Vísir - 25.08.1980, Blaðsíða 15
H.‘' Mánudagur 25. ágúst 1980
„Markamasklnan” Pétur Pétursson var ekki lengi að taka viö sér, er 1. deildarkeppnin hófst 1 Hollandi
um helgina.
Qlæsidypjun hjá
Pétri í Hollandi
- Gelur ekkeri æft vegna melðsia, en skoraðl saml bæðl
mörk Feyenoord. sem slgraðl Sparta 11. umlerð
„Þetta var þrumubyrjun hjá
okkur og ég er mjög ánægður með
minn hlut I leiknum” sagði Pétur
Pétursson knattspyrnukappi hjá
Feyenoord er við ræddum við
hann i gærkvöldi. Feyenoord
sigraði i sinum fyrsta deildarleik
i ár, „derbyleik”, gegn Sparta i
Rotterdam að viðstöddum um 20
þúsund áhorfendum, og það var
enginn annar en Pétur Pétursson
sem var i aðalhlutverkinu.
Hann skoraði bæði mörkin sem
færðu Feyenoord sigurinn. Það
fyrra á 35. minútu, hann fylgdi þá
vel eftir skoti úr aukaspyrnu, og
er markvörðurinn missti boltann
frá sér var Pétur mættur á stað-
delldarkeppninnar
inn og þrumaði boltanum inn.
Aðeins fimm minútum siðar
var hann aftur á ferðinni. Þá var
tekin hornspyrna, Pétur geystist
inn i markteiginn og náði bolt-
anum vð fjærstöngina og skoraði
aftur við gifurleg fagnaðarlæti.
Svo sannarlega ekki amaleg
byrjun á keppnistímabilinu hjá
honum.
En hvernig verður famhaldið
vegna meiðslanna sem Pétur á
við að stiða.
„Ég er auðvitað vongóður um
að þetta jafni sig. Ég hef ekkert
getað æft að undanförnu, þeir
vilja bara að ég taki llfinu með ró
á æfingum og spili siðan leikina”
sagði Pétur.
„Þetta háir mér mest þegar ég
stekk upp i skallaeinvigi, en þá er
erfitt að lyfta sér upp af krafti og
einnig að koma niður aftur ” sagði
Pétur. „Það er vöðvi sem liggur
um hné sem er skaddaður, en ég
vona að ég sleppi við að fá spark i
fótinn og að þetta komi allt með
timanum” sagði Pétur að lokum.
Af öðrum úrslitum i 1. umferð-
inni I Hollandi má nefna 4:2 úti-
sigur meistara Ajax gegn Go
Ahead, 4:1 útisigur Alkmaar gegn
Breda og 2:0sigur Roda gegn Nij-
megen.
gk-.
Cnl lnm
•pF6I ium
Pkki í há
UHIII gíld i 110 PU”
- FH lapaðl kærumálinu gegn Fram
lyrlr Héraðsdöml i Hafnarfirði
„Þótt tveir af okkur, sem
tókum þátt i störfum dómstólsins
hrópum fyrir FH á leikjum þess,
gátum við ekki annað en dæmt
Fram sigur I þessu máli, það
hlýtur að vera timasetning skeyt-
isins sem ræður” sagði Þorgeir
Ibsen, einn þriggja sem dæmdu I
hinu svokallaða „Traustamáli” I
Héraðsdómstól íþróttabandalags
Hafnarfjarðar I gær.
Þar var tekin fyrir kæra
FH-inga vegna þess að Trausti
Haraldsson lék með Fram i
bikarleik félaganna, FH-ingar
töldu eins og Aganefnd KSI aö
hann ætti að vera i leikbanni, en
Framarar héldu hinu gagnstæöa
fram og létu Trausta leika.
Málið snerist um það hvort ætti
að gilda sem tilkynning um leik-
bannið, timi sá sem Aganefndin
hringdi skeytið út, eða sá timi
sem gefinn er upp sem móttöku-
timi á skeytinu sjálfu. Sá mis-
munur á tima sem þar var á, réði
STAÐAN
Staðan I 2. deild eftir leiki
helgarinnar:
KA-ÍBÍ 4-0
Selfoss-Þór 2-1
Austri-Fylkir 0-0
Þróttur N.-Völsungur 3-0
KA.............. 14 11 12 47:11 23
Þór............. 14 9 2 3 29:12 20
ÞrótturN .......14 6 44 20:20 16
Haukar.......... 14 54 5 24:28 14
Seifoss.........14 54 5 22:26 14
Fylkir..........14 4 36 20:14 13
isafjöröur...... 13 45 4 26:28 11
Armann.......... 14 3 5 6 21:28 11
Armann ......... 14 3 5 6 21:28 11
Völsungur....... 13 3 37 12:20 9
Austri..........15 1 59 16:44 7
þvi hvort Trausti gat verið lög-
legur eða ekki, og nú hefur
þriggja manna dómstóll i Hafnar-
firði kveðið upp einróma úrskurð
sinn.
„Ég hafði til hliðsjónar 5. vers
úr 27. Passiusálmi, er ég tók mina
ákvörðun” sagði Þorgeir., „en
það hljóðar svo:
Vei þeim dómara er veit og sér,
vist hvað um málið réttast er.
Vinnur þaö þó fyrir vinskap
manns,
að vikja af götu sannleikans.
„Við féllum ekki i þá gildru að
vikja af götu sannleikans I þessu
máli, það er augljóst að Framar-
ar hafa réttinn sin megin” sagði
Þorgeir Ibsen. -gk.
Trausti var löglegur I bikarleikn-
um á móti FH.
Laugardalsvöllur — Aðalleikvangur
í kvöld kl. 19 leika
VALUR - ÞROTT
Stigin hafa aldrei verið dýrmætari
fíosa/eg úrslitakeppni vélhjólaiþróttaklúbbsins
i háifieik. í kvöld keppa sigurvegararnir frá
vélhjólakappakstrinum á ieik Va/s og Fram
til siðustu bensíndropa.
Miss ÞÚ ekki af þessum viðburði