Vísir - 01.08.1980, Page 8

Vísir - 01.08.1980, Page 8
8 VISIR Föstudagur 1. ágúst 1980. utgefandi: Reykjaprent h.f. Framkvæmdastjóri: DaviA Guömundsson. ‘Ritstjórar: ólafur Ragnarsson og Ellert B. Sthram. Ritstjórnarfulltrúar: Bragi Guómundsson. Elias Snæland Jónsson. Fréttastjóri eriendra frétta: Guðmundur G. Pétursson. Blaóamenn: Axel Ammendrup, Friða Astvaldsdóttir, Halldór Reynisson, lllugi Jökulsson, Jónlna Michaelsdóttir, Kristin Þorsteinsdóttlr, Magdalena Schram, Páll Magnússon, Sigurjón Valdimarsson, Sæmundur Guðvlnsson, Þórunn J. Hafstein. Blaóamabur á Akureyri: GIsll Sigur- geirsson. Iþróttir: Gylfi Kristfánsson, Kjartan L. Pálsson. Ljósmyndir: Bragi Guðmundsson, Gunnar V. Andrésson, Jens Alexandersson. útlit og hönnun: Gunnar Trausti Guðbjörnsson og Magnús Olafsson. Auglýsinga- og sölustjóri: Páll Stefánsson. Dreifingarstjóri: Sigurður R. Pétursson. Ritstjórn: Siðumúla 14 simi 8óóll 7 linur. Auglýsingar og skrifstofur: Síðumúla 8 simar86óll og82260. Afgreiðsla: Stakkholti 2-4simi86611. Askriftargjald er kr.SOOO á mánuði innanlands og verð i lausasölu 250 krónur ein- 'akið. Visir er prentaöur i Blaöaprenti h.f. Síöumúla 14. Forseti islanús Vlsir flytur frú Halldóru og dr. Kristjáni Eldjárn þakkir og kveöjur og býöur frú Vigdfsi Finnbogadóttur velkomna til starfa sem forseti tslands [ dag tekur Vigdis Finnboga- dóttir við embætti forseta fs- lands. Kristján Eldjárn lætur af störf um eftir tólf ár á Bessastöð- um. Kosningarnar 1968 voru eftir- minnilegar. Baráttan var harðari en áður hafði þekkstþegar geng- ið hefur verið til kosninga um þetta embætti. Úrslitin voru einnig eftirminnileg. Kristján Eldjárn var kosinn með óvenju- legamiklum yfirburðum. Enginn vafi lék á, að yfirgnæfandi meirihluti þjóðarinnar studdi hann dyggilega til þessa æðsta trúnaðarstarfs. Þetta var því óvænna, sem Kristján var ekki landsþekktur eins og títt er um forsetafram- bjóðendur. Keppinautur hans um embættið var aftur á móti glæsi- legur stjórnmálamaður, sem naut fylgis langt út fyrir flokks- r,aðir, og átti litríkan feril að baki. Yfirburðasigur dr. Kristjáns Eldjárn var því óvæntur en ótví- ræður. Hinsvegar rikti nokkur óvissa hvernig honum mundi takast upp í hinu háa embætti. Þeir Sveinn Björnsson og Ásgeir Ásgeirsson höfðu mótað forsetaembættið, hvor með sínum hætti, en þó báð- ir af látlausri reisn, sem hæfir embætti þjóðhöfðingja í lýð- frjálsu landi. Eftirmanni þeirra var vandi á höndum að fylla skarðið. En nú, tólf árum síðar, þegar dr. Kristján Eldjárn lætur af störf- um að eigin ósk, er ástæða til að þakka honum farsæla forystu. Hann, og kona hans, frú Hall- dóra, hafa verið tiginmannleg i látleysi sínu og glæsileg í hóg- værð sinni. Islendingar þurfa ekki á bram- bolti og skrumi að halda í kring- um þjóðhöfðingja sinn. Forseta- embættið er ekki valdastóll eða konungssæti. Það er ekki stórt vegna umsvifa né mikið vegna umgerðar. Það er sameiningar- tákn frjálsrar þjóðar, hluti af sjálfstæði okkar og ímynd þess þjóðfélags, sem það er í forsvari fyrir. Þess vegna hefur það verið forsetum (slands til gildis, að þeir hafa haldið áfram að vera menn meðal jafningja, og risið upp fyrir f jöldann af þeim sök- um. Þetta hefur dr. Kristjáni Eldjárn tekist. Hann hefur hafið sig yf ir dæg- urþras, en engu að síður verið landi og þjóð dyggur þjónn. Hann hefur látið í sér