Vísir - 29.07.1980, Síða 19

Vísir - 29.07.1980, Síða 19
I vtsnt Þriöjudagur 29. júli 1980 Hjólreiðamenn: Golf.VW Microbus og Inter- national Scoutjeppa, alla á einni og sömu bílaleigunni. Þú ert öruggur um öruggan bíl frá okkur—þveginn, bönaðan og tilbúinn til þjónustu við þig. NOtíð hjúlafæluna Er nauösynlegt aö setja sig i bráöa lifshættu ef maöur stund- ar hjdlreiöar á blessuöum þjdö- vegunum okkar utan þéttbýlis? Auövitaö ekki, þ.e.a.s. ef öku- menn taka tillit til hjólreiöa- manna og gefa þeim réttmætt rými á veginum og öfugt. Eitt vopn hefur komiö upp I hendurnar á hjdlreiöamönnum i baráttunni fyrir rétti sinum til veganna. Þaö er hjólafælan. Hjtílafælan er litil stöng I skæn rauögulum lit og er fest viö aft- urhluta hjólsins. A öörum enda hennar er glitauga. Þessi litla stöng getur veriö til mikils öryggis fyrir hjólreiöamenn og þaö hefur heyrst aö menn sem starfa aö slysavörnum mæli meö því aö hjólafælan veröi lög- leidd. Hjólafælur fást á bensin- stöövum og kosta samkvæmt siöustu upplýsingum aöeins 2215 krónur. Annaö öryggisatriöi fyrir hjólreiöamenn og ekki siöur mikilvægt. Þeir ættu alltaf aö klæöa sig i skærlituö föt svo aö þeir sjáist betur. Skellinöörufólk ætti alltaf aö nota hjálma, en þaö vita nii all- ir. Reiöhjólin veröa aö sjálfsögöu aö vera I lagi. Gangiö Ur skugga um þaö áöur en þiö leggiö af staö. Muniö: Lugt, glitaugu og bjöllu, aö ógleymdri hjólafæl- unni. Þ.J.H. BENSÍNEYÐSLA í LÁGMARKI Ljósastýrðir mælar, sem gefa til kynna bestu nýtingu eldsneytis og viðvörun við of hröðum akstri. Fara sigurför um Evrópu. Sveinn Egilsson hf. L Skeifan17. Sími 85100 i LOFTLEIDIR BÍLALEIGA <2*21190 Göngum ávallt vinstra megin á móti akandi umferð.. JUJgEROAS Allur akstur krefst -ix varkárni Ýtum ekki barnavagni á undan okkur við aðstæður sem þessar ^tfxER0AR A a/la fjölskylduna Veiöijakki, með eða án buxna. Einnig hentugur klæðnaður fyrir hestamenn. Vatnsþéttur með loftræstingu Síkkanlegur faldur á jakka. Innfelld hetta i kraga. Rennilás á buxnaskálmum. Fisfatnaðurinn loftræsti er vindþéttur og vatnsfráhrindandi. Laufléttur og lipur. Litir: Rauður, appelsinugulur, brúnn, blár og grænn. Skúlagata 51 ■ Reykjavík * Símar 11520 &• 12200

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.