Vísir - 23.08.1980, Blaðsíða 19

Vísir - 23.08.1980, Blaðsíða 19
VÍSIR Laugardagur 23. ágúst 1980 Laugardagur 23. ágúst. 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (Utdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 930 óskalög sjúklinga. Kristin Sveinbjömsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veóurfregnir.). 11.20 Aö leika og lesa. Jónina H. Jónsdóttir stjórnar barnatima. Efni m.a.: Jóhann Karl Þórisson les dagbókina. Björn Már Jóns- son les klippusafniö og segir frá ferö til Bandarikjanna. Geirlaug Þorvaldsdóttir rifjar upp sina fyrstu ferö til útlanda. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fegnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 14.00 1 vikulokin. Umsjónarmenn: Guö- mundur Arni Stefánsson, Guöjón Friöriksson, Oskar Magnússon og Þórunn Gestsdóttir. 16.20 Hringekjan. Stjórnednur: Helga Thor- berg og Edda Björgvins- dóttir. 16.50 Sfödegistónleikar. 17.50 ,,A heiöum og úteyjum”. Haraldur ólafsson flytur fyrra erindi sitt. (Aöur á dagskrá 19. þ.m.). 18.20 Söngvar I léttum dúr. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Babbitt”, saga eftir Sinclair Lewis. Siguröur Einarsson islenzkaöi. Gisli Rúar Jónsson leikari les 20.00 Harmonikuþáttur. 20.30 Handanum höf.Asi i Bæ spjallarviöLeif Þórarinssn tónskáld um New York og fléttar inn i þáttinn tónlist þaöan. 21.15 Hlööuball. 22.00 „Arekstrar", smásaga eftir Björn Bjarman. Hjalti Rögnvaldsson leikari les. 22.15 Kvöklsagan: „Morö er leikur einn eftir Agöthu Christie. Magnús Rafnsson les þýðingu sína (17). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir. 01.00 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 24. ágúst 8.00 Morgunandakt. Séra Pétur Sigurgeirsson vigslu- biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.35 Létt morgunlög. Hljóm- sveit Mantovanis leikur. 9.00 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Villt dýr og heimkynni þeirra. 10.50 Trió i D-dúr eftir Johann Friedrich Fasch. Barokk- trióið i Montreal leikur. 11.00 Messa á Hólahátiö 17. þ.m. Séra Guömundur Orn Ragnarsson á Raufarhöfn prédikar. Séra Gunnar Gislason prófastur i Glaum- bæ og séra Sighvatur Birgir Emilsson þjóna fyrir altari. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 13.30 Spaugaö í Israel.Róbert Arnfinnsson leikari les kimnisögur eftir Efraim Koshon i þýöingu Ingibjarg- ar Bergþórsdóttur (ll). 14.00 Robert Stolz 1880-1980. Gylfi Þ. Gíslason minnist 100 ára afmælis tónskálds- ins. 15.00 Fararheill. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Tilveran. 17.20 Lagið mitt. 18.20 Lög frá Feneyjum. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 A ferö um Bandarikin. 20.00 Kammertónlist. 20.30 „1 Ijósi næsta dags”, smásaga eftir Þorstein Antonsson. Höfundur les. 21.00 Hijómskálamúsik. 21.30 Bóndinn á Kirkjubóli. Ljóöaþáttur i umsjá Jó- . hannesar Benjamlnssonar. 21.50 Planótónlist eftir Pjotr Tsjaikovský. Philippe Entremont leikur. 22.15 VeÖurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Morö er leikur einn” eftir Agöthu Christie. 23.00 Syrpa. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Laugardagur 23. ágúst 16.30 tþróttirUmsjónarmaöur Bjami Felixson. 18.30 Fred Flintstone I nýjum ævintýrum Teiknimynd. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.55 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Shelley Breskur gaman- myndaflokkur. Þýöandi Guöni Kolbeinsson. 21.00 AviatorLétt tónlist flutt af hljómsveitinni Aviator. 