Vísir - 01.08.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 01.08.1980, Blaðsíða 6
Á þjóðhátíð með stig trá Skaganum Knattspyrnumenn IBV héldu frá Skipaskaga i gærkvöldi með eitt stig i pokahorninu og geta þeir nU slegist i hóp þjóðhátiðar- gesta i Herjólfsdal, ánægðir með úrslitiná Skaganum. úrslit leiks- insvoru2 : 2, og voru Skagamenn á sinum heimavelli mun sterkari aðilinn, en framlina þeirra var gjörsamlega bitlaus og svo lak Visismenn voru djarftækir til verðlauna i hinni heimsfrægu „White horse reopen” golfkeppni blaðamanna sem fram fór á Grafarholtsleikvanginum á dög- unum. Þar var keppt um skemmtileg verðlaun, sem heiid- verslun Alberts Guömundssonar gaf til keppninnar, og stjórnaði Ingi Björn Albertsson keppninni af sinni alkunnu snilld. I flokki þeirra sem legg ja stund á golf að einhverri alvöru börðust þeir Kjartan L. Pálsson (Visi) og Friöþjófur Helgason (Visi) um sigurlaunin og fór svo að Kjartan lék á 51 höggi en Friðþjófur á 59. Þriðju og fjórðu verölaunin sem Vlsir hirti voru i „hinum” flokkn- vörnin, ekki i fyrsta skipti i sum- ar. Eyjamenn komust i 2 : 0 með mörkum Tómasar Pálssonar og Sigurlás Þorleifssonar, bæði mörkin mjög lik, með minútu millibili eftir varnarmistök. Sigurður Halldórsson, sem get- ur nú risið undir nafninu „gull- skalli” hvað úr hverju, minnkaði um en þar uröu þeir jafnir i efsta sæti Rúnar Gunnarsson (Sjón- varpinu) og Gylfi Kristjánsson (Visi) á 64höggum. Urðu þeir að leika bráðabana og sigraði Rúnar og varöi þaö með titil sinn frá ár- inu áður. Helgi Danielsson (Visi) var svo I 3. sæti á 65 höggum. Ekki eru öll verðlaun Visis þar með upptalin, þvi Ragnar Péturs- son (röp) smellti sér á sérstök aukaverðlaun, en engar sögur fara af þvi hvers vegna þau voru veitt eða hvaö þurfti að gera til að vinna þau. Ingi Björn afhenti verðlaunin sem voru sem fyrr sagöi mjög vegleg, styttur af „Hvita hest- inum” , regnhlifar og fleira nyt- samlegt. muninn fyrir Skagamenn á 42. min. með skallamarki eftir horn- spyrnu, og þannig var staöan i hálfleik. Vissulega var það grætilegt fyrir Eyjamenn að skora sjálfs- mark I siðari hálfleik, sem kost- aði þá annað stigið. Snorri Rúts- son varð fyrir þvi óláni rétt fyrir leikslok, en ósanngjarnt hefði verið að Eyjamenn hefðu haldið heim meðbæðistigin.Til þess var Skagaliðið of sterkt, en bitlaus framlina, sem skortir greinilega nýtt blóð, og röð mistaka i vörn- inni kom i veg fyrir sigur heima- manna. Tveir menn skáru sig nokkuð úr hvað getu snertir i þessum leik, Kristján Olgeirsson hjá Akranes- liðinu og Sigurlás Þorleifsson hjá ÍBV, báðir meö stjörnuleik. Dómari Grétar Norðfjörð, og hafa menn á Skipaskaga séð þá svartklæddu i betra formi þar upp frá. ■ Á.G./gk —. STAÐAN Staðan i 1. deild tslandsmótsins i knattspyrnu er nú þessi: 1A — ÍBV.....................2:2 Valur.......... 11 7 1 3 28:12 15 Fram........... 11 6 2 3 12:13 14 Akranes ....... 12 5 4 3 19:15 14 Vikingur....... 11 4 5 2 14:10 13 Breiðablik..... 11 6 0 5 19:14 12 ÍBV............ 12 4 3 5 19:20 11 KR ............ 11 4 2 5 10:16 10 Keflavik....... 