Vísir - 01.08.1980, Blaðsíða 20
VÍSIR Föstudagur 1. ágúst 1980.
(Smáauglýsingar
24
simi 86611 )
Bílaviðskipti
Bnapartasalan, Höföatúni 10
Höfum notaöa varahluti t.d.
fjaðrir, rafgeyma, felgur, vélar
og flest allt annaö i flestar geröir
bfla t.d.
M.Benz diesel 220 ’70-’74
M.Benz bensin 230 ’70-’74
Peugeot 404 station ’67
Peugeot 504 ’70
Peugeot 204 ’70
Fiat 125 ’71
Cortina ’70
Toyota Mark II ’73
Citroen Palace ’73
VW 1200 ’70
Pontiac Tempest st. ’67
Peuget ’70
Dodge Dart ’70-’74
Sunbeam 1500
M. Benz 230 ’70-’74
Vauxhall Viva ’70
Scout jeppa ’67
Moskwitch station ’73
Taunus 17 M ’67
Cortina ’67
Volga ’70
Audi ’70
Toyota Corolla ’68
Fiat 127
Land Rover ’67
Hilman Hunter ’71
Einnig úrval af kerruefnum. Höf-
um opiö virka daga frá kl. 9-6
laugardag kl. 10-2. Bilaparta-
salan Höföatúni 10, simi 11397.
Hugræktarskóli
S/GVALDA
HJÁLMA RSSONA R,
Gnoðarvogi 82
Reykjavík - sími 32900
Athygliæfingar, hugkyrrö, andardráttar-
æfingar, hvíldariökun, almenn hugrækt og
hugleiðing.
Sumarnámskeiö 5. — 18. ágúst
12 kennslustundir.
Innritun alla virka daga frá kl. 11
Nei takk ...
ég erábílnum
NJÖTIÐ ÚTIVERU
Bregðið ykkur
á hestbak
Kjörið fyrir alla fjölskylduna
HESTALE/GAN
Laxnesi Mosfellssveit
Sími 66179
'.V.VAW.V.V.VAV
V.VVVA
BÍL4LEt QA
Skeifunni 17,
Simar 81390
l
■5'wavv.vS
.v/av.v/.v.v.v.v.v.
Bfla- og vélasalan As auglýsir:
Miöstöö vinnuvéla og vörubila-
viöskipta er hjá okkur.
Vörubilar 6 hjóla
Vörubilar 10 hjóla
Scania, Volvo, M. Benz, MAN ofl.
Traktorar Beltagröfur
Loftpressur Payloderar
Jaröýtur Bflkranar
Bröyt gröfur
Allen kranar 15 og 30 tonna.
örugg og góö þjónusta.
Bfla-og vélasalan As Höföatúni 2,
simi 24860.
Varahiutir
Höfum úrval notaöra varahluta I
Bronco
Cortina, árg. ’73.
Plymouth Duster, árg. ’71.
Chevrolet Laguna árg. ’73.
Volvo 144 árg. ’69.
Mini árg. ’74.
VW 1302 árg. ’73.
Fiat 127 árg. ’74.
Rambler American árg. ’66, o.fl.
Kaupum einnig nýlega bila til
niöurrifs. Höfum opiö virka daga
frá kl. 9.00-7.00, laugardaga frá
kl. 10.00-4.00. Sendum um land
allt. — Hedd hf. Skemmuvegi 20,
s. 77551.
Bílaleiga
Leigjum út nýja bfla.
Daihatsu Charmant — Daihatsu
station — Ford Fiesta — Lada
sport. Nýjir og sparneytnir bilar.
Bflasalan Braut sf. Skeifunni 11,
simi 33761.
Bflaleiga S.H.
Skjólbraut Kópavogi. Leigjum út
sparneytna japanska fólks- og
station bfla. Simar 45477 og 43179,
heimaslmi 43179.
Bflaleigan Vik s.f.