heyra við ýmis tækifæri, án þess að f ara út f yrir mörk hlutleysis. Hann hefur tek- ið embættið fram yfir persónu sína og styrkt stöðu forseta ís- lands í vitund þjóðarinnar. Oft hefur verið rætt um nauð- syn breytinga á forsetaembætt- inu. Meðan menn eins og dr. Kristján Eldjárn og fyrirrennar- ar hans veljast til Bessastaða er ekki þörf neinna lagabreytinga. Skilningur þeirra á hlutverki sinu, persónuleiki þeirra og lífs- þroski er allt sem þarf. Vigdís Finnbogadóttir er gáf uð kona, vel menntuð og íslensk að eðli og innræti. Henni er vel treystandi til að fylgja fordæmi fyrri forseta og þá mun henni vel farnast. Forsetaembættið er sameign þjóðarinnar. Þannig á það að vera áfram, yfir deilur og dæg- urþras hafið. Yfir því á að hvíla reisn og virðuleiki, og þangað eiga Islendingar að geta litið með stolti og ánægju. Vísir flytur frú Halldóru og dr. Kristjáni kveðjur og þakkir og óskar frú Vigdísi Finnbogadóttur allra heilla. Hún sest í heiðurssæti, og sá heiður tilheyrir bæði henni og þjóðinni. I I Þaö sem ööru fremur þyk- ir mikilvægt i lifi manna er vel megun, þú ekki séu þeir á eitt sáttir hvernig beri aö skilgreina þaö fyrirbrigöi. Oddviti islenskrar sjálfstæöisbaráttu, Jón Sigurösson, taldi aö frjáls verslun væri undirrót velmeg- unar og var óþreytandi viö aö brýna þaö fyrir löndum sinum. En hvers vegna gegnir frjáls verslun svona mikilvægu hlut- verki? Litum aöeins á reynsl- una. Frumverslunin Fyrr á öldum var notast viö einfalt viöskiptakerfi. Fram- leiöendur vöru, svo sem bændur sem voru helstu framleiöendur á þeim tima, fóru meö vörur sinar, kjöt, ull, smjör og fleira i kaupstaöinn og skiptu þar á þeim og öörum vörum, svo sem korni, álnavöru og jafnvel fiski. Legni framan af voru viöskipti frjáls i landinu og sömdu aöilar sin i milli um veröiö eftir gæö- um og eftirspurn vörunnar. Þróaöist meö þessu viss verö- miöun, til dæmis ákveöiö marg- ir fiskar fyrir pund af smjöri. Allt var vegiö og metiö eftir staöli sem haföi þróast gegnum mörg ár eöa aldir. Bændur og aörir framleiöendur gátu reikn- aö út afkomu sina eftir fram- leiöslumagni á þeim tima sem verslun var frjáls i landinu. Verö hélst nokkurnveginn i hendur á mismunandi vörum meö vöruskiptafyrirkomulag- inu. Svo kom aö þvi aö hömlur voru settar á viöskipti lands- manna. Þeir máttu ekki versla og selja vörur sinar á frjálsum markaöi og aörar þjóöir máttu ekki versla viö þá aö vild. Konungur réöi og ákvaö hverjir máttu hafa viöskipti viö fsland. Þá hófst hörmungatimabil fyrir landsmenn. Einokunartímabilið Viö höft og einokun verslunar- innar gekk yfir landsmenn eitt versta timabil sem þjóöin haföi kynnst gegnum aldirnar. Bændur og sjómenn réöu engu um verö vöru sinnar og lands- menn uröu aö sætta sig viö þaö ' verö sem einokunarkaupmenn ákváöu hvort sem þeir voru aö kaupa eöa selja vöru. Þetta var langt og erfitt timabil sem milli landshluta, bændur þurftu ekki lengur aö fara um langan veg meö framleiöslu sina i skiptum fyrir aörar vörur. Viö- skipti og verslun færöist smám saman i heilbrigöara form.' Vöruútflytjendur kynntu sér hæsta mögulega verö á erlend- um mörkuöum fyrir útflutn- ingsvöru landsmanna og greiddu islensku framleiöend- unum sannviröi vöru sinnar. Opinber afskipti hefjast að nýju Svo kom pólitikin i spiliö. Verölagseftirlit var stofnaö og nú skyldi vera ákveöiö hvaö kaupmenn ættu aö fá fyrir aö selja vörur sinar. Ekki er hægt aö segja aö sanngirnin hafi alltaf ráöiö feröinni þegar hlut- ur kaupmannsins hefur veriö metinn. 