Vísir - 25.08.1980, Blaðsíða 23
Mánudagur 25. ágúst 1980
23
„Kvótinn er góður fyr-
ir Dá sem veiöa iiia”
- segir Pétur Stetánsson. skipstjóri á Pétri Jónssyni um loðnukvótann
„Meirihluti útvegsmanna er
búinn aö selja sig rikisvaldinu
meö þvi aö biöja um þennan
loönukvóta”, sagöi Pétur
Stefánsson skipstjóri á Pétri
Jónssyni frá Reykjavik. Pétur
aflaöi 25 þúsund tonn af loönu i
fyrra en fær aö veiöa 12.100 tonn á
komandi vertiö, eöa helmingi
minna.
„Þetta passar ágætlega fyrir
þá sem veiddu illa i fyrra. Út-
geröarmenn treysta sjálfum sér
ekki lengur, þola ekki samanburö
viö aöra og biöja um aöstoö rikis-
ins.
voru aröbærastar eöa 11. nóv.
Sjvarútvegsráöherra haföi reikn-
aö út veröiö sem fengist fyrir
loönuhrognin, en hann gleymdi aö
taka meö i dæmiö aö þaö þyrfti
kaupendur aö þeim.
Forsprakkarnir fyrir þessum
kvóta hafa þaö aö forsendu aö
veriö sé aö spara oliu en verk
smiöjueigendur út um all't land
hafa miklar áhyggjur aö þeir fái
ekki nóg hráefni. Kannski endar
þaö meö þvi aö verksmiöjurnar
taki aö sér útgeröina, svo aö hrá-
efni til þeirra sé tryggt.
„Fyrirfram ákveöiö aflamagn leiöir tii stöönunar f útvegnum,”
segir Pétur. — Visismynd: BG.
Ef takmarka á veiöarnar, þá
ætti fremur aö auglýsa veiðitima-
bil, og þegar aflamarkinu er náö
að stööva veiöarnar, eins og veriö
hefur undanfarin ár.”
990 þúsund tonn af loðnu voru
veidd á fyrri vertiö, en kvótinn er
núna 658 þúsund tonn. í hlutfalli
viö þetta segir Pétur aö hann
heföi átt aö fá aö veiöa 20 þúsund
tonna. „Eldborgin sem er nýjasta
og besta skip flotans hefur aldrei
fengið meira en ég, en hún fær aö
veiöa 19 þúsund tonn.” sagöi Pét-
ur.
„Þessar takmarkanir hófust
þegarauglýstur var byrjunartimi
á veiöunum. í fyrra voru veiöarn-
ar siðan stöövaöar þegar þær
Segjum sem svo að hægt væri
að landa afla á Siglufiröi, en það
væri keyrt meö hann til Reykja-
vikur. Þá er mismunur þrjár
krónur á hvert kiló sem skapast
af oliukostnaði. Þetta eru sumir
verksmiöjueigendur tilbúnir að
borga.
Einnig ætla þeir að spara meö
þvi aö nota léleg veiöarfæri þvi
kvótinn hleypur ekki frá þeim þó
að þeir séu lélega útbúnir. En
slikt er enginn sparnaður. Meö
lélegum veiöarfærum eru þeir
lengur aö veiöa, skila lélegri afla
aö landi, auk þess sem dýrt er aö
sigla til hafnar vegna nótaviö-
gerða.”
Nú samþykktu útvegsmenn
þessar aögeröir?
„Þaö eru ekki neinar heilags
anda samþykktir sem koma frá
L.Í.Ú. Ég liki þessu viö þegar
stjórn L.t.Ú. samþykkti t.d. áriö
1972, aö mótmæla útfærslu land-
helginnar i 50 milur. Hvaö segöu
menn við sliku I dag.”
Pétur segir aö sumir gætu kall-
aö þaö græögi af sinni hálfu aö
vilja veiöa meira, „en ég hef ein-
ungis útbúiö mitt skip vel, og
gengiö vel. Ég heföi ekki haldiö
aö þaöylli þjóöfélaginu búsifjum.
Ég hef alltaf taliö aö þaö væri
hægt aö veiöa meira. Þaö á aö
taka fiskifræöinga eins og veður-
fræðinga. Þeir koma bara meö
sinar ágiskanir, en þeim er trúaö
eins og einhverjum guöum.
Fiskifræöingar hafa ekki litið á
loönumiöin siöan i mars. Ég veit
um loönu á miöum sem ekki hafa
verið nýtt fram aö þessu, og sem
fiskifræöingar hafa ekki rannsak-
aö enn. Ég get ekki sagt hvar þau
eru. Viö þurfum aö læra aö þegja
yfir miöunum okkar vegna ann-
arra þjóöa.”
Pétur segir stjórnleysi ein-
kenna aðgeröir ráöuneytisins.
„Steingrimur segir aö fiotinn sé
of stór, en um leiö samþykkir
hann kaup á nyjum skipum.
Steingrimur ætti e.t.v. aö vera
eini útgeröarmaöur landsins?
Þetta fyrirfram ákveöna afla-
magn leiðir til stöðnunar i útveg-
unum. Þaö verður drattast á
gömlum skipum sem dunda sér
við aö afla upp i kvótann. Einnig
er kunnugt um aö sumir forsvars-
menn sjómanna eru andvigir
kvótanum vegna þess að þeir
tekja aö ráöuneytiö sé aö stjórna
og mismuna afkomu manna.
Pétur segir aö loönuflotanum sé
mismunað. „Ef það á aö stjórna
hlutunum svona frá ráðuneytinu,
þá á ekki aö gera þaö einungis viö
vissan hóp skipa. Ætti ekki bara
aö skipta öllum fisk semveiöist, á
milli flotans? Það erum viö sem
veröur alltaf fyrstir fyrir niöur-
skuröarhnifnum. Eitt árið var
loðnuflotinn t.d. látinn niöur-
greiöa oliu fyrir togarana,
Togaranrir fá einnig styrk úr
Aflatryggingarsjóöi til karfa og
ufsaveiöa. Ég veit ekki betur en
að viö borgum i þann sjóð lika.
Viö megum hins vegar sætta okk
ur viö aö liggja aögeröarlausir
allt aö sjö mánuði ársins, og viö
þykjum alltaf nógu góöir til aö
reyna ný ævintýri, sagöi Pétur.
SÞ
Hannyrðir
gjafir sem
gleðja a/la
Ingólfsstræti 1
(gegnt Gamla bió)
PANTANIR 13010
Hárgreiðslustofan
Klapparstíg
Rakarastofan
Klapparstíg
Urval af
bílaáklæðum
(coverum)
Sendum
í póstkrofu
Altikabuöm
Hverfisgotu 72 S 22677
Barnaföt -
hannyrðavörur
í fjölbreyttu úrvali
Nýkomin regngallar og
kuldaúlpur á börn
Einnig úrval
sængurgjafa
Opið föstudaga til
kl. 19.00 og laugar-
daga til hádegis
IVERSLUNIIM StGRÚN(
Álfheimum 4. Simi 35920.
GOLFL/,
Aqua-fix
l-K- Acryseal - Butyl - Neor
HEILDSÖLUBIRGÐIR
OflAseeirsson
i l r— 11 \ / r~ r-'\ i i i k i "
HblLDVERSLUN Grensásvegi 22— Sími: 39320
105 Reykjavik— Pósthólf: 434