Vísir - 23.08.1980, Blaðsíða 25
Laugardagur 23. ágúst 1980
Þrátt fyrir ótal
tækifæri reyndi
Moran-
fjölskyldan
ekki að flýja
og brátt týndu
þau tölunni
Minton var aB sötra súpuna,
hringdi siminn. Þaö var David
Brown, áhyggjufullur. Hughes
bar Richard niður til að tala vp
hann. Richard skýröi honum frá
þvi, að hann væri meö flensuna en
tókst ekki að leyna spennunni i
röddinni jafn vel og Gill. Þeir
ræddu stutta stund um viðskipta-
ferðina til Birmingham daginn
áöur og kvöddust. Hughes bar
Richard inn i eldhús og lagöi hann
á gólfið upp viö vegg.
Hann fór aö ræða ráðagerðir
sinar. Hann þurfti peninga. An
þeirra gæti hann ekki haldið flótt-
anum áfram. Það var ekkert
vandamál að útvega þá. Hann
hafði ráðist I smá verkefni með
félaga sinum, sem enn varðveitt
hans hlut. „Við förum til hans og
náum i peningana. Ég tek Rich-
ard með mér sem tryggingu”.
Þau sýndu engin viðbrögð við
þessum orðum hans. Hughes hélt
áfram með súpuna. „Nei annars,
ég held ég taki Gill frekar meö
mér. Hún verður minn glsl.” Nú
létu viðbrögðin ekki á sér standa.
Hún æpti: „Nei! Nei! Nei! Billy
...Geröu það ekki, Nei!” Hún fór
að skjálfa stjórnlaust svo
nálgaðist móðursýki. Svar
Hughes við þessu var að fara inn i
stofu, ná I viskiflösku, hella i glas
og skipa: „Drekktu þetta.”
Hughes leysti fjötrana af
Richard. „Komið,” sagði hann
mjúklega,”.... við veröum ein-
hvern veginn að drepa timann,
eigiö þið spil.”
óbundin en samt í f jötrum
Þau fundu spil, héldu upp á loft
og inn i Söru herbergi. Amy Min-
ton var þar fyrir og Hughes leysti
böndin einnig af henni. 011 þrjú
voru nú með hendurnar óbundn-
ar. En Hughes gat veriö rólegur.
Hann vissi, að sálrænu fjötrarnir,
sem hann hafði hneppt þau þrjú i
mundu ekki bresta. Hann gat
jafnvel slakað á spennunni af og
til án þess aö óttast, eða kannski
var spennufallið bara liður i and-
legri yfirbugun hans.
Fjörugt barn var nú skyndilega
oröið rólegt, enginn umgangur
heyrðist úr hinum hluta hússins
og Arthur Monton, sem rekiö
hafði upp hvert kvalarhljóðiö af
öðru, var nú einnig mjög hljóðlát-
ur. En þau gátu ekki leyft sér að
taka eftir þessu. Vonin var þeim
eini lifgjafinn. Og sá sem veitti
þeim vonjna var Hughes.... en
hann gætti þess aö veita þeim
ekki of stóra skammta i einu.
Amy Minton tók upp blað og
sökkti sér I það á meöan Moran
hjónin léku hvert spilið af öðru við
Hughes og þráttuðu jafnvel vin-
samlega viö hann um úrslitin.
„Ristaðu fyrir okkur brauð!”
skipaði hann Gill. Hún fór ein nið
ur i eldhús aö útbúa það. Fyrir-
hafnarlaust hefði hún getað opn-
aðmillihurðina og kallað á dóttur
sina ogföður eða bara hlustaö eft-
ir andardrætti þeirra. En hún
gerði það ekki. Hún vildi ekki
hætta á aö styggja Hughes, sem
náð hafði ógnarvaldi á fjölskyld-
unnimeöúthugsuðum leiksinum.
s&y.g$|i$M mm
Byggt á frásögn Gill Moran
piiilg pl£glM if Pipfi:-? )
i . .. ilÉí^MKSmí
flpi
fewJR’ 1 i §1
SaraMoran: Þessi fallega 10ára telpa varðaö láta lífið vegna þess aö Huges taldi
sér stafa hætta af henni.
„Otbúðu bakka fyrir Söru”,
sagði hann og kom inn I eldhúsið.
„Heyrðu, viö skulum lika gefa
henni eitthvað aö drekka, hún er
örugglega þyrst.... Það þarf
meira brauð en þetta. Við megum
ekki gleyma pabba þinum”.
Hughes fór með bakkann.
„En Arthur getur ekkert borð-
aö”, sagði May Minton, þegar
hún frétti, að Hughes hefði farið
meö bakkann yfir. „Hann er ekki
með tennurnar”. „Já, auðvitað”,
svaraði Hughes og fór aftur niður.
Hann fann tennurnar og fór með
þær yfir i hinn hluta hússins.
