Vísir - 25.08.1980, Blaðsíða 8
VÍSLR Mánudagur 25. ágúst 1980
8
utgefandi: Reykjaprent h.f.
Framkvæmdastjóri: Davfð Guömundsson.
Ritstjórar: Otafur Ragnarsson og Ellert B. Schram.
Ritstjórnarfulltrúar: Bragi Guömunasson, Ellas Snaeland Jónsson. Fréttastjóri
erlendra frétta: Guðmundur G. Pétursson. Blaöamenn: Axel Ammenorup, Frlða
Astvaldsdóttir, Halldðr Reynisson, lllugi Jökulsson, Júnlna Michaelsdóttir, Krlstln
-Þorsteinsdðttlr, Magdalena Schram, Péll AAagnússon, Sigurjón Valdimarsson,
Sæmundur Guðvlnsson, Þórunn J. Hafsteln. Blaöamaóur á Akureyri: GIsli Sigur-
gelrsson. Iþróttir: Gylfi Kristjánsson, Kjartan L. Pálsson. Ljósmyndir: Bragi
Guðmundsson, Gunnar V. Andrésson, Jens Alexandersson. Oflit og hönnun:
Gunnar Trausti Guðbjörnsson og Magnús Ölafsson.
Auglýsinga- og sölustjóri: Páll Stefánsson.
Dreifingarstjóri: Sigurður R. Pétursson.
Ritstjórn: Siðumúla 14 slmi 8óóll 7 llnur. Auglýsingar og skrifstofur: Siðumúla 8
simar 86011 og 822Ó0. Afgreiösla: Stakkholti 2-4 slmi 8óól 1.
Askriftargjald er kr.SOOO á mánuöi innanlands og verö i lausasölu 250 krónur ein-
‘akiö. Vísirer prentaöur i Blaöaprenti h.f. Síöumúla 14.
BLMRIB I STEINQRIMI
óskaplegur misskilningur hefur komiö upp meöal einstakra ráöherra. Sumir þeirra
standa ennþá i þeirri meiningu, aö unniö skuli gegn veröbólgu af einurö. Þetta veröur
aöleiörétta. Annars halda þeir áfram aö blaöra um þaö, aö viö sullumst i ailtof mikilli
veröbólgu.
Fyrr á þessu ári var íslenskum
sendiráðum falið að sjá um
dreifingu á stefnuskrá ríkis-
stjórnarinnar í enskri þýðingu. Á
fyrstu blaðsíðu stendur eftirfar-
andi setning: „Ríkisstjórnin mun
vinna af einurð að hjöðnun verð-
bólgu".
Síðan hefur þýðandinn fengið
fyrirmæli um að strika orðið
,,einurð" út, en ekki gert það bet-
ur en svo að það er enn vel læsi-
legt.
Frá þessu skýrir Björn
Matthíasson hagfræðingur, sem
nú starfar í Genf, og segir að
mikið sé búið að hlæja að þessu
plaggi. Menn geti ekki skilið það
öðru visi en svo, að í fyrstu hafi
ríkisstjórnin hugsað sér að vinna
af einurð gegn verðbólgunni en
hafi siðan hætt við einurðina!
Sem vonlegt er f innst Birni það
aumt, að íslensk stjórnvöld verði
aðaðhlátursefni í öðrum löndum.
En það er líka hlegið á Islandi,
þótt engum sé hlátur í huga.
Það er hvorki grín né glens,
þegar ráðherrar fara í hár sam-
an og bera hver á annan brigsl
og blaður. Það er hvorki skop né
skemmtan, þegar það kemur í
Ijós eftir sex mánaða valdaferil
ríkisstjórnar, að brandarinn með
einurðina er fúlasta alvara.
I viðtali við Vísi fyrir aðeins
þrem vikum lýsti Gunnar Thor-
oddsen forsætisráðherra yf ir því,
að verulegur árangur hefði nú
þegar náðst í viðureigninni við
verðbólguna. Hún yrði komin
niður fyrir 50% í lok þessa árs.
Steingrímur Hermannsson
hefur greinilega ekki lesið þetta
viðtal nógu vel. Hann hefur lýst
yfir því, að „dagar ríkisstjórnar-
innar séu taldir, ef áf ram eigi að
sullast í 50-70% verð-
bólgu".
