Vísir - 01.08.1980, Qupperneq 2
»0»
SIGLUFJORDUR
BILDUDALUR
HÓLMAVÍK
BLONDUÓS
REYKJAVIK
þá má nefna aö Egyptaland kem-
ur til greina sem keppnisstaöur
1982.
Bindindisfélag ökumanna á
þakkir skilið fyrir aö koma á
þessari forkeppni i vélhjóla-
akstrinum hér á landi en áöur
þurftum við að leita til hinna
ýmsu aðila i sveitarfélögunum
við val á keppendum”.
„Jú, þetta hafa verið hinar
skemmtilegustu ferðir”, hélt Óli
áfram „Þarna koma saman
keppendur af mjög fjölbreyttu
þjóöerni og búa oftá sama höteli.
Félagslif og fjör hefur oft veriö
mikið og Islendingarnir hafa
hvorki verið eftirbátar i þvi né
sjálfri keppninni”.
„Ég vil að lokum itreka að
þetta erekki bara fyrir stráka, og
óska þessum ágætu vegfarend-
um, eins og öðrum góðrar ferðar
þvi ekki veitir af, slys eru mjög
mörg tengd véhjólaakstri” sagði
Óli H. Þórðarson, að lokum.
Næsta vélhjólakeppni verður
háð i Vestmannaeyjum 10. ágúst
og er búist við mikilli þátttöku hjá
Eyjamönnum. Þá veröur keppt i
Hafnarfirði 12. ágúst, Kópavogi
þann 13. og Keflavlk 16. ágúst.
— AS
Aslaug Ragnarsdo'ttir, vinnur I
frystihúsi: Þar eru allar mið-
stöðvar, þannig aö óbeint þarf
maöur aö/Saskja eitthvað þangað.
Sunnudaginn 3. ágúst kl. 13:00-
18:00
Mánudaginn 4. ágúst kl. 10:00-
24:00
Þessa sömu daga, veröur beint
útvarp frá upplýsingamiöstöðinni
og mun Óli H. Þóröarson annast
útsendingar. Fólk sem hefur út-
varp i bil sinum, er hvatt til að
hlusta á þessar útsendingar, þvi
aldrei er að vita, nema þar komi
eitthvaðþaðfram.sem gæti orðið
ferðafólki til glöggvunar og fróö-
leiks. M.a. veröur umferðarget-
raun i gangi um helgina sem
kynnt veröur nánar i þessum út-
varpsútsendingum. Fyrsta atriði
„Bindindis félag ökumanna hefur
notiðandlegs stuðningsfrá okkur i
umferðarráði” sagði Oli H. Þórð-
arson, framkvæmdastjóri Um-
ferðarráös i samtali vð Visi en
BFö hefur efnt til vélhjólakeppni
um allt land, þar sem verðlaun
eru ferö til Oslo á alþjóðlega vél-
hjólakeppni, og stutt dvöl þar til
útsýnis- og verslana ferða ef
menn vilja.
„A hverju ári hafa alþjóölegar
reiöhjóla- og vélhjólakeppnir ver-
iö háðar, og hafa þær veriö staö-
settar viöa um heim” sagði Óli H.
Þórðarson.
„Sem dæmi um fjölbreytnina,
vtsnt
Föstuúagur 1. agust u»80
/
/ Nafn
Finnst þér þú þurfa að
sækja eitthvað til
Reykjavikur?
(Spurt á Egilsstöðum).
Baldvina Stefánsdóttir, bónda-
kona: Helst tiskuverslanir. Hér
fást nánast engir skór.
v-„
Vignir Vignisson, sólar dekk: Já,
nargt, t.d. föt, nú.og allan and-
;kotann.
Heimilisfang
Svör berist skrifstofu Visis>
Síöumúla 8/ Rvik, í siöasta
| lagi 19. ágúst í umslag]
I merkt Kollqatan. M
haus?
cfpú átt Kollgátuna átt þú mögu/eika á
Farmiöa hvert á land sem er meö áætlunarflugi hjá
Arnarf lugi.3 vinningar á kr. 50 þús. hver, aö heildarverð-
mæti kr. 150.000.
regjöyeTswijcaR). ágúst og
i vmmhgshafa birt dag-
eftir.
