Vísir - 26.07.1980, Side 29

Vísir - 26.07.1980, Side 29
vísm Laugardagur 26. júll 1980 Brian Keenan var fyrir nokkr- um vikum dæmdur I 18 ára fangelsi I Br.etlandi. Keenan þessi er talinn hafa veriö einn af æöstu yfirmönnum trska lýöveldishers- ins og hafa staöiö á bak viö ýmsar af stærstu herferöum IRA, þar á meöal sprengjuhrinuna I Eng- landi áriö 1975. Þegar hann var handtekinn á siöasta ári haföi Keenan undirbúiö árás skæruliöa IRA á stærstu olluhreinsunarstöö Noröur-trlands en árásin fór út um þúfur vegna árvekni breska hersins. t framhaldi af þessari misheppnuöu árás náöist Keenan og þótti Bretum hann einhver mesti fengur sem tekist heföi aö krækja I þvi Keenan heföi veriö heilinn á bak viö starfsemi IRA. Breski herinn á Norður-trlandi datt í iukkupottinn Brian Keenan, hættulegasti skæruliði IRA, Hið sálræna stríð Bardagarnir á Noröur-trlandi hafa alla tiö veriö háöir á tveimur vigstöövum. Annars vegar úti á götu og hins vegar er svo hiö sál- ræna striö, áróöurinn og njósn- irnar. Bresku hernaöaryfirvöldin hafa jafnan lagt mikla áherslu á aö reyna aö draga úr baráttu- þreki IRA-manna meö öllum til- tækum ráöum. Snemma á slöasta ári var hleypt af stokkunum nýrri áætlun meö þessu augnamiöi undir dulnefninu Hawk. Aætlunin geröi ráö fyrir þvl aö um þaö bil 70 hermenn fylgdust allan sólarhringinn mjög ná- kvæmlega meö þeim sem grun- aöir voru um aö vera framarlega I flokki IRA. Þessir svokölluöu „aktifistar” voru taldir stjórna og samræma aögeröir IRA en þeir gættu þess mjög rækilega aö ekki tækist aö sanna hlutdeild þeirra sjálfra, svo þeir gætu leikiö lausum hala. Meö þvi aö fylgja þeim svo nákvæmlega eftir vannst tvennt, aö mati breska hersins. í fyrsta lagi var náttúr- lega gagnlegt aö vita sem mest um feröir þeirra og I ööru lagi var hægt meö þeirri vitneskju sem aflaöist aö koma þeirri hugmynd aö IRA-mönnum aö útsendari hersins væri meöal þeirra. Viö yfirheyrslur yfir skæruliö- um tefldu bresku rannsóknar- mennirnir fram atriöum sem upplýst höföu viö aö fylgja „guö- feörunum” (eins og þeir voru nefndir) eftir og létu sem meiri háttar uppljóstrari heföi sagt þeim frá þvi. Þetta bar ótrúlegan árangur. Tortryggni og úlfúö jókst innan IRA þar sem allir töldu hver annan svikara og einn „guöfeöranna” skildi m.a.s. viö konu slna vegna þess aö hann áleit aö hún njósnaöi um sig. Brian Keenan gengur i gildru Þaö var þó á annan hátt sem „Hawk” bar mestan árangur. Breska hernum tókst sem sé aö ná sjálfum Brian Keenan, einum mikilvægasta IRA-manninum, koma I veg fyrir árás á Oliu- hreinsunarstöö Belfast og komst aukinheldur aö þvl, sem veriö haföi best varöveitta leyndarmál IRA: aö skæruliöarnir hleruöu öll fjarskipti hersins og lögregl- unnar. Þaö má kalla þaö heppni. Þó 70 menn störfuöu viö eftirlitiö meö „guöfeörunum” var illmögulegt aö fylgjast meö þeim öllum allan sólarhringinn og þvi var skipt um fórnarlömb reglulega. Seint I febrúar 1979 var rööin komin aö Martin McGuinness. McGuinness var 28 ára gamall og haföi um langt skeiö veriö yfir- maöur IRA I Derry en ætiö tekist aö komast hjá handtöku. Ekki haföi veriö fylgst meö honum nema I einn dag þegar óvæntur hlutur geröist. Hann fékk gest á heimili sitt og fljótlega kom I