri Sigurðsson, höggmyndir eftir Guömund Elíasson. Gallerf Langbrók: Myndir, saumur o.fl. o.fl. Stiidentakjaliarinn: Kristjana Finnbogadóttir Arndal sýnir gra- fik. Opiðfrá 11.30-23.30 alla daga. Gallerf Suðurgata 7: Magnús Valdimar Guölaugsson sýnir. Op- ið 6-10 virka daga og 4-10 um helg- ar. A ísafiröi: Eggert Pétursson opn- ar sýningu I sal Bókasafnsins. Eggert stundar nú nám við Jan VanEyck Academie I Hollandi en var áður við Myndlistarskóla Reykjavlkur og I Myndlista og handiöaskólanum. Hann sýnir ljdsmyndir. Listmunahúsið, Reykjavik: Moy Keightley málari frá Englandi sýnir vatnslitamyndir frá Islandi. Laugardagur Kynning á þvf sem er að gerast í bandarlskri kvikmyndagerð ut- an „Hollywood”-glansmynda- iönaðarins. Allar myndimar eru sýndar f C-sal Regnbogans og sýningar hefjast I dag kl. 3 með myndinni The Flight and the Gossamer Condor — Flug kon- dórsins frá Gossamer. Stjórn/Handrit/Klipping: Ben Shedd. Shedd segist hafa fengið hug- myndina að gerö þessarar kvik- myndar, þegar hann vann að sjónvarpsþáttum um visinda- menn. Myndin er ekki aðeins heimild um gerð flugvélar, sem fór f loftiö á mannsaflinu einu saman, heldur um hugsuð, hug- rekki, einbeitni þolinmæði... Kvikmyndin hlaut öksarsverö- laun sem besta stutta heimildar- myndin árið 1979. í dag verður einnig sýnd mynd- in No Lies — Engar lygar gerö af Mitchell W. Block (Emmy verð- launin 1974). Mynd um nauögun, ekki heimildarmynd, þótt hún beri þess merki — en hver gæti átt þess kost að filma nauðgun? — „ Raunsannur svipur myndarinnar blekkir áhorfandann” enda olli hún miklu umtali þegar hún var fyrst sýnd I Bandarlkjunum. „Hér á landi gæti myndin aukið skilning manna á nauðgun og kveðið niður þau andhælslegu við- horf, sem svo oft gera vart við sig I umræðu um þessa tegund af- brota.” Speeding, kvikmynd um of hraðan akstur eftir Block. Ekta lögga en afbrotamennirnir eru leikarar. A blaðamannafundi með Block, sagðist hann hafa gaman og áhuga á að erta áhorf- endur með þvi að rugla saman raunveruleika og leik og nefndi þessa mynd sem dæmi. Kl. 5 og 9: Harlan County USA — Herlan héraðið I USA. Fam- leiðandi og stjórnandi: Barbara Koppel. Eins og Block oröaði það á fyrrnefndum blaðamanna- fundi: „Bein pólitlsk yfirlýsing.” Óskar sem besta heimildarkvik- myndin 1977. Llklega þekktasta myndin á kvikmyndavikunni. Myndin lýsir verkfallakeðju I námahérööum Virginlu — fá- tæku og afturhaldsömu héraði, sem varö fyrir baröinu á arðsem- isleysi kolanna en naut slðar góðs af orkukreppunni. Ahrifamikil mynd um verka- lýðsbaráttu og samstöðu. Kl. 11: The Last of the Blue Devils — Slðasti blái djöfullinn, framleiðandi:stjórnandi: Bruce Ricker. „Besta heimildarmyndin um jass í Amerlku”. Count Basie, Jay McShann, Joe Turner og Jesse Price m.a. Sunnudagur Hátlð jassara: Kl. 3 — The Wiz- ard of Waukesha.um Les Paul — músik, hljóðfæri og maöurinn sjálfur. Framleiöandi/Stjórn: Catherine Orentrech/Susan Brockmann. Elvin Jones: Engum llkur. Framleiöandi/stjórn: Edward Gray. Nafniöá myndinni eitt ætti að nægja sem kynning. Kl. 5 Duke on the Road: Her- toginn á túr. (Sic!) Um Duke Ellington auövitaö. Kl. 9 og 11: Slðasti blái djöfull- inn. Gestirnir rabba við gestina A laugardag munu kvikmynda- geröarmennirnir, Mitchell Block og Ben Shedd, sem eru gestir kvikmyndavikunnar, vera á sýningum mynda sinna og ræöa við áhorfendur aö sýningu lok- inni. Ms DAGBOK HELGARINNAR i dag er laugardagurinn 26. júlí 1980. 208. dagur ársins. Sólarupprás er kl. 04.15 en sólariag er kl. 22.51. apótek Kvöld-nætur- og helgidaga- varsla apóteka I Reykjavlk 25.-31. ágúst er I Ingólfs Apóteki. Einnig er Laugarnesapótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnu- dagskvöld. Kópavogur: Kópavogsapótek er opió öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokaö. Hafnarf jöróur: Hafnarf jaróar apótek og Noróurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 18.30 og til skiptis annan hvern laug ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10 12. Upplys ingar í slmsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótelf opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekín skiptast á slna vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið I þvl apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21-22. Ahelgidögum er opið frá kl.Hl-12, 