Vísir - 25.08.1980, Blaðsíða 1
Stóriðja á Austurlanfli:
Kísílmálmverksmiðja sem jafn-
framt framieiðir eldsneyti?
„Einn af þeim valkostum,
sem veriö hafa til athugunar 1
iönaöarráöuneytinu og ég geröi
grein fyrir á ráöstefnunni, er
klsilmálmverksmiöja, en við
hana myndu starfa um 130
manns og orkuþörfin yröi 50
megavött”, sagöi Hjörleifur
Guttormsson, orku- og iönaöar-
ráöherra f samtali við biaöa-
mann Visis i morgun.
Samband sveitarfélaga i
Austurlandskjördæmi gekkst
fyrir ráöstefnu um orkumál
kjördæmisins nii um helgina, og
kom þar fram mikill áhugi á aö
fá stóriöju i héraöiö i kjölfar
virkjunarframkvæmda. Hjör-
leifur Guttormsson geröi grein
fyrir þeim frumathugunum,
sem fariö hafa fram i iönaöar-
ráöuneytinu, en minnti jafn-
framt á þá stefnu Alþýöubanda-
lagsins, aö hugsanleg stóriöja
veröi i eign lslendinga, aö
minnsta kosti aö meirihluta til.
„Markaöslega stendur kisil-
málmiönaöur mjög vel um
þessar mundir og er ekki ein-
okaöur i neitt svipuöum mæli og
til dæmis álframleiösla.
Kostnaöurinn viö aö koma upp
slikri verksmiöju er tiltölulega
litill, eöa um 50 milljaröar, og
ég tel aö Islendingar gætu gert
þetta upp á eigin spýtur.
Annaö sem mælir meö þess-
um valkosti er þaö, aö hægt er
aö loka bræösluofnunum og viö
þaö batna vinnuskilyröin auk
þess sem orkan nýtist betur.
Kolefnin, sem koma úr út-
blæstrinum, má svo nota til
eldsneytisframleiöslu oger tahö
aö þaö samsvari um 40% af nú-
verandi bensinnotkun lands-
manna”, sagöi Hjörleifur.
A ráöstefnunni var einhugur
um aö Reyöarfjöröur væri
hentugasti staöurinn fyrir stór-
iöju og aö hún mætti ekki taka
vinnukraft fleiri en 150-250
manns ef komast ætti hjá
óþægilegum áhrifum.
Skólastjóradeilan á
Grundarfirði:
Lausn í
sjónmáli
Hreppsnefnd Eyrarhrepps boö-
aöi I gær fund i Grundarfiröi
vegna skólastjóradeilunnar og
mættu til þess fundar auk hrepps-
nefndar, foreldrar barna á skóla-
skyldualdri, fyrrum kennarar og
örn Forberg skólastjóri. Niöur-
staöa fundarins var á þann veg,
aö ákveöiö var aö leita sátta i
málinu og var aö sögn Guömund-
ar ósvaldssonar sveitarstjóra i
morgun bjartsýni rikjandi um
lausn málsins aö fundinum lokn-
um.
„Ég er mjög ánægöur meö þaö
sem geröist á fundinum og nú
ræöst þaö næstu daga hvaö gerist
i kennaramálinu,” sagöi Ingvar
Gislason menntamálaráöherra I
samtali viö Vi'si áöan, og kvaö
kennarana fá endurráöningu
sæktu þeir um skólann.
Ingvar kvaö niöurstööu fundar-
ins I þeim anda sem hann heföi
veriö aö óska eftir. „Mér finnst
hafa veriö tekiö mikiö tillit til
þess sem ég hef veriö aö segja og
greina frá,” sagöi Ingvar, ,,og
min afstaöa hefur veriö sú aö
skólastjórinn hafi ekki sýnt neina
sannanlega vanrækslu í starfi og
menn veröa aö muna þaö, aö
hann er fyrir löngu skipaöur
skólastjóri, en ekki lausráöinn
maöur. Ef ég heföi vikiö honum
úr starfi, væri ég aö brjóta á hon-
um rétt, og ég held aö reyndir
menn I Grundarfiröi hafi séö og
áttaö sig á þessu,” sagöi Ingvar
Gislason.