Aætlunarflug
Arnarf/ugs
Rvík. — Bíldudalur
þriðjud.-f immtud.
Rvík. — Blönduós
þriðjud.-f immtud.-föstud
sunnud.
me
Rvík. — Flateyri
mánud.-miðvikud
f immtud.-sunnud.
Rvik. — Suðureyri
mánud.-miðvikud
f immtud.-sunnud.
SUÐUREYRI
FLATEYRI
Rvik. — Holmavik
mánud.-f immtud.
/ Fljúgiö meö ARNARFLUGI
/- meöþví tryggiöþér heimaþyggö yöar
og Islendingum öllum betri samgöngur
Rvik. — G|ogur
mánud.-fimmtud.
STYKKISHOLMUR
IF ?
Rvík. — Rif
mánud.-miðvikud
f immtud.-sunnud.
ARNARFLUG
Innanlandsflug
Símar 29160 - 29577
Rvík. — Stykkisholmur
mánud.-miðvikud.-
fimmtud.-sunnud.
Rvík. — Sigluf jöröur
Alla daga nema mánudaga
Frá Umferðarráðí:
Karl Jóhannsson, múrari: Já, t.d.
bilav örur.
Upplýsingamiðstöð um
versiunarmannaheluina
enedikt Kröyer, bóndi: Já, kerf-
i er i Reykjavik og þvi þarf aö
ekja alla kerfisvinnu þangað.
Aö venju starfrækja Umferðar-
ráöog lögreglan um allt land upp-
lýsingamiöstöð um helgina. Verö-
ur þar safnaö upplýsingum um
hina ýmsu þætti umferöarinnar,
og ööru sem ætla má að geti orðið
feröafðlki að gagni. Má þar
nefna: ástand vega, veöur, hvar
vegaþjónustubflar FÍB eru stadd-
ir hverju sinni o g umferð á hinum
ýmsu stööum.
t sima 27666 veröur reynt að
miðla upplýsingum eftir þvi sem
tök eru á, en búast má við tals-
verðu álagi á þann sima og er fólk
beöið um að hafa það I huga.
Upplýsingamiðstöðin verður
starfrækt sem hér segir:
Föstudaginn 1. ágúst kl. 13:00-
22:00
Laugardaginn 2. ágúst kl. 09:00-
22:00
þeirrar getraunar byggist á þvi
aö fólk þarf aö geta sagt frá og
fara eftir þremur byrjunaratrið-
um vel heppnaðrar feröar.
1. BÍLLINN t LAGI.
2. BILBELTIN SPENNT.
3. BÖRNIN 1 AFTURSÆTINU.
Um verslunarmannahlegina,
má búast við mikilli umferð um
allt land og eru þvi vegfarendur
hvattir til sérstakrar árverkni,
tillitssemi og varkárni um þessa
mestu feröahelgi ársins. An þess
að ætla sér á úokkurn hátt að hafa
áhrif á hvert fólk fer um þessa
helgi, má minna á, aö langt ferða-
lag er ekki i öllum tilfellum nauð-
syn. Fallegir staðir og góð tjald-
aöstaöa er oft rétt við bæjardyr
fólks og þvi ástæðulaust aö leita
langt yfir skammt.
Um leið og Umferðarráð óskar
Öllum landsmönnum góðrar ferð-
ar hvort heldur þeir feröast stutt
eða langt, minnir það góðfúslega
á aö gagnkvæm tillitssemi er lik-
legtil þessað gera góöa ferð betri
og notkun bilbelta getur haft ör-
lagarik áhrif á ánægju feröalags.
STEFNUM ÖLL AÐ
SLYSALAUSRI
VERSLUNARMANNA-
HELGI.
VélhjólaKeppni '80:
EKKI BARA FYRIR STRAKA”
- segir Olí H. Þórðarson