Vísir - 23.08.1980, Blaðsíða 31

Vísir - 23.08.1980, Blaðsíða 31
VISLR Laugardagur 23. ágúst 1980 31 Slórfelldur niðurskurður á rekslri Flugleiða ÞRHJUNGI STARFS- MANNA SAGT UFPl - Aðeins llogið tvisvar i viku tii oandaríkjanna „Vegna mikilla og vaxandi erfiðleika i rekstri Flugleiða höf- um við ákveðið að draga mjög saman- seglin á flugleiðinni milli Luxemborgar og Bandarikjanna um ís- land”, sagði Sigurður Helgason, forstjóri Flugleiða, á blaða- mannafundi i gær. „Ferðir til Banda- rikjanna verða ekki færri en tvær i viku og fyrst um sinn verður flogið til Luxemborgar. í framhaldi af þessu verður ekki komist hjá þvi að segja upp nokkr- um fjölda manna, um tvö hundruð manns hér á íslandi og svipuðum fjölda erlendis”. Fjöldi starfsmanna Flugleiöa nú er á milli tiu og ellefu hundr- uö þannig að rúmlega þriðjungi starfsmanna veröur sagt upp. Hins vegar voru um sautján hundruö starfsmenn hjá Flug- leiðum á blómaskeiöi fyrir- tækisins og 23 feröir farnar til Bandarikjanna vikulega, þegar best lét. „Meö þessum aögerðum von- umst viö til aö okkur takist aö rétta viö fjárhaginn og rekstur- inn”, sagöi Sigurður. Aöspuröur um, hversu langan tima hann héldi, aö þaö tæki fyrirtækiö aö komast aftur á góöa ogbeina veginn, sagði örn 0. Johnson, stjórnarformaður Flugleiöa: „Viö ætlum aö reyna aö krafsa okkur áfram og finna þannig hinn rétta veg. Annars held ég, aö þaö sé enginn auö- veldur vegur i fluginu i dag. Við erum meö þessum niöurskuröi fyrst og fremst aö reyna aö komast af þeim krákustigum, sem viö erum staddir á i dag”. Um umræðurnar viö Luxem- borgara sagöi Siguröur Helga- son: „Viöræöunum er ekki form- lega slitiö,en þaö er okkar mat, aö afstaöa forráöamanna Lux- air sé of neikvæö til aö hægt sé aö vænta sér einhvers af hugsanlegum áframhaldandi viðræöum. Viö höföum vænt okkur mikils af þessu samstarfi og vegna þessa fór ég ekki færri en fjórtán feröir til Luxem- borgar. Viö heföum átt aö geta fengiö hrein svör miklu fyrr — okkur finnst Luxemborgararnir hafa dregið okkur bak viö tjöldin i þessu máli”. — Kemur til greina aö hætta flugi til Luxemborgar? „Viö munum fyrst um sinn tengja Amerikuflugiö við Luxemborg. En þaö er ljóst, að viö höldum áfram aö fljúga til Ameriku, hvaö sem úr ööru veröur”. Hvaö viökemur uppsögnum starfsfólksins frá og meö 1. desember næstkomandi, sagöi Sigurður, aö ekki væri biíiö aö ganga fyllilega frá þeim, og ekki vitaö hvaö stór hluti væri skrifstofufólk, áhafnir og svo framvegis. „En okkar stefna hefur alltaf verið aö aöstoöa fólk, sem viö höfum oröiö af láta fara frá okkur, i atvinnuleitog þaö mun- um viö gera áfram. Ég held mér séóhætt aö halda þvi fram, aö nær allir, sem frá okkur hafa fariö hafi fengiö vinnu annars staöar”. Vegna samdráttarins er áætlaö aö selja tvær Boeing 727- 100 úr landi. ásamt miklum varahlutabirgöum, og veröur þá nýja 727-200 vélin eina Boeing- flugvélin, sem eftir veröur i flugflotanum. Auk þess hefur ein DC-8 vélanna veriö á sölu- lista, en engin tilboö fengist. „Viö erum ekkert hræddir við aö stiga þetta skref”, sagöi Om Ó. Johnson. „Eins og útlitið er i heims- fluginu núna, þá hefur verölag á eldri flugvélum farið lækkandi. Tilboöið sem viö fengum i