Skipt um yfirkennara
Tvær tillögur komu fram á
fundinum i gær og voru þær báöar
samþykktar meö meginþorra at-
kvæöa. önnur kom frá hrepps-
nefnd og hin frá einstaklingi i
þorpinu. Hreppsnefndartillagan
gekkútá þaö, aö eiginkona Arnar
Forberg, sem gegnt hefur stööu
yfirkennara skólans, segöi af sér
þeim starfa og viö þvi tæki ein-
hver af þeim kennurum, sem
störfuöu viö skólann i fyrra. Hin
tillagan hljóöaöi þannig, aö ef
sættir tækjust ekki milli kennara
og hjónanna, myndu hjónin sjálf-
viljug óska eftir þvi viö ráöuneyt-
iö aö veröa flutt til i starfi.
Visir heimsótti Grundarfjörð
fyrir helgi og ræddi viö heima-
menn. Sjá frásögn i opnu blaðs-
ins. —Gsal
Sigurvegararnir I fyrstu alþjóölegu rallkeppninni, sem haldin er á tslandi, Norömennirnir Anderson og
Johansson, sprauta hér kampavinikampakátir á áhorfendur iporti Austurbæjarskólans I gærkvöldi. Af
þeim 17, sem lögöu upp, komust aöeins sjöá áfangastaö eftir aö hafa ekiö 2696 km. t ööru sæti voru Haf-
steinn Aöalsteinsson og ólafur Guömundsson og i þriöja sæti Bragi Guðmundsson og Matthlas Sverris-
son. Sjá nánar um keppnina á bls. 6.
—KÞ/Mynd BG
Glæsibyrjun
hjá Pétri
— Skoraði bæði mörk
Feyenoord um helgina
— FH tapaði kærunni í
„Traustamálinu” — Ný
stjarna á loft i golfinu —
Unglingar Leicester af-
greiddu Liverpool.
— Lesið um þetta og
aðra iþróttaviðburði
helgarinnar á iþrótta-
siðum bls. 14-15-16-17-18-
19.
Brúðarglaf ir nrunnu
Sumarbústaöur i Grimsnesi
brann til kaldra kola I nótt. A
laugardeginum haföi veriö haldiö
brúökaup i sumarbústaönum og
var þvi margt góöra muna á
staönum. I gærkvöldu brugöu
búendur sér yfir i næsta bústaö,
en um klukkan 23.30 sáu þeir bú-
staöino fuöra upp, svo aö ekkert
varö viö ráöiör.'aliö er aö kviknaö
hafi I út frá oliukyndingu, sem i
gangi var. Eins og áöur sgir,
brunnu brúöargjafir inni, svo og
ýmiss konar búnaöur, er tilheyröi
staönum. Sumarbústaöurinn var i
landi Félags matreiöslumanna, i
Þrastaskógi.
—AS.
Banaslys á Hval-
ijarðarslrðnd
Banaslys varö sl. föstudags-
kvöld er tvær bifreiöar rákust
saman undir Saurbæjarhliö á
Hvalfjaröarströnd.
Bifreiöarnar voru fólksbill frá
Akranesi á suöurleiö og jeppabif-
reiö á noröurleiö. ökumaöur
fólksbifreiöarinnar, var einn i
bilnum og er taliö aö hann hafi
látist samstundis.
ökumaöur jeppabifreiöarinnar
nefbrotnaöi og skarst á handlegg,
en þrir farþegar sem meö honum
voru skrámuöust litillega.
Hinn látni hét Oddur ölafsson
til hcimilis aö Heiöargeröi 6,
Akranesi. Hann var fæddur 1918
og lætur eftir sig uppkominn
börn.
Lögreglunni var tilkynnt um
slysiö kl. 23.15. Báöar bifreiöarn-
ar eru gjörónýtar. SÞ