ljós aö gesturinn var enginn annar en Brian Keenan. Bretar uröu himinglaöir — en um leiö mjög áhyggjufullir. Um þetta leyti mun Keenan hafa veriö hinn eiginlegi stjórn- andi „Provisional”-arms Irska lýöveldishersins, þess arms sem beitir vopnum I baráttunni. Hann var formlega yfirmaöur aögeröa en sá auk þess um aö afla vopna og koma þeim inn I landiö og hefur liklega veriö ábyrgur fyrir öllum árásum IRA I Ulster, Noröur-Irlandi. Hann var stærsti fiskur sém Bretar gátu náö. gekk í gildruna — sprengjuverksmiöja og hlerun armiðstöð fundust við húsleit Stóð fyrir sprengjuárásum á Bretlandi Keenan var 37 ára gamall og haföi beitt sér innan IRA I tlu ár. Hann var fæddur og uppalinn I Londonderry en fluttist til Eng- lands áriö 1960 og tók þar til viö sjónvarpsviögeröir i Corby. Ariö eftir var hann sakaöur um aö hafa brotiö upp sigarettusjálfsala 1 Luton og rænt peningunum sem I honum voru. Þetta litla atvik reyndist Keenan dýrt, þarna fékk lögreglan fingraför hans. Ekki er vitaö hvar eöa hvenær hann gekk til liös viö IRA en næst fréttist af Keenan áriö 1971 I Belfast. Hann var þá oröinn sveitaforingi IRA og haföi umsjón meö sprengju- árásum og vopnasmygli. Hann slapp naumlega viö handtöku þaö ár og komst suöur til Irska lýö- veldisins. Ariö 1974 skipulagöi Keenan sprengjuherferö gegn breskum herstöövum I Vestur-Þýskalandi en hætta varö viö þá áætlun á slö- ustu stundu. I staöinn stóö Keenan I vopnasmygli I stórum stil og mun m.a. annars hafa tekiö á móti mörgum og stórum sendingum frá Llbýu. Hann ferö- aöist vlöa um heim I erindum IRA og kom upp tengslum I undir- heimum. Keenan mun hafa veriö oröinn sannfæröur marx-isti og leit svo á aö á Noröur-Irlandi væri barist gegn kapitalismanum og IRA væri leiöandi I þeirri baráttu. Slöla árs 1974 var hann handtek- inn I Dublin og dæmdur I 8 mánaöa fangelsi fyrir aöild aö IRA en var látinn laus I júlí 1975. Eftir þaö fór vegur hans slvax- andi og um haustiö stóö hann fyrir fjölmörgum sprengjuárás- um á Englandi sem drápu f jölda manns. Árás á olíuhreinsunarstöð Vegna hinnar óheppilegíi árásar á sigarettuvélina I Luton höföu bresku yfirvöldin á Noröur- Irlandi nú fingraför Keenans og þvi þótti mönnum sýnt aö eitt- hvaö mjög mikiö væri á seyöi þegar hann birtist á heimili McGuinness 1979, annars heföi hann varla tekiö áhættuna sem fylgdi feröinni til Ulsters. Og vissulega stóö mikiö til. Skotmarkiö var oliuhreins- unarstööin i Sydenham, aöeins tvær mílur frá miöborg Belfast. Þar voru 14 grlöarstórir geymar :■ jp : Brian Keenan. Þessi mynd var á fölsuöu ökusklrteini hans vlö handtökuna i sem innihéldu 23 milljónir gallona af oliu og sáu nær öllu Noröur-Ir- landi fyrir eldsneyti. Hugmyndin aö árásinni var fengin frá Ródeslu en skæruliöar þar höföu ráöist á oliuhreinsunarstöö viö Salisbury aöeins þremur mánuö- um áöur. Þar tók slökkvistarfiö heila viku. Keenan samdi áætlun sem geröi ráö fyrir þvi aö tlu tveggjamannahópar laumuöust gegnum lélegar varnir stöövar- innar og kæmu þar fyrir sprengjum sem nægja myndu til aö allt svæöiö breyttist I logandi eldhaf. Arásin skyldi gerö 6. mars 1979. Stuttu eftir aö Keenan kom til Belfast komst lögregla Breta aö leyndarmáli hans. Ekki er enn vitaö hvernig