Steingrímur telur gengislækk-
un óhjákvæmilega og vill koma í
veg fyrir að afleiðingar hennar
valdi sjálfvirkri verðbólgu í
kaupgjaldi og verðlagi. Þetta
kalla meðráðherrar hans blaður
og misskilda einurð.
En sama blaðrið kemur f ram í
áliti efnahagsmálanefndar ríkis-
stjórnarinnar. Þar er sögð eining
um þá stefnu að klippt sé á sjálf-
virkni og víxlverkun gengis,
kaups og verðlags.
Einurð nefndarinnar lýsir sér
hinsvegar í því, að jafnframt er
tekið fram af talsmönnum henn-
ar, að ekki verði hreyft við verð-
bótum á laun. En hvar á þá að
skera á sjálfvirknina? í búvöru-
verði og fiskverði, sem eru laun
bóndans og sjómannsins? Eða á
að grípa til þess ráðs að neita at-
vinnurekstrinum að bæta upp
gengislækkun með því að reikna
kostnaðaraukann inn í verðlagið?
Hvar á að beita hníf num? Það er
von, að spurt sé.
Nú má vel vera að upphlaup
Steingríms sé þaulhugsað fram-
sóknarútspil, látalæti í nafni
einurðar, sem búið er að gefa upp
á bátinn.
Hitt er miklu líklegra,að Stein-
grímur Hermannsson standi í
þeirri trú, að það sé enn á stef nu-
skrá ríkisstjórnarinnar að vinna
af einurð gegn verðbólgunni. Það
hefur einfaldlega gleymst að
skýra honum frá því, að hætt sé
við einurðina.
Ef þetta er rétt, þá verður for-
sætisráðherra að koma vitinu
fyrir hann. Hann má ekki láta
Steingrím eyðileggja farsæla
forystu sína með ótímabæru
blaðri.
Steingrímur Hermannsson er
greinilega ekki nægjanlega
sjóaður í pólitíkinni. Hann verður
að læra þá kúnst að snúa stað-
reyndum við og setja upp yfir-
vegaðan svip, þegar við á. Hann
hefur ekki vitað, að búið er að
ráða hagfræðiráðunaut til for-
sætisráðuneytis til að lengja líf-
daga ríkisstjórnarinnar. Það
verður að segja Steingrími frá
því, að einurð sé óþörf. Annars
heldur hann blaðrinu áfram.
I
I
I
-NU er liöiö hálft ár af starfs-
tlma núverandi ríkisstjómar.
Þessi stjórn var mynduö meö
nýstárlegum hætti eins og oft
hefur veriö aö vikiö. Hún setti
sér fögur mörk til aö keppa aö
enfátt hefurnáöstþeirra marka
enn. Ekki skal þó örvænta þvi
aöeins er liöinn áttundi hluti
kjörtlmabilsins.
Þegar forsætisráöherra hélt
blaöamannafund af tilefni þessa
hálfs árs afmælis lét hann allvel
yfir gangi mála og þótti horfa
fremur vel en illa. Margt taldi
hann hafa vel fariö og enn fleira
stæði til. Þessi fundur var
greinilega til þess haldinn aö
hressa upp á stjómarsinna og
svara höröum árööri stjórnar-
andstööu sem ekki hefur nú sfö-
ustu vikur legiö á liöi sfnu viö aö
sverta stjórnina.
Góð samstaða
Sannleikurinn er hins vegar
sá aö stjórnin hefur staöiö sig
sæmilega f mörgum hlutum, en
þaö hefur hins vegar veriö
meira happa og glapþa aöferö
sem notuö hefur veriö og ekki
sjáanleg fastmótuö stefna. Vlst
hafa mætt stjórninni hrikaleg
áföfl og ber þar hæst erfiöfeik-
ana i' fisksölunni. Þar var gripiö
til gamla ráösins aö láta gengiö
slga hratt. Ekki skar stjórnin
sig frá fyrirrennurum sfnum I
þvi efni. Þetta mál er þannig
vaxiö aö hvaöa rfkisstjórn sem
er má vara sig aö falla ekki á
því. Fátt getur meö jafn afdrifa-
rfkum hætti orsakaö snöggar
sveiflur I atvinnumálum og
snúið fólki upp I haröa stjórnar-
andstööu ef ifla tekst til meö
lausn. Lausnin er þó hvergi auö- ,
fundin og aö sjálfsögöu nauösyn
aöum hána riki sterk samstaöa
stjómarflokkanna. Þessi stjórn
hefur sýnt, fram yfir margar
aörar, aö hún getur rætt málin
án þess aö hleypa þeim út á torg.