Grensásvegi 11 (Borgarbflasal-
an).
Leigjum út nýja bila: Lada Sport
4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 —
Toyota Corolia st. — Daihat§u_=
VW 1200 — VW station. Simi
"37688. Simar eftir lokun 77688 —
22á34 -t_84449.
Bátar
Hraöbátur.
Til sölu er 16 feta yfirbyggöur
hraöbátur (belgiskur), meö
svefnaöstööu fyrir tvo. Báturinn
er á vagni meö 80 ha. Mercury
mótor. Sanngjarnt verö. Uppl. i
sima 19255 og á kvöldin i sima
45809.
Anamaðkar
til sölu kr. 150 stk. Uppl. I sima
32282. Geymiö auglýsinguna.
Anamaökar til sölu
Eins og undanfarin ár höfum við
ánamaöka fyrir veiöimanninn i
veiðitúrinn. Afgreiösla er virka
daga til kl. 22.00 I Hvassaleiti 27,
simi 33948.
Sportmarkaöurinn auglýsir:
Kynningarverö — Kynningar-
verö. Veiöivörur og viöleguútbún-
aður er á kynningarveröi fyrst
um sinn, allt i veiðiferöina fæst
hjá okkur einnig útigrill, kælibox
o.fl. Opiö á laugardögum. Sport-
markaöurinn, Grensásvegi 50
simi 31290.
ttxxxxxxxxxxxmxfficxxi.
X X
I PORTRAIT/^x
Oliumálverk eftir góöumX
Ijósmyndum. " ' •>
Fljót og ódýr vinna, unnin af
vönum iistamanni. - x
-8
Uppl. i sima 39757, x
X 'e. kl. 18.00 X
jjexxxxxxxxxxxxxxxxxx?**
** Tek myndir sjáifur,
X nauösyn krefur.
I dag er föstudagurinn 1. ágúst 1980. Bandadagur og 214.
dagur ársins. Sólarupprás er kl. 04.34 en sólarlag er kl.
22.31.
* _______Hafstein Sveinsson, fyrrverandi
formann Snarfara, um sjósport
og viðtal viö Valda koppasala. Þá
eru i blaðinu ýmsar greinar um
bllalþróttakeppni og margt fleira.
tltgefandi Mótorsport er Mótor-
sport, Hjallavegi 27, Reykjavik.
rtmmmmmmmmmmmmmmmmm^m^mmmm
dánaríregnir
íeiöalög
Helga Magnús
Bjarnadóttir Jóhannesson
Maul
Helga Bjarnadóttir Maul lést 22.
júli 1980. Helgafæddistá Húsavik
2. september 1895 og var dóttir
hjónanna Emiliu Mariu Guö-
mundsdóttur og Bjarna Bjarna-
sonar. Hún ólst upp i Vallholti á
Húsavik, en fór ung aö Hrafnsgili
til Valgeröar og séra Þorsteins
Briem og var viö nám þar. Ariö
1920 fór hún til Kaupmannahafn-
ar til söngnáms, þar kynntist hún
dönskum manni, Jóhannes Maul
og árið 1929 gengu þau i hjóna-
band. Eftir dauöa manns sins i
striöslok fluttist Helga til íslands
afturog bjó i Reykjavik. Starfaði
hún sem verslunarmaður og var
lengst af verslunarstjóri hjá
Mjólkursamsölunni. Helga
eignaöist einn son,Heimi Bjama-
son.
Magnús Jóhannessonlést af slys-
förum 18. júli sl. Hann var fæddur
27. mars árið 1957. Hann lætur
eftir sig konu og eitt barn.
Guðmundur E.
Guöjónsson
Sjötiu og timm ára er i dag Guö-
mundur E. Guöjónsson skipstjóri
Suöurgötu 34 á Akranesi. Hann er
aö heiman.
tlmarit
Feröir um verslunarmannahelg-
ina 1. ág.-4. ág.:
1. Strandir — Ingólfsfjöröur. Gist
I húsi.