15-16 og 20-21. A öðrum tfmum er lyf jafræð ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I síma 22445. lœknar Slysavaröstofan I Borgarspltalanum. Slmi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspltalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14 14 simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni-1 slma Læknafélags Reykja vlkur 11510, en því aðeins að ekki náist I heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og f rá klukkan 17 á föstu dögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplysingar um lyf jabúðir og læknaþjónustu eru gefnar l simsvara 13888. Neyöarvakt Tannlæknafél. Islands er i Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidög um kl. 17 18. Onæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænu sótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavlkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafl með sér ónæmissklrteini: Hjálparstoö dyra við skeiðvöllinn I Vlðidal. vSlmi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. heilsugœsla Heimsóknartlmar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæöingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspltali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30. Borgarspitalinn: Mánudaga tll föstudaga kl. ,18.30 tll kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19.! Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. -Heilsuverndarstööin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvltabandiö: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 tll kl. 16 og kl. J9 til kl. 19.30. Fæöingarheimih Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspltali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og' kl 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helqidoqum. Vifilsstaöir: Daglegakl. 15.15 tilkl. 16.15og kl 19.30 til kl. 20 Vistheimiliö Vifilsstööum: Mánudaga — laugardaga frá kl. 20 21. Sunnudaga frá kl. 14 23 ’Solvangur, Hafnarfiröi. Mánudaga til laugar ' dagakl lStilkl. lóogkl. 19.30 til kl. 20. Sjukrahusiö Akureyri: Alla daga kl 15 16 og 19 19 30. . Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl 15 16 og 19 19 30. Sjukrahús Akraness. Alla daga kl 15.30 16 og 19 19.30 lögregla slökkvlllö Reykjavik: Lögregla simi 11166 Slökkviliöog sjúkrabill simi 11100 Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455 Sjukrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Logregla simi 41200 Slokkviliðog sjukrabill 11100 Hafnarf joröur: Logregla s.imi 51166. Slökkvi lið og sjukrabill 51100 Garóakaupstaöur: Logregia 51166 Slokkvilið og sjukrabill 51100 Keflavík: Logregla og sjukrabill i sima 3333 og i simum sjukrahussins U00. 1401 og 1138. Slokkvilið simi 2222 Grindavik. Sjukrabill og logregla 8094 Slokkvilið 8380 Vestmannaeyjar: Logreglaog sjukrabill 1666 Slokkvilið 2222. Sjukrahusið simi 1955. Selfoss: Logregla 1154. Slökkvilið og sjukra bill 1220 Hófn i Hornafiröi: Logregla 8282 Sjukrabill 8226 Slokkvilið 8222 Egilsstaóir: Lógregla 1223. Sjukrabill 1400 Slokkvilið 1222. Seyóisfjöróur: Lögregla og sjúkrabill 2334 Slökkvilið 2222. Neskaupstaóur: Lögregla simi 7332. Eskifjóróur: Logregla og sjúkrabill 6215 Slokkvilið 6222 Husavik: Logregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385 Slökkvilið 41441 Akureyri- Lögregla 23222. 22323. Slökkvilið og. sjukrabill 22222. Dalvik: Logregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað. heima 61442 Olafsfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 62222' Slokkvilið 62115. * Siglufjöróur: Lögregla og sjukrabill 71170. Slökkviliö 71102 og 71496. Sauóárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjöróur: Lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkviliö 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjúkrabill 7310 Slökkvilið 7261. Patreksf jöröur: Lögregla 1277. Stökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Logregla 7166 Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. tilkyimingar Akraborgin fer kvöldferðir í júlí og ágúst alla daga nema laugardaga. Fariö frá Akranesi kl. 20.30 og Reykjavík kl. 22.00 íeiðalög Sunnud. 13/7. kl. 13. Þrlhnúkar, létt ganga, eöa Strompahellar, hafiö göö ljós meö. Frltt fyrir börn m/fullorönum. Fariö frá, B.S.l. benslnsölu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.