Boeing-vélarnar var mjög hag- stætt og viðteljum skynsamlegt að selja nú, þvi aö i vor verða okkurmargir möguleikar opnir. Viðgætum, ef þess þyrfti, keypt notaðar 727-100 og -200 vélar eða tekiö þær á leigu. Þetta fer eftir ástandinu og horfunum i vor. Þar sem veröiö er lækkandi á eldri vélum, högnumst viö á aö selja nú og kaupa aöra i vor. Aö lokum sögöu þeir Flug- leiöamenn, aö i starfsemi félagsins yröi lögð megin- áhersla á aö tryggja fullnægj- andi flugsamgöngur til og frá íslandi, svo og á innanlands- flugleiöum. Vaxandi áhersla yröi lögö á aö laöa erlenda ferðamenn til landsins. Viöurkenndu þeir, aö hvað það siðastnefnda snerti, væri þaö talsvert á brattann að sækja að laöa fleiri feröamenn til landsins samhliöa niöurskurði á flugsamgöngum. — ATA Forráöamenn Flugleiöa á blaöamannafundinum I gær: Erling Aspelund, Leifur Magnússon, Siguröur Helgason, örn ó. Johnson, Björn Theódórsson og Sveinn Sæmundsson. Visismynd: EP „Skilium vei. að margir eru óánægðir. segja Ferðaféiagsmenn M Frá upptökum kvikmyndarinnar „Punktur, punktur, komma, strik”. Punkturinn: Kvikmynúa- tðku senn að tjúka - Þuritu að tá tilmu að láni Senn fer aö liöa aö lokum töku kvikmyndarinnar Punktur, punktur, komma, strik, sem hef- ur staðið yfir siöan i júní. Aö sögn Þorsteins Jónssonar, kvikmyndatökumanns, hafa um 45.000 fet af filmu veriö notuö, og þurfti aö fá filmur aö láni frá Isfilm, þvi filmueyöslan er nokkru meiri en gert var ráö fyrir i upphafi. „Viö ætlum aö ljúka kvik- myndatökum i lok mánaöarins og veröur þá væntanlega búiö aö nota um 50.000 fet af filmu. Viö erum með mikiö af óvönum leik- urum, og þess vegna höfum við þurft að hafa nokkru fleiri tökur en ella. Viö erum samt ekki nema einum til tveimur dögum á eftir áætlun I kvikmyndatöku. Þorsteinn sagöi, aö þeir væru yfirleitt með sjö til átta tökur á hverja senu. Reiknað er meö aö Punkturinn veröi tilbúinn 1. mars á næstaári, og er áætlaöur kostnaöur viö gerð myndarinnar um 80 milljónir króna. SÞ Ráðherrum ekki skýrl irá gengisfeiiinsu Rikisstjórnin segir þá frétt til- hæfulausa, að þrir ráðherrar hafi skýrt Vinnuveitendasambandi Is- lands frá þvi, að gengisfelling væri ákveðin framundan. 1 fréttatilkynningu frá rikis- stjórninni segir, að nú séu ræddar ýmsar aðgerðir og stefnumótun i efnahagsmálum, ,,en það hefur ekki verið til umræöu i rikis- stjórninni að taka áhrii gengis- breytinga út úr visitölunni”. —P.M. Reknetavelð- ar að hefiast Sjávarútvegsráöuneytiö hefur ákveöiö aö reknetaveiöar megi hefjast 25. ágúst næstkomandi. A komandi vertiö hafa 62 bátar fengiö heimild til veiöanna, og er þaö svipaöur fjöldi og I fyrra. Heildarkvóti reknetabáta i ár er 18þúsund lestir af sild. P.M. Fiölskylduerj- ur f visisblól Gamanmyndin „Fjölskylduerj- ur” veröur sýnd i Visisbióinu kl. 3 i dag. Aö venju er sýningarstaö- urinn Hafnarbió. 