þaö geröist, annaö hvort hefur einhver IRA-manna lekiö upplýsingum (segja varö um 30 manns frá árásinni) eöa þá eftirlit hersins hefur reynst svona árangursrlkt. Bretar ákváöu aö láta hart mæta höröu og meö samþykkti Roy Mason þáverandi Irlandsmálaráöherra, settu þeir upp gildru viö olluhreinsunar- stööina. Þar skyldu sérdeildir hersins blöa skæruliöanna. Keenan handtekinn Arás IRA var aldrei gerö. I, Keenan og félagar hans komust J aö þvl aö Bretar biöu viö stööina I og árásinni var þvi aflýst. Enn _ eitt vandamál blasti viö Bretum: | hvernig höföu IRA-menn komist ■ aö þessu? Næsta hálfan mánuöinn eöa svo ■ hélt Keenan sig I Belfast en 20. I mars lagöi hann af staö suöur á ■ bóginn. Augljóst var aö hann ■ stefndi til Irska lýöveldisins svo ■ ákveöiö var aö hiröa hann. Rétt I fyrir Bainbridge I County Down I varHondaCivic-billhanssvoum- * kringdur af hermönnum og I Keenan handtekinn 17 milum frá * landamærunum. Látiö var I veöri I vaka aö reglubundiö eftirlit meö J landamærunum heföi oröiö hon- I um aö falli. Keenan haröneitaöi aö segja | nokkurn skapaöan hlut og eftir . nokkra daga var flogiö meö hann | til Bretlands þar sem hann var . ákæröur fyrir rétti. Enn hélt eftirlit hersins áfram ■ og nú einbeittu menn sér aö þeim | stööum sem Keenan haföi heim- ■ sótt, og þeim mönnum sem hann I haföi haft samband viö. Eftir 10 ■ vikur til viöbótar var taliö aö nóg- I um gögnum heföi veriö safnaö til ■ aö unnt væri aö gera húsleitir. 10. ■ júnl var leitaö I fjórum húsum. ■ „Guðfeðurnir" reiðubúnir ■ að frelsa Keenan I þvl fyrsta fannst ekki neitt. | Þar bjó kunnur „guöfaöir” sem ■ nefndur var dulnefninu „Sköllótti ■ örninn” og var of kænn til aö láta I hanka sig á neinu. I þvl næsta fannst heil sprengjuverksmiöja I og ótrúlega fullkominn búnaöur, _ þar á meöal til bréfsprengju- | geröar. 1 þriöja húsinu fundust _ segulbandsspólur meö samtölum | hersins gegnum sima og fjar- _ skipti. Þaö var svo I fjóröa húsinu | sem hermennirnir duttu I lukku- ■ pottinn. Þar fannst glfurlega full- I kominn hlerunarbúnaöur. Ljóst ■ var aö IRA haföi tekist aö hlera ■ öll meiri háttar fjarskipti og sim- ■ töl breska hersins og lögregl- ■ unnar á Noröur-írlandi og þar á ■ meöal var slmi yfirmanns breska ■ hersins I Ulster, Sir Timothy ■ Creasy, hershöföingja. Og þaö 5 var lika ljóst hvernig IRA-skæru- I liöarnir höföu komist aö þvi aö ■ Bretar vissu um árásina 6. mars. I Þannig haföi áætlun „Hawk” ■ meiri háttar áhrif á baráttuna á I ■ Noröur-Irlandi. IRA-menn voru ■ sviptir mjög nauösynlegum B tækjabúnaöi og tortryggni I ■ þeirra hópi jókst enn. Sumir IRA- * menn telja enn aö Bretar hafi ■ komiö slnum manni fyrir I þeirra ® hópi. Og þaö sem mikilvægast I var, þeir höföu veriö sviptir Brian * Keenan. Allt hitt mætti endurnýja I en ekki Keenan. Þaö sýndi sig brátt aö Keenan I var talinn svo mikilvægur aö " „guöfeöurnir” sjálfir voru reiöu- I búnir til aö leggja sig I hættu. Viö _ húsleit I Belfast ekki alls fyrir | löngu fannst ýmis útbúnaöur _ sem talinn var benda til þess aö | þeir væru aö undirbúa árás á _ fangelsiö i Brixton þar sem | Keenan var þá I haldi. Þýtt og endursagt — IJ. I ........J

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.