11 2 5 4 11:16 9 Þróttur.........11 3 2 6 7:11 7 FH............. 11 2 3 6 16:27 7 Blaðamenn i golfi: VÍSISMENN í VERÐLAUNAHAM Kon ú r~ ög" knaffsp ý rná 1 Nú er fariö aö siga á siðari hluta Ólympiuleikanna i Moskvu og enn eru menn að þrátta um réttlæti þess aö viö tókum þátt i þeim. En deilan um hina olympisku leika eru ekki einu deiluefnin, sem við iþrótta- unnendur fáum aö sjá á iþrótta- siðunum þessa dagana, þvi tveir þjálfara, báöir 1 áhrifamiklum stöðum i handknattleik og knattspyrnu, hafa látið af störf- um og slikir hlutir gerast ekki i dag án tilheyrandi blaðaskrifa og blaðamannafunda. öll þessi skrif eru að minu mati mjög hvimleiö og mér er til efs aö þau geri nokkurt gagn, frekar mundi ég halda aö þau gerðu ógagn. Flestan þann ágreining sem upp kemur i íþróttahreyfingunni má og á að leysa á hennar vettvangi, en ekki á siöum dagblaöanna. Enda er þaö svo aö einn skrifar grein, sem annar svarar og sið- an koll af kolli, þangaö til eng- inn veit um hvað er veriö að deila. Mér er minnisstætt ,i þessu sambandi er knattspyrnumaður einn skipti um félag á s.l. ári, en um það mál voru skrifaöar greinar uppá nokkrar blaðsiður. Mér er til efs, að nokkur viti i dag hversvegna leikmaöurinn skipti um félag. Þannig vill þetta vera I flestum tilfellum. Auðvitað er þaö slæmt, þegar ástand er orðið slikt innan eins félags eöa sambands, aö þjálf- ari sér ekki annan kost vænni en aö segja upp, eða þá að viökom- andi stjórn þarf að láta þjálfara fara, en slikir hlutir eru alltaf að ske og mér er ómögulegt aö sjá, aö slikt sé það stórmál, að ástæða sé til að efna til blaða- mannafunda eða eyða i það miklu rúmi á siöum blaðanna. Kvennaknattspyrna Stúlkurnar úr Breiðabliki uröu fyrstar til aö vinna til Is- landsmeistaratitils i landsmót- um knattspyrnunnar i ár. Mér finnst það miöur, aö blöðin skuli ekki hafa gert knattspyrnu- stúlkunum hærra undir höfði en raun ber vitni, þvi frásagnir af leikjum þeirra hafa veriö mjög litlar og i mörgum tilfellum engar. Knattspyrna kvenna skýringu á þvi hversvegna svona er komiö og sjálfsagt liggja til þess margar ástæður. Þessu er á annan veg fariö á hinum Norðurlöndunum þvi þar á knattspyrna vaxandi vinsæld- um að fagna og ég minnist þess aö á dögunum sá ég greinar I norskum og sænskum blööum meö tilheyrandi litmyndum, þar sem sagt var frá Norðurlanda- móti kvenna i knattspyrnu. Ég tel að þaö sé oröiö tima- bært að láta á þaö reyna, hvort við eigum aðleggja knattspyrnu kvenna niður, eöa þá að vinna að þvi aö rifa hana upp og stofna Á FÖSTUDEGI Helgi Daníelsson skrifar virðist ætla að eiga sér mjög erfitt uppdráttar hér á landi. Þaö var áriö 1972 sem efnt var til fyrsta íslandsmótsins i knatt- spyrnu fyrir konur utanhúss, en nokkru áður eða árið 1971 var fyrsta Islandsmótið i knatt- spyrnu innanhúss fyrir konur haldið. Þátttaka kvennaliða i lands- mótum hefur verið nokkuö mis- munandi á undanförnum árum, en sjaldan minni en i ár, þar sem aðeins þrjú félög sendu lið til keppninnar. Ekki kann ég til einhverra erlendra sam- skipta með þátttöku i mótum. Ég veit að það er harður kjarni stúlkna. sem leggur stund á knattspyrnu og mér er sagt, aö margar þeirra séu mjög liðtæk- ar og gefi ekki eftir stallsystrum sinum i öðrum löndum, nema siður sé. Þaö er á brattann að sækja fyrir