21.45 FuUhugarnir (The Tall Men) Bandarlskur „vestri” frá árinu 1955. Leikstjóri Raoul Walsh. Aöalhlutverk Clark Gable, Jane Russell, Robert Ryan og Cameron Mitchell. Bræðumir Ben og Clint Allison hyggjast ræna kaupsýslumanninn Nathan Stark, en hann telur þá á aö gera félag viö sig um rekst- ur nautahjaröar frá Texas til Montana. Þýöandi Björn Baldursson. 23.45 Dagskrárlok Sunnudagur 24. ágúst 1980 18.00 Sunnudagshugvekja. Séra Sigurður Siguröarson, prestur á Selfossi, flytur hugvekjuna. 18.10 Fyrirmyndarframkoma. Fjóröi þáttur. AgirmLÞýö- 'Í9 andi Kristln Mántyia. Sögu- maöur Tinna Gunnlaugs- dóttir. 18.15 óvæntur gestur. Fjóröi þáttur. Þýöandi Jón Gunn- arsson. 18.40 Litlar og fagrar. Mynd n um mýsnar á kornökrum | Bretlands. Þýöandi Guöni ■ Kolbeinsson. Þulur Katrin I Arnadóttir. ■ 19.05 Hlé. ■ 20.00 Fréttir og veöur. ■ 20.25 Augtýsingar og dagskrá ■ 20.35 Eldur I Heklu Kvikmynd ■ um Heklugosiö 1947-8. Kvik- ■ myndun Steinþór Sigurös- ■ son, Arni Stefánsson, Guö- — mundur Einarsson 'bg ■ ósvaldur Knudsen. Tal og ■ texti Sigurður Þórarinsson. ■ Tónlist eftir Magnús ■ Blöndal Jóhannsson og Jón I Leifs, flutt af Sinfónfu- " hljómsveit íslands og ■ tJtvarpskórnum. _ dagskrá 17. júnl ■ 21.00 Frá Listahátiö 1980. Siö- - ari dagskrá frá tónleikum | Lucianos Pavarottis. b Sinfinluhljómsveit Islands | leikur. Stjórnandi Kurt h Herbert Adler. Stjórn upp- ■ töku Kristin Pálsdóttir. ■ 21.35 Dýrin min stór og smá. ■ 22.25 Raquel Kastenni. Allt frá ■ striðslokum hefur söngkon- ■ an Raquel Rastenni veriö i ■ miklum metum i Dan- ■ mörku. 1 þessum þætti ■ syngur hún gömul, vinsæl ■ lög. Þýöandi Jakob S. Jóns- I son. (Nordvision — Danska sjónvarpið) 22.55 Dagskrárlok. J DaaaaDDaaDaDcaaaaaoaDaDaaaaDDDaDDDaaDDaaaDDa D n Ti! sö/u D D D Vestur-þýskur FORD-TAUNUS 1,6 PS 78 ha„ — 1600 cc. árg. 1978. Nýyfirfarinn frá toppi til táar. Bíllinn er ekinn 52.000 km. af einum eiganda í Danmörku og vegna sérstakra aðstæðna selst hann á gjafverði. D. kr: 21.000.- í Kaupmanna- höfn. Nánari upplýsingar í síma 41760, sunnu- dag. D D a □ D D D D _ aDDDDDDaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaDaaaaaaaaoaDDnD o D a a D D D D D D D D D D D D a ÚTBOÐ Raflögn Framkvæmdanefnd byggingaáætlunar óskar eftir tilboðu-m í raflögn í Félagsmiðstöð við Gerðuberg f Breiðholti. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu F.B. í Mávahlíð 4 frá mánudegi 25. ágúst gegn 20.000.- króna skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð föstudaginn 5. sept. kl. 14.00 á Hótel Esju. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 22., 24. og 27. tbl. Lögbirtingablaös 1980 á hluta I Bræöraborgarstig 26, þingl. eign Kristjáns Kristjánssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik á eigninni sjálfri miövikudag 27. ágúst 1980 kl. l3-30' BorgarfógetaembættiöIReykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 122., 24. og 27. tbl. Lögbirtingablaös 1980 á Reykjanesbraut 10, þingl. eign ísarn h.f. fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eigninni sjálfri miö- vikudag 27. ágúst 1980 kl. 16.30. Borgarfógetaembættiö iReykjavik. SUNNVDAGS BLADID vandaö helgarlesefni UOBVIUINN Hvað kostar að stofna heimili? Viðtal við ung hjón Þáttaskil í Flugleiðamálinu. Ólafur Ragnar Grímsson skrifar Landvinningar á Reykjanesskaga Viötal viö Björn Þorsteinsson prófessor Veldi Thorsaranna ættfrœðiþáttur Sælulíf og sjónvarpsgláp Ferðapistlar Þórunnar Sigurðardóttur Aussivik — Bréf frá Grœnlandi nú kemur helgarlesningin á laugardagsmorgni Áskriftarsími 81333 DJOÐVIUINN

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.