1 tilefni nokkurra blaðaskrifa vegna feröar aö gosstöövunum að Heklu fyrr i vikunni, hafa farar- stjórar þrir hjá Ferðafélagi Is- lands, sem þarna áttu hlut aö máli, sent frá sér eftirfarandi til- kynningu: Vegna ferðar á vegum Feröafé- lags tslands til gosstöövanna v/Heklu sl. mánudagskvöld, vilj- um viö undirrituö, er vorum far- arstjórar i umræddri ferð, taka eftirfarandi fram: 1) Þennan umrædda dag efndi Feröafélag Islands til tveggja ferða á gosstöövarnar. Voru þær ákveönar um morguninn og aug- lýstar IUtvarpi. Þar sem fleiri aö- ilar höföu auglýst feröir til Heklu sama dag, var áætlaö aö þátttak- an yröi 40-60 manns, eöa sem rúmaöist I einum stórum fólks- flutningabfl. Allar áætlanir, sem gerðar voru, miöuðust viö þann fjölda. t útvarpi og samkvæmt öðrum upplýsingum var talið best að virða gosstöðvarnar fýrir sér frá Selsundi eöa nágrenni þess. Þvi var ákveöið aö aka þangaö, dvelja þar eöa I nágrenninu nokk- uð fram yfir miönætti og halda siöan áleiöis til Reykjavikur. 2) Þegar halda átti af stað frá Reykjavik kl. 19, reyndist fjöldi þátttakenda um 190 alls. Þá heföi veriö viturlegast aö hætta viö feröina, en hvemig heföi þeim, sem mættir, voru litist á þaö? Heföu allir veriö þvi samþykkir? Nægurbilakostur var fyrir hendi, svo að ekiö var af staö meö þenn- an hóp i fjórum bllum. 3) Þegar komið var aö Selsundi var mjög litiö gos sjáanlegt I suö- vesturhliöum fjallsins, en sam- kvæmt öllum fréttum átti þar aö vera mikiö gos. Þá heföi veriö skynsamlegt aö hætta viö göngu- feröina, sem fyrirhuguö haföi verið og snúa rakleitt viö til Eins og kunnugt er, viröist þó nokkurrar óánægju hafa gætt með ferö Feröafélags Islands aö gosstöövunum siöastliöinn mánu- dag, og þó nokkur blaöaskrif hafa oröið um það mál. Nú hefur Feröafélagið brugöist þannig viö, Reykjavikur. En hvernig heföi fólki likaö þaö? Heföu menn ekki mótmælt? Þvi var ákveöiö aö halda viö fyrirhugaöa áætlun i trausti þess, aö hún gengi eftir. Enginn villtist 4) I þessari ferö voru þraut- þjálfaöir göngugarpar, miöaldra fólk og smábörn, sem þurfti aö bera. Ollum var það sameiginlegt aö reyna aö fá sem besta sýn yfir eldsumbrotin. Þvi hrööuöu þeir duglegustu sér af staö og náöu aö öllum farþegum, sem keypt höföu sér miöa I áöurnefnda ferö, hefur veriö boöiö i dags ferö á vegum félagsins, aö eigin vali. Ferð á gosstöövarnar viö Hdilu stendur þó ekki til boða. —KÞ takmarki sinu. öörum veittist gangan miöur eins og gengur, en eitt var ljóst frá byrjun, þessi hópur gat ekki átt samleiö, til þess var hann of sundurleitur. 5) Fólkiö kom siöan til bilanna aftur eftir misjafnlega langan tima. Enginn villtist og ekki þurfti aö gera leit aö neinum. Þegar siöustu fararstjórarnir komu til baka, voru allir komnir i bilana. 6) Viö skiljum vel, aö margir eru óánægöir meö þessa ferö, og þaö erum viö lika. Hún fór allt ööruvisi en ætlaö haföi veriö I upphafi. Viö vonum, aö allir rétt- sýnir menn kynni sér þau atriöi, sem viö höfum nefnt hér aö fram- an, og felli ekki sinn dóm fyrr en aö þvi loknu. 7) Þaö er ávallt vani okkar, þegarviö þurfum aö fara yfir tún, eöa nálægt bæjum i gönguferö, aö biðja forráöamenn um leyfi. En I þetta sinn gafst ekki timi til þess i tæka tiö. Viö þökkum löggæslu- mönnum, sem dvöldu viö Selsund og höföu kveikt á ljóskösturum fólkinu til leiöbeiningar og voru reiöubúnir til frekari aöstoöar, en sem betur fór reyndist þess ekki þörf. Reykjavik,20. ágúst 1980. Einar Haukur Kristjánsson Tómas Einarsson Þórunn Þóröardóttir Ferðalangarnlr fá upphót

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.