Þau héldu áfram aö spila siöar
um daginn, en Gill gat ekki ein-
beitt sér. „Hvernig leið Söru”,
spurði hún aftur og aftur. Henni
þótti ótrúlegt, að Sara heföi ekki
beðið um að fá til sin gamla tepp-
ið, sem henni þótti betra aö kúra
með en nokkurri dúkku. „Hún
hefur ekkert minnst á það”, svar-
aöi Hughes, þegar Gill spurði.
Gill þótti þetta ótrúlegt. Sara svaf
aldrei án þess að hafa teppiö hjá
sér. „Hún hlýtur aö vilja það.
Geröu það, farðu með það til
hennar”. Og Hughes fór meö
teppið yfir og lagði það hjá likun-
um.
Aðeins eitt hús eftir
Það snjóaði stanslaust allan
morguninn, þessu fylgdi rok og
skafrenningur og lélegt skyggni.
„Eins og eftir minni pöntun”,
sagði Billy. „Nú geta þeir aldrei
rakiö slóöina”.
lega
jókst spennan. Þaö var Keith,
vinnufélagi Richards, i skrafhug-
leiðingum. „Richard eitthvaö aö
skána? Hafði hún séö blöðin, lesiö
um þennan brjálæðing, sem gekk
laus?”
Hughes sem hlustaöi, stirðnaöi
upp. Gill sá sama tryllta augna-
ráöið og áður. Hún yrði að reyna
aö róa hann, annars yrði hann til
alls vis. „Keith, ég er mjög upp-
tekinnúna”, sagði hún, „Ég verö
að tala við þig seinna”.
Hún lagði á. Andlit Hughes var
eins og á villidýri i vigahug, þar
sem hann gekk órólega fram og
aftur um gólfið? Hann æpti:
„Brjálæðing! Af hverju kallaði
hann mig brjálæðing? Ég sætti
mig ekki við slikt. Ag er enginn
vitfirringur”. Gill reyndi að
hugga hann: „Já Billy, við vitum
þaö öll. Blööin og útvarpiö segja
alls konar lygar um þig. Haföu
ekki áhyggjuraf þeim”. Hann tók
undir þetta: „Það er rétt, Gill.
Þetta er allt tóm lygi”.
Hann var þó ókyrr áfram- og
var á stanslausum þeytingi milli
herbergja. Seint um eftirmiðdag-
inn vildi hann fara út. „Ég vil sjá,
hvernig billinn virkar i snjón-
um”, sagöi hann. Hann batt Amy
Minton að nýju og skyldi hundana
eftir hjá henni. Richard ók, Billy
var frammí hjá honum en Gill
aftur I. ABalvegurinn var erfiður
yfirferðar. Þau óku þvi stutt áöur
en þau sneru aftur heim að
Pottery Cottage. Hughes virtist
ánægöur.
Stuttu siðar fór snjóplógur fram
hjá eftir A619. Snjókomunni slot-
aði og lögreglan tók upp þráöinn,
þar sem frá var horfið. Eins og
áður var skipulagið þó takmark-
að. Hópur lögreglumanna fikr
aði sig niður eftir A619. Þeir
stöövuðu viö Highwayman krána.
Þeir könnuðu útihúsin, en fundu
ekkert. Tvö hundruö metrum
neðar skinu ljósin frá næsta húsi,
Pottery Cottage. Flokksstjórinn
tilkynnti að ekkert grunsamlegt
sæist á eöa viö krána, talstöðin
tilkynnti honum til baka aö hætta
leitinni. Yfirmennirnir væru enn
á þeim buxunum, aö Hughes hefði
farið suöur en ekki noröur. A
morgun yröi reynt að finna slóð á
hinni heiðinni.
Flokksstjórinn staðesti mót-
töku skilaboðanna, en var á báö-
um áttum, hvort hann ætti að
fylgja þeim. Þaö var bara eitt hús
eftir á heiðinni, en mennirnir
voruþreyttir, vegurinn erfiður og
björt ljósin, sem bárust frá hús-
inu vörpuðu yfir þaö einhverjum
öryggisblæ. Nei, þaö var óliklegt,
að þar væri flóttamann aö finna.
Lögreglubillinn sneri viö.
Furðulegur leikur
í Pottery Cottage var Hughes
aö máta á sig hárkollu, sem Gill
átti. Hann haföi bundið Richard
og Amy. „Við Gill erum aö fara
út.... Gefið mér þrjá klukkutima.
Þá veröur lögreglan komin aftur
meö Gill, ég skil hana eftir ein-
hvers staðar viö veginn”.
Þeim hafði létt afskaplega viö
þessar fréttir, nema Gill. Hún
haföi veitt þvi athygli, að Hughes
hafði pakkað ýmsum
eigum hennar svo sem
skartgripum og nærföt-
um niður I poka. Um
daginn hafði hann notað
hvert tæki-