Þó hefur sjávarútvegsráðherr-
anum veist það oft æöi erfitt aö
Sex mánaða llf
-1/8 partur klðrtlmabllsins
kjafta ekki frá öflu saman og
jafn-vel láta ýmislegt flakka
sem á sér ekki stoö. Lff
stjómarinnar byggist á þvl aö
samstarfiö veröi meö svipuöum
hætti og veriö hefur. Blikur eru
engu aö sföur á lofti aö gamaniö
kunni aö kárna en vonandi er
þaö stundar óstilling.
Festa stjórnarinnar hefur
ekki veriö mikil eins og getiö er
aö framan. Eitt mál sker sig þó
úr I þvl efni. Þar er um aö ræöa
samninga rlkisins viö BSRB.
Þar sýndi stjórnin óvenju mikla
festu og réöi nær alfariö gangi
þeirra mála. Rlkisstjórnin fékk
fram þá lausn sem hún taldi að
ein gæti staöist. Fjármálaráð-
herra sýndi þar mikla einbeitni
og hefur notið þar góös stuön-
ings sins aöstoöarmanns.
Margir höföu spáö þvl aö ráö-
herrann myndi veröa veikur
fyrir alls konar þrýstihópum og
láta undan þeim til skiptis.
Þessi spá hefur ekki staöist.
Hann viröist þvert á móti ætla
aö veröa haröur málssvari
rikisins. Staöa rikissjóös viröist
ætla aö veröa mun betri en
undaníarin ár. Hins vegar er
lausafjárstaða viöskiptabank-
anna slæm. Þaö vekur athygli
aö nú, eins og var I tlö vinstri
stjórnarinnar 1971-74 þá flýtur
lánsfé meö óvenju miklum hraöa
út úr Landsbanka Islands og
staöa hans gagnvart Seölabank-
anum afskaplega slæm. Þetta
er þveröfugt við þaö sem er hjá
Búnaöarbankanum og virðist
ekki benda til þess aö bankinn
sé mjög harður i baráttunni
gegn veröbólgunni. Þó svo
Landsbankinn hafi mikinn hluta
útgeröarinnar á slnum snærum
varöandi lánsviöskipti skýrir
þaö ekki allan þann mikla yfir-
drátt sem um er aö ræða.
Allsherjar samkomu-
lag
Það sem máli skiptir um
framtiö rikisstjórnarinnar eru
þær tillögur sem hún er nú meö
á prjónunum ogsamstaöan sem
um þær kann aö skapast. Nái
stjórnin þar svipuðum árangri
og I kjarasamningum og láti
ekki stjórnarandstööuna hræöa
sig, hvorki til skyndiaðgeröa né
heldur til sundurlyndis, er þess
aö vænta aö festa komist i mál-
in. Ennþá hefur hugmyndum
um lausnir verið haldiö leynd-
um og er þaö vel. Þær á ekki aö
birta fyrr en i slðustu lög.
Stjórnarandstaðan væntir þess
aö ekki náist samkomulag um
aögeröir og vill spilla þvl. Þvl er
ekki aö leyna að vissir stuön-
ingsaöilar stjórnarinnar eru
orönir órólegir. Framsóknar-
ráöherrarnir eru veikasti
hlekkurinn í stjórninni. Sá
hlekkur getur brostiö en þó er
liklegt að utanrlkisráöherra
geri hvað hann getur til aö svo
veröi ekki.
Auönist aö halda vinnufriöi og
atvinnu, þó svo aö gera veröi
haröar ráöstafanir þá mun á ný
lyftast brún á stjórnarsinnum.
Samningarnir nú benda til þess
aöþessi stjórnhafi meiri mögu-
leika til allsherjar samkomu-
lags um ráöstafanir 1 efnahags-
málum en fráfarandi stjórnir.
Kári Arnórsson.
neðanmáls
Kári Arnórsson, skóla-
stjóri, telur, að rikis-
stjórnin hafi staðið sig
sæmilega i mörgum
hlutum, en meira fyrir
höpp og glöpp.