Vísir - 25.08.