Vísir - 26.07.1980, Qupperneq 26

Vísir - 26.07.1980, Qupperneq 26
vtsm Laugardagur 26. júll 1980 (Smáauglýsingar — simi 86611 *!*»♦*»» _ . * ,* 26 ÖPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 ' Laugardaga lokað — sunnudaga kl. 18-22 Til sölu Hjónarúm og tvö náttborö til sölu, Candy þvottavél. Upplýsingar I slma 35303. Vegna brottflutnings er til sölu Fridgedare þvottavél, Atlas Regent Twin frysti- og kæli- skápur, drengja reiöhjól fyrir 7 ára, telpu hjól (9 ára), amerlskt kvenreiöhjól, rúm og Brasseted pfanó, til sýnis aö Lindarbraut 18, Seltjarnarnesi, simi 28490. Hey til sölu. Sími 99-4476. Til sölu vegna flutnings. Austin Mini árg. ’74, skoöaöur ’80, Austin Mini árg. ’73, BTH þvottavél sjálfvirk, Dual fónn og magnari, eldavélas§m- stæöa Chotles. Til sýnis aö Alf- heimum 21 næstu daga. Simi 36236. Litasjónvarp — Talstöð. Af sérstökum ástæöum er til sölu nýtt 18” litasjónvarp. A sama staö er einnig til sölu talstöö meö öllum útbúnaöi. Uppl. I sima 52926. Setlaug — heitir pottar. Eigum nú litlar heimilis set- laugar, taka 2600 lltra, stærö 4x4 metrar, dýpt 0.80 metrar. Taka um 5-8 manns. Verö meö sölu- skatti kr. 480.631.- Trefjaplast hf. Blönduósi. Ljósritunarvélar óöýrar lltiö notaöar ljdsritunar- vélar til sölu. Upplýsingar i slma 83022, milli kl. 9.00 og 18.00. Boröstofuborö og stólar, skenkar og allskyns smáborö, stakir stólar og djúpir stólar, stakur sófi, svefnsófar, Hansa- skrifborö og m.fl. Fornsalan Njálsgötu 27, simi 24663. Reiknivél. Til sölu reiknivél meö stórum valsi. Selst mjög ódýrt. Upplýsingar I slma 83022 milli kl. 9.00 og 18.00. Bókhaldsvél Litiö notuö bókhaldsvél til söiu á hagstæöu veröi Vélin er i góöu standi. Upplýsingar I sima 83022 milli kl. 9.00 og 18.00. (óskast keypt 8” felga undir tjaldvagn, 4ra gata óskast keypt. Simi 96-22788 Akureyri. Húsgögn Palisander hjónarúm meö lausum náttboröum til sölu, án dýna. Verö kr. 100 þús. Uppl. I sima 32757. Til sölu 6 sæta sófasett og borö, gott áklæöi, verö 150 þús. Útskorin Max-sófasett, verö 400 þús.. Svefnsófi 30.000. Skrifborö 50 þús.. Einnig pales- ander sófaborö á 60 þús.. Uppl. I sima 13265. Sem nýr svefnsófi til sölu. Verö kr. 45.000.00. Upplýsingar I slma 73891. Eins manns svefnbekkur, djúpur stóll og palesander vln- skápur meö frysti til sölu. Upplýsingar I sima 19480. Sófaborð og hornborö meö marmaraplötu til sölu. Uppi. i slma 76471 e. kl. 19 á kvöldin. Til sölu ljós dönsk svefnherbergishús- gögn 2 rúm meö dýnum, áföst náttboröum, rúmteppi, snyrti- borö og 2 kollar. Stofuhúsgögn 4ra og 2ja sæta sófar, einn stóll, 2 palesanderborö, litill tekkskápur meö hillum ennfremur húsgögn tilvalin I herraherbergi 3ja sæta sófi, stóll og skrifborö meö bóka- hillu og sófaborö, Westinghouse Isskápur stærö 60x150 cm, Philco þvottavél (sjálfvirk m/þurr- kara). Nokkur vegg- og loftljós. Uppl. á morgun laugardag I sima 23878 milli kl. 10 og 12 og 2 og 6 e.h. Hljómtæki Til sölu Marantz magnari model R-1090, 2 Marantz hátalarar model HD-660 og ADC plötuspilari model 1500 FG, allt 