1 framhaldi af þessum UNDIRRÚT VELMEGUNAR veikti aöstööu landsmanna á flestum sviöum og geröi ibúa landsins verr setta gagnvart öörum hörmungum sem yfir þjóöina gengu, svo sem hungri og sjúkdómum og allskyns haröindum. Undan oki - ný viðhorf Meö fádæma seiglu, hugsjón og trú á landiö fengu þeir menn sem haröast böröust fyrir verslunarfrelsi þessu breytt. Þaö er athyglisvert aö þaö eru ekki nema rúm hundraö ár siö- an Jón Sigurösson mælti þessi orö „Verslun er undirrót til vel- megunar lands og lýös þegar hún er frjáls. Þegar höft verslunarinnar voru ekki lengur til trafala hófst nýtt timaskeiö i viöskiptum landsmanna. Meö aukinni fólks- fjölgun og breyttum fram- leiösluháttum tók atvinnulif i landinu á sig nýja mynd atvinnugreinum fjölgaöi, vöru- skiptaverslun leiö undir lok og menn fóru aö fá peninga fyrir vörur sinar. Samgöngur jukust Kaupmönnum fjölgaði viöa um land eftir byggöakjörnum. Góðir kaupmenn höföu þaö aö markmiöi aö gera innkaup á hagstæöum kjörum til aö geta boöiö viöskiptavinum sinum sem lægst verö. Samkeppni hófst milli kaupmanna og sá fékk aö sjálfsögöu meiri viö- skipti sem gat boöið hagstæöara verö. ákvöröunum hefur brenglast skilningur á tilgangi og hagsýni frjálsrar verslunar. Áhugi inn- flytjenda á lægsta vöruveröi minnkar þar sem aörir ákveöa hvaöa prósentutölu þeir megi leggja á vöruveröiö. Þar af leiöandi getur veriö hagstæöara krónutölulega séö aö kaupa vöru á óhagstæðara veröi en ástæöa væri til þvi prðsenta of- neöanmóls Hörður Pétursson kaupmaður skrifar í tilefni verslunar- mannadagsins á mánu- daginn og segir meðal annars að traustustu efnahagsþjóðir heims hafi gert sér það ljóst fyrir löngu siðan að undirrót velmegunar væri frjáls verslun. an á hærra verö gefur fleiri “ krónur. Ef verölag væri frjálst myndi " kaupmaöurinn og innflytjand- inn leggja sig i lima viö aö gera sem hagstæöust innkaup, hafa sjálfir af þvi nokkurn hag og geta jafnframt selt vöruna á lægra veröi en ella. Þaö þekkist viöa um lönd aö hinn almenni viöskiptavinur getur fengiö vörur hjá smásölukaupmanni á hagstæöara veröi en gefiö er upp i verslun hans ef keypt er mikið magn. Þannig er þaö einnig i stærri viöskiptum en áhugi á slíku verður minni þeg- ar þvingun eöa óeölileg afskipti vegna bundinna álagningar- ákvæða hafa öfug áhrif á hag- stæö innkaup. Fyrirhöfnin er jú sú sama. Kostnaöurinn viö inn- kaupin og dreifinguna er hinn sami hvort sem dósin eöa pakk- inn kostar einni krónunni meira eöa minna. Allt er verslun Launþeginn selur atvinnurek- andanum vinnu sina. Fram- leiöslufyrirtækin selja vöru sina til dreifingaraöilans og koll af kolli. Eftir þvi sem starfs- maöurinn skilar meiri afköstum er möguleiki fyrir hann aö selja vinnu sina dýrar án þess aö verð framleiöslunnar þurfi aö hækka, jafnvel væri hægt aö lækka það. Skapa meðþvi meiri eftirspurn, framleiðslan og fyrirtækiö mundi eflast og vinnuöryggi launþegans styrkj- ast. Þannig hafa þjóöir farið aö sem lengst hafa náð i hagsæld og velferð þegnanna. Traustustu efnahagsþjóðir heims gerðu sér grein fyrir þvi fyrir löngu siðan að undirrót velmegunar værifrjáls verslun, frjáls samkeppni. Hörður Pétursson.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.