þessar stúlkur og min von er sú, aö knattspyrna kvenna njóti sömu vinsælda hér á landi innan fárra ára og hún gerirá hinum Norðurlöndunum. Að þvi þurfum við aö stefna. I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I Arnór Guöjohnsen gerir þaö gott meö Lokeren þessa dagana Arnór er í miklu stuöi - Lokeren helur keypi Pólverjann Iræga. Lado Arnór Guöjohnsen, knatt- spyrnumaður hjá Lokeren i Belgiu, hefur átt geysilega góða leiki með liði sinu að undanförnu, en liöiö hefur verið að undirbúa sig fyrir komandi keppnistimabil sem hefst upp úr miðjum ágúst. A dögunum tók Lokeren þátt i keppni fjögurra liða i Frakklandi, en þar léku einnig franska liöið fræga St. Etienne, pólska meistaraliðiö og annað franskt lið sem við vitum þvi' miður ekki annaö um en að það leikur i 1. deild. Lokeren hafnaði i öðru sæti i þessari keppni og vann meðal annars St.Etienne 4:1.1 þeim leik var Arnór óstöðvandi, hann skor- aöi tvö gullfalleg mörk og félagi hans Lubanski, hinn frægi pólski landsliösmaður.sagði eftirleikinn aö ef hann heföi verið örlitið eigingjarn. hefði hann hæglega getaö skorað tvö til viðbótar. I þeim 6 leikjum sem Lokeren hefur leikið aö undanförnu, hefur Arnór skorað 5 mörk, og er greinilegt aö hann er orðinn fastur maöur I liðinu meö þessari frammistööu. Eru þetta ánægju- leg tiðindi, ekki hvaö sist með tilliti tilþess að á siðasta keppnis- timabili átti hann I erfiðleikum með aö vera i byrjunarliði félags- ins. Lokeren festi nýlega kaup á hinum heimsþekkta knattspyrnu- manniLado, sem hefur um árabil veriö einn þekktasti og besti leik- maður Póllands. Hann féll strax mjög vel inn i leik liðsins og veröur fróölegt að fylgjast meö Arnóri i vetur i baráttunni i belgisku knattspyrnunni með þá Lubanski og Lado sér við hlið. Þess má geta hér til gamans.aö kaup Standard Liege, liðs Ásgeirs Sigurvinssonar á hollenska lands- liðsmanninum Tahamata frá Ajax i Hollandi.hafa vakiö geysi- lega athygli I Belgiu og eru talin vera þau bestu sem hafa gerst frá siðasta keppnistimabili. Er Standard spáð mikilli velgengni á keppnistimabilinu sem i hönd fer. gk—. Rangers■ keyptl: Bell ; Belgiska liðiö Lokeren, ■ sem Arnór Guðjohnsen leik- | ur með, verður I vetur án m skotans James Bett, en hann I er Islenskum knattspyrnu- ■ unnendum að góðu kunnur. ■ Nýlega var gengið frá Bj samningum á milli Lokeren ■ og Glasgow Rangers um ■ kaup á Bett, og er hann þvi ■ kominn heim til Skotlands og §• verður I eldlinunni þar með ® Ilangers i vetur. Verðiö sem I Rangers þurfti aö greiöa fyr- ■ ir hann nam 285 þúsund ■ pundum. gk-. k n m ■■ h m ■■ ih ÖLDUNGARNIR FARA í GOLF A HELLU „Ég reikna meö aö fá um fimmtiu manns i mótið og völlur- inn er i mjög góðu ásigkomu- lagi”, sagöi Hermann Magnússon hjá Golfklúbbi Hellu á Rangár- völlum.er hann hafði samband við Visi. Þeir hjá GHR ætla á mánu- daginn að halda opið öldungamót fyrir karla og konur, og verða leiknar 18 holur með og án for- gjafar. Þetta mót er orðinn árlegur viöburður hjá þeim á Hellu og hefur mælst mjög vel fyrir, og má reikna með aö fjöldi kylfinga 50 ára og eldri (aldursmörkin) muni sveifla kylfunum þar á mánudag.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.