6 mánaöa gamalt. Gott verö. Uppl. I sima 24608 I allan dag. Til sölu gott ITT cassettutæki fyrir chrome cassettur ásamt venju- legum. Tækiö er meö Dolby, Memory og „sound on sound”. Einnig nýlegt, sambyggt segul- bandstæki. Uppl. I slma 51793. Hljóðfæri Planó óskast. Notaö vel meö fariö pianó óskast til kaups. Simi 53667 eftir kl. 6. Nýjung I Hljómbæ Nú tökum viö I umboössölu allar geröir af kvikmyndatökuvélum, sýningarvélum, ljósmyndavél- um, tökum allar geröir hljóöfæra og hljómtækja I umboössölu. Mikil eftirspurn eftir rafmagns- og kassagiturum. Hljómbær markaöur sportsins, Hverfisgötu 108. Hringiö eöa komiö, viö veit- um upplýsingar. Opiö frá kl. 10—12 og frá 2—6, siminn 24610. Sendum I póstkröfu um land allt. Teppi J 30 fm. nælonteppi til sölu Upplýsingar I sima 36818. Verslun Létt regnföt. Jakkar og buxur nr. 36-56 og ano- rakkar og buxur nr. 4-14. Sængur- fatnaöur, sængur og koddar, gæsadúnn og fiöur og dún- og fiöurhelt, gdösniöaskæri, smellur og smellutangir, lopi, nærfatn- aöur, sokkar og smávara. Póst- sendum. Verslunin Anna Gunn- laugsson, Starmýri 2. Simi 32404 Útskornar hillur j fyrir puntuhandklæöi. Ateiknuö i puntuhandklæöi, öll gömlu munstrin, áteiknuö vöggusett, klnverskir borödúkar mjög ódýr- ir, ódýrir ilauelspúöar, púðar I sumarbústaöina, handofnir borö- renningar á aöeins kr. 4.950,— Sendum I póstkröfu. Uppsetn- ingabúöin, Hverfisgötu 74 simi 25270. Ódýrar gallabuxur stærö 104-164, verö 7.320. Bolir, peysur, sokkar, náttföt, stærö 90- 140 verö frá 5.050. Ungbarnafatn- aður, bleiur, bleiuefni. Faldur, Austurveri, s. 81340. Bókaúfgáfan Rökkur, Flókagötu 15, slmi 18768.: Sumar- mánuöina júnl til 1. sept. veröur ekki fastákveöinn afgreiöslutimi, en svarað i sima þegar aöstæöur leyfa. Viöskiptavinir úti á landi geta sent skriflegar pantanir eftir sem áöur og veröa þær afgreidd- ar gegn póstkröfum svo fljótt sem aöstæöur leyfa. Kjarakaupin al- kunnu, fimm bækur fyrir 5000 kr. eru áfram i gildi. Auk kjara- kaupabókanna fást hjá afgreiðsl- unni eftirtaldar bækur: Greifinn af Monte Christo, nýja útgáfan, kr. 3.200. Reynt aö gleyma, út- varpssagan vinsæla, kr. 3.500, Blómiö blóörauöa eftir Linnan- koski, þýöendur Guömundur skólaskáld Guömundsson og Axel Thorsteinsson, kr. 1.900. Fyrir ungbörn Barnabilstóll óskast keyptur. Upplýsingar I sima 22378. Til byggii Timbur Til sölu er lltiö notaö mótatimbur, 550 m, 2x4” og 1 1/2x4, 450 m, 1x6”. Upplýsingar i slma 18612, milli kl. 6 og 8. Hreingerningar Hólmbræöur. Teppa- og húsgagnahreinsun meö öflugum og öruggum tækjum. Eftir aö hreinsiefni hafa veriö notuö, eru óhreinindi og vatn sogaö upp úr teppunum. Pantiö tlmanlega I slma 19017 og 77992. Ólafur Hólm. Hólmbræöur Þvoum Ibúöir, stigaganga, skrif- stofur og fyrirtæki. Viö látum fólk vita hvaö verkiö kostar áöur en viö byrjum. Hreinsum gólfteppi. Uppl. I slma 32118, B. Hólm. Yður til þjónustu. Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig meö þurrhreinsun á ullar- teppi ef þarf. Þaö er fátt sem stenst tækin okkar. Nú eins og alltaf áöur, tryggjum viö fljóta og vandaöa vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hUs-~’ næöi. Erna og Þorsteinn, slmi 20888. Tökum aö okkur hreingerningar á Ibúðum, stiga- göngum, opinberum skrifstofum og fl. Einnig gluggahreinsun, gólfhreinsun og gólfbónhreinsun. Tökum llka hreingerningar utan- bæjar. Þorsteinn slmar; 31597 og 20498. (Pýrahald Hey til sölu. Slmi 99-4476. Einkamál fíc World Contact. Friendship? ? Marriage?? Lot’s of young Asian women like to make contact with you. Perhaps we can help them. Are you interested? Then send us your name, address and age, and you will recieve further information. To: W.D.C. EO. Box. 75051, 1117, ZP. Schiphol. Holland. Þjónusta Húsgagnaviögerðir Viögeröir á gömlum húsgögnum, limd bæsuö og póleruö. Vönduö vinna. Húsgagnaviögeröir Knud Salling Borgartúni 19, simi 23912 Almálum, blettum og réttum allar tegundir bifreiða. Fyrsta flokks efni og vinna, eigum alla liti. Bflamálun og rétting Ó.G.Ó.s.f. Vagnhöföa 6, simi 85353. Steypu-múrverk-flisalagnir. Tökum aö okkur múrverk, flisa- lagnir, múrviögeröir og steypur. Skrifum á teikningar. Múrara- meistari, slmi 19672. (Þjónustuauglýsingar D ER STIFLAÐ? NIÐURFÖLL, W.C. RÖR, VASK- AR BAÐKEH O.FL. Fullkomnustu tækf Simi 71793 og 71974. Skolphreinsun, ÁSGEIR HALLDÓRSSONAR VELALEIGA Armúla 26 Sími: 81565 82715 Heimasimi: 44697 Gröfur Traktorspressur HiLTI-naglabyssur HILTI-borvélar HILTI-brotvélar Slípirokka Hjólsagir Heftibyssur og loftpressur margar stærðir Málningarsprautur og loft- pressur Víbratora i Hrærivélar i Dælur i Juðara l Kerrur I Hestakerrur BÍLAÚTVÖRP Eigum fyrirliggjandi eitt fjölbreytt-„ asta úrval landsins af bilaútvörpum meö og án kasettu. Einnig kassetutæki, hátalara, loftnet og aðra fylgihluti. önnumst Isetningar samdægurs. Radióþjónusta Bjarna Siðumúla 17, simi 83433 rEr stíf/að? i V Stíf/uþjónustan DD Fjarlægi stiflur úr vöskum, vc-rör- Fjarlægi stiflur úr vöskum, vc-rör- um, baökerum og niöurföllum. Notum ný og fullkomin tæki, raf- magnssnigla. Atl Vanir menn. Upplýsingar í síma 43879. Anton Aðalsteinsson J SOLBEKK/fí Marmorex hf. Helluhrau|ji 14 222 Hafnarfjörður Sími: 54034 — Box 261 Traktorsgrafa til leigu Tek að mér alls konar störf með L.B.C. traktorsgröfu. Góð vél/ vanur maður. Uppl. í síma 40374. HARALDUR BENEDIKTSSON V Vantar ykkur innihurðir? Húsbyggjendur Húseigendur Hafið þið kynnt ykkur okkar glæsilega úrval af INNIHURÐUM? Hagstæðasta verð og Greiðs/uski/málar. Trésmiðja Þorva/dar Ö/afssonar hf. Traktorsgrafa M.F. 50 Til leigu í stór og smá verk. Dag, kvöld og helgarþjónusta. Gylfi Gylfason Simi 76578 Iðavöllum 6 — Keflavík — Sími: 92-3320 Húsaviðgerðir Tökum aö okkur aö framkvæma við- geröir á þökum, steyptum rennum og uppsetningu á járnrennum. Múr- og sprunguviögerðir meö viöur- kenndum efnum. lsetningar á tvöföldu gleri, viögeröir á gluggum og málningarvinnu. Sköfum útihuröir og berum á þær viöar- lit. Smáviögerðir á tré. Uppl. I slma 73711 Vinnum um allt land.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.