Vísir - 25.08.1980, Blaðsíða 14

Vísir - 25.08.1980, Blaðsíða 14
4 » • • 'tL&P* í.i > , Pátl Pálmason markvörbur Eyjamanna geröi sér lltið fyrir og varöi vftaspyrnu Ileiknum á métiKeflavik I X.deildinniá laugardaginn. KEFLVÍKINGAR NRÐU í DVRMJETT STIG - gerðu lainiefll vlð ÍRV11. delldinnt i knatispyrnu I Keflavik á laugardaginn Keflvikingar og Vestmannaey- ingar geröu jafntefli 1-1 i 1. deildarkeppni I knattspyrnu i Keflavik á laugardaginn. Keflvikingar voru friskari i upphafi leiksins og fengu þá nokkurgóð marktækifæri en tókst ekki aö koma boltanum i markið. A 4. min var Ragnar Margeirs- sonkominn aleinn i gegn um vörn Vestmannaeyinga og átti bara Pál markvörö eftir en misstibolt- ann frá sér og tækifærið fór for- göröum. Vestmannaeyingar áttu lika sinar sóknir en þær voru algjör- lega bitlausar, bræðurnir Sigur- lás og Kári voru frekar daufir i leiknum og vatnaði þvi allt bit i sóknina. Keflvikingar voru fyrri til að skora, markið kom á 18. mín. stungubolti var gefin til Ragnars Margeirssonar sem var umkringdur þremur varnar- mönnum en honum tókst að snúa á þá og skora framhjá Páli i markinu. Eftir markið sóttu liöin á báða bóga en sóknir Keflvikinga voru beittari og litlu munaöi að Stein- ari Jóhannssyni tækist að skora er hann var kominn i gegn en var felldur rétt fyrir utan vitateiginn og ekkert varð úr aukaspyrnunni. Ekki heföi verið ósanngjarnt að Keflvikingar hefðu haft 2-3 mörk yfir i hálfleik. Á 50. min komst Ragnar Mar- geirsson i gegn um vörn Vest- mannaeyinga en Sighvatur Bjarnason felldi hann illilega og dómarinn Villi Þór dæmdi rétti- lega vitaspyrnu. Gisli Eyjólfsson tók vitið en skaut i stöng en Villi Þór lét endurtaka vitaspyrnuna taldi aö Páll Pálmason heföi hreyft sig of fljótt, og i seinna skiptið gerði Páll sér litið fyrir og varði vitið, frá Gisla. Ekki er að vita hvernig leikur- inn hefði þróast hefði Keflvik- ingum tekist að auka forystuna, en áfram héldu liðin að skiptast á sóknum en allan brodd vantaði við að reka endahnútinn á þær. A 60. min tókst Eyjamönnum að jafna leikinn, þvaga myndaðist i vitateig Keflvikinga og úr henni tókst Ómari Jóhannssyni að skora með lausu skoti, Þorsteinn kom engum vörnum við þar sem hann var kominn úr jafnvægi. Eftir markið voru Eyjamenn friskir en þeim tókst ekki að skora, en litlu munaði aftur á móti að Steinari tækist að skora er hann skaut framhjá fyrir opnu marki. Ragnar Margeirsson var besti maðurinn á vellinum hann gerði mikinn usla i vörn Eyjamanna og áttu þeir i miklum erfiðleikum með hann. Hjá Eyjamönnum bar mest á Ómari Jóhannssyni hann vann vel á miðjunni og skilaði hlut- verki sinu vel. Dómari var Villi Þór og dæmdi hann vel, en á stundum var hann heldur of smámunasamur. MS/röp-. lyijU* ouoinu i Mikiffsamdrátfuf í fasteignasöli’crfiv\ — Er dtrygalj'ivmmuislawl og vei v' *\$L. , ^ JVflín áhrit? ' : í _________ PennawniT I-1 RÐl i{ \ j-j'i ~ WSm B PJonusta _____ ,Efi táraðlst ^^lGuðnmndurs , e»*vtoJ ---- . ms 0 » u K.ostar iö mllli. V' rna&V 4AV> barnas SuðurlaniL ftfamtro 1 iSTvK‘sfI Þessu ári f'“~- ,.... toátasQö n sjkipta — ‘TótrQt.lVl glæsieg \oblaun

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.