Vísir - 23.08.1980, Blaðsíða 22

Vísir - 23.08.1980, Blaðsíða 22
VlSIR Laugardagur 23. ágúst 1980 Óskarsverðlaunamyndin Norma Rae Frábær ný bandarisk kvik- mynd er allsstaöar hefur hlotiö lof gagnrýnenda. I april sl. hlaut Sally Fields Óskarsverölaunin, sem besta leikkona ársins, fyrir túlkun sina á hlutverki Normu Rae. Leikstjóri: Martin Ritt Aöalhlutverk: Sally Fieid, Bau Bridges og Ron Leib- man.sá sami er leikur Kazi sjónvarpsþættinum Sýkn eöa sekur. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ath.: sunnudagur Hrói höttur og kappar hans Ævintýramynd um hetjuna frægu og kappa hans. Barnasýning kl. 3. Pósthólf ástarinnar Skemmtileg, fjorug og ný ensk litmynd, meö fallegu, fáklæddu kvenfólki. Bönnuö börnum Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Síitii 30249 HANOVER STREET Islenskur texti Spennandi og áhrifamikil ný amerisk stórmynd i litum og Cinema Scope, sem hlotiö hefur fádæma góöar viötök- ur um heim allan. Leik«tjóri. Peter Hyams. Aöalhlutverk: Christopher Plummer, Lesley-Anxie Down, Harrison Ford. Sýnd i dag kl. 5 og 9 og sunnudag kl. 5 og 9 Koibrjalaðír kórfé- lagar Sýnd sunnudag kl. 7 Með lausa skrúfu Sýnd sunnudag kl. 3. Sími 11384 islenzkur texti. Æðisleg nótt með Jackie La mrutarde me monte au nez) S5 er nan . her igen- "den neje Igse' -denne gangien tantastish festlig og forrugenoe farce MÍN '' YlLDI waimc 3ACKÍE Sprenghlægileg og viöfræg, frönsk gamanmynd i litum. Aöalhlutverk: Pierre Richard Einn vinsælasti gaman- leikari Frakklands. Blaöaummæli: Prýöileg gamanmynd, sem á fáa sina lika. Hér gefst tæki- færiö til aö hlæja innilega — eöa réttara sagt: Maöur fær hvert hlátrakastiö á fætur ööru. Maöur veröur aö sjá Pierre Richard aftur. Film-Nytt7.6. ’76. Gamanmynd i sérflokki sem allir ættu aö sjá. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ■BORGAR-^c DíOið f SMIDJUVEGI 1. KÓP. SÍMI 49500 {UtmgstMnfcahóainu Mntnt (Kópavogl) -k Ökuþórar dauðans Jf Ný amerisk geysispennandi bila- og mótorhjólamynd um ökuþóra er leika hinar ótrú- legustu listir á ökutækjum sinum, svo sem stökkva á mótorhjóli yfir 45 manns, láta bila sina fara heljar- stökk, keyra i gegnum eid- haf, láta bilana fljúga log- andi af stökkbrettum ofan á aöra bila. Hiutverk: Floyd Reed, Rusty Smith, Jim Cates, Joe Byans, Lany Mann. meönýjum sýningarvéiu m islenskur texti. Hljómleikar i Borgarbiói Bubbi Mortens og Utangarösmenn. Laugardaginn 23. n.k. kl. 15.00 Einnig koma fram Fræbblarnir og Kjarnorkubiúsararnir. Verö á miöum kr. 4.000,- Kjarnorkustuö i Borgarbiói iÆjpBlP —s,*=“="Simi 50184 Fanginn i Zenda Ný mjög skemmtileg banda- risk gamanmynd byggö á sögu Antony Hopes. Ein af siöustu myndum sem Peter Sellers lék i. Aöalhlutverk: Peter Sellers + Peter Sellers, Lynne Fredrich, Lionel Jeffries og Elke Soramer. Sýnd kl. 5 i dag laugardag. Sýnd sunnudag kl. 5 og 9 Barnasýning kl. 3 sunnudag Strið i geimnum Æsispennandi ævintýra- mynd. LAUQARÁS B I O Sími32075 Rothöggið Richard Dreyfuss., MosesVVine Private Detective. ...so gofigure BigFix Ný spennandi og gamansöm einkaspæjara mynd. Aöalhlutverk: Richard Dreyfuss (Jaw’s, American Graffiti, Close Encounters, o.fl., o.fl.) og Susan Ans- pach. Isl. texti Sýnd kl. 5, 9 og 11 Bönnuö börnum innan 12 ára. Haustsónatan Nýjasta meistaraverk leik- stjórans Ingimars Bergman. Mynd þessi hefur hvarvetna fengiö mikiö lof biógesta og gagnrýnenda. Meö aöalhlut- verk fara tvær af fremstu leikkonum seinni ára, þær INGRID BERGMAN og LIV ULMAN Islenskur texti. ★ ★ * * * *Ekstrablaöiö ★ ★ ★ ★ ★B.T. ★ ★ ★ ★ Helgarpósturinn Sýnd kl. 7. Barnasýning kl. 3 sunnudag Töfrar Lassie Löggan bregður á leik (Hot Stuff) Bráöskemmtileg, eldfjörug og spennandi ný amerisk gamanmynd i litum, um óvenjulega aöferö lögregl- unnar viö aö handsama þjófa. Leikstjóri Dom DeLuise. Aöalhlutverk Dom DeLuise, Jerry Reed, Luis Avalos og Suzanne Pleshette. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. tslenskur texti. TÓNABÍÓ Sími31182 Bleiki Pardusinn birt- ist á ný. (The return of the Pink Panther) Þetta er 3ja myndin um Inspector Clouseau, sem Peter Sellers lék i. Leikstjóri: Blake Edwards Aöalhlutverk: Peter Sellers, Herbert Lom, Christopher Plummer. Endursýnd kl. 2.50, 5, 7.15 og 9.20 Flóttinn frá Alcatraz. Hörkuspennandi ný stór- mynd um flótta frá hinu alræmda Aicatraz fangeisi i San Fransiskófióa Leikstjóri. Donald Siegel Aöalhiutverk Ciint Eastwood, Patrick McGoohan, Roberts Blossom Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30 Bönnuö innan 14 ára. Hækkaö verö. i§©tai? A FRUMSÝNING: Sólarlandaferðin fnkonu'di ^ [at/ Lasse Aberg pú KHisrcSTEt isgisas Sprellfjörug og skemmtileg ný sænsk litmynd um all viö- buröarika jólaferö til hinna sólriku Kanarieyja. Lasse Aberg— Jon Skolmen — Kim Anderzon — Lottie Ejebrant Leikstjóri: Lasse Aberg —Myndin er frumsýnd sam- timis á öllum Noröurlöndun- um, og er þaö heimsfrum- sýning — Islenskur texti Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 §@Dyf Leikur dauðans Æsispennandi, siöasta og ein sú besta meö hinum ósigr- andi meistara Bruce Lee tslenskur texti. Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05, 11.05. -------§©Dy ff - C----- Vesalingarnir Frábær kvikmyndun á hinu sigilda listaverki Viktors Hugo, meö Richard Jordan — Anthony Perkins Islenskur texti Sýnd kl. 3.10, 6.10 og 9.10 -------§©D« 10 —-------- Fæða guðanna Spennandi hrollvekja byggö á sögu eftir H.G. Wells, meö Majore Gortner — Pamela Franklin og Ida Lupino Islenskur texti Bönnuö innan 16 ára Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15, 11.15. • II messur Langholtsprestakail: Guösþjón- usta kl. 11. Sóknarnefndin. Fella- og Hólaprestakali: Guös- þjónusta i safnaöarheimilinu aö Keilufelli 1, kl. 11 árdegis. Séra Hreinn Hjartarson. Landakotsspitali: Messa kl. 10. Organleikari Birgir As Guö- mundsson. Séra Hjalti Guö- mundsson. Dómkirkjan: Kl. 11 messa. Dómkórinn syngur, organleikari Marteinn H. Friöriksson. Séra Hjalti Guömundsson. Kl. 18 Sunnudagstónleikar. Marteinn H. Friöriksson leikur á orgeliö. Kirkjan opnuö stundarfjóröungi fyrr. Aögangur ókeypis. Kópavogskirkja: Guösþjónusta i Kópavogskirkju kl. 11 árdegis. Séra Arni Pálsson. Filadelfia. Laugardagur, al- menn guösþjónusta kl. 20.30. Harold Skovmand talar. Sunnudagur, safnaöarguösþjón- usta kl. 14.00. Almenn guösþjón- usta kl. 20.00, ræöumaöur Har- old Skovmand, organleikari Arni Arinbjarnarson. Einar J. Gislason. Hjálpræöisherinn. Sunnud. kl. 20.30 hjálpræöissamkoma. Lautn. Torhild Ajer predikar. Kapt. Daniel Óskarsson stjórn- ar. Allir velkomnir. íþróttir Knattspyrna: LAUGARDAGUR Laugardalsvöllur kl. 14 KR-IA 1. deild Kaplakrikavöllur kl. 16 FH-UBK 1. deild Keflavikurvöllur kl. 15 IBK-IBV 1. deild Eskifjaröarvöllur kl. 15 Austri- Fylkir 2. deild Húsavikurvöllur kl. 14 Völsungur- Þróttur N. 2. deild Golf Icelandic open, Nesvelli Chrysler open, Grafarholtsvelli Golflclúbbur Siglufjaröar 10 ára afmælismót. Svör við fréttagetraun 1. Gosiö hófst eftir hádegi á sunnudaginn. 2. Hún var á milli 5 og 6 klló- metra. 3. Þaö var Feröafélag Islands. 4. Hann heitir Grimur Grims- son. 5. t sinum fyrsta leik meö Borussia Dortmund, skoraöi hann fyrsta markiö I v-þýsku Bundesligunni á þessu keppnistimabiii. 6. Þaö voru strákar úr fimmta flokki frá Skaganum. 7. Hánn er aö fara í laxveiöar i Hofsá. 8. Þaö eru tuttugu ár. 9. Hún heitir Hulda Jensdóttir. 10. Þaö hófst á miövikudags morgun. 11. Forseti tslands Vigdis Finnbogadóttir. 12. Þeir eru frá Noregi og ttaliu. 13. Hann heitir Bjarni Magnússon. 14. Hilmar Björnsson. 15. Þaö veröur 4. og 5. septem- ber. Svör við spurningaleik 1. Skera endana af og éta brauöiö siöan endalaust. 2. Uppgjöf. 3. Þetta er Iygi. 4. í stafrófinu. 5. Hann vildi sjá timann fljúga. 6. Velferöin. 7. Ráðgáta. 8. 8. September — nfu stafir 9. Þegar hann sér ekki kjaft. 10. Kain, faöir hans, Adam, fæddist ekki — hann var skapaöur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.