2. Lakagigar — Gist I tjöldum.
3. Þórsmörk — Fimmvöröuháls.
Gist I húsi.
4. Landmannalaugar — Eldgjá.
Gist i húsi.
5. Skaftafell — öræfajökull. Gist I
tjöldum.
6. Alftavatn — Hrafntinnusker —
Hvannagil. Gist I húsi.
7. Veiöivötn. — Jökuiheimar. Gist
i húsi.
8. Nýidalur — Arnarfell — Vonar-
skarö. Gist I húsi.
9. Hveravellir — Kerlingarfjöll —
Hvitárnes.
10. Snæfellsnes — Breiðafjarðar-
eyjar.
11. Þórsmörk — laugardag 2.
ágúst, kl. 13.
Athugiö aö panta farmiöa
timanlega á skrifstofunni, öldu-
götu 3.
UTiVISTARFERÐlR
Verslunarmannahelgi:
1. Langisjór—Laki
2. Dalir — Akureyjar
3. Snæfellsnes
4. Kjölur — Sprengisandur
5. Þórsmörk, einnig einsdagsferö
á sunnudag.
Sumarleyfisferöir:
Hálendishringur 7. -17. ágúst
Loðmundarfjörður 18.-24. ágúst
Stóru-Dyrfjöll 23.-31. ágúst
Leitiö upplýsinga, farmiöasala á
skrifst. Lækjarg. 6a, s. 14606
Einsdagsferðir:
Laugard. ki. 13
Vifilsfell — Jósepsdalur.
Sunnud. 3. 8.
kl. 8 Þórsmörk, 4 tima stanz I
Mörkinni.
kl. 13 Esja eöa fjöruganga eftir
vali.
Mánud. kl. 13.
Keilir eöa Sog eftir vali, verö
4000 kr.
I allar feröirnar er fariö frá B.S.I
vestanveröu.
Hálendishringur, 11 daga ferð
hefst 7. ágúst. Leitiö upplýsinga.
Útivist, s. 14606.
Út er komiö 3. hefti 1. árgangs af
timaritinu Mótorsport. Meöal
efnis i blaðinu eru myndir frá 17.
júni sýningu Bilaklúbbs Akureyr-
ar á gömlum bilum, viötal viö
Lukkudagar. 31. júli
795
Vöruúttekt að eigin
vali frá Liverpool fyr-
ir 10 þúsund kr.
Vinningshafar hringi í
sima: 33622
genglsskráning
Gengið á hádegi 31. júlf 1980
Feröamanna'.
Kaup Sala gjaldeyrir. t
1 Bandarikjadollar 492.00 493.10 541.20 542.41
1 Sterlingspund 1150.30 1152.90 1265.33 1268.19
1 Kanadadollar 421.80 422.70 463.98 464.97
100 Danskar krónur 8914.25 8934.15 9805.68 9827.57
100 Norskar krónur 10029.95 10052.35 11032.95 11057.59
lOOSænskar krónur 11781.60 11807.90 12959.76 12988.69
lOOFinnskmörk 13466.30 13476.40 14790.93 14.824.04
100 Franskir frankar 11906.35 11932.95 13096.99 13126.25
100 Belg. frankar 1725.70 1729.60 1898.27 1902.56
lOOSviss. frankar 29755.10 29821.60 32752.61 32803.76
lOOGyllini 25282.65 25339.15 27810.92 27873.07
100 V. þýsk mörk 27570.75 27632.35 30.327.83 30395.59
lOOLirur 58.49 58.63 64.34 64.50
100 Austurr.Sch. 3887.80 3896.50 4276.58 4286.15
100 Escudos 985.00 987.20 1083.50 1085.92
lOOPesetar 683.80 685.30 752.18 753.83
100 Yen 216.12 216.60 237.73 238.26
1 irskt pund 1037.90 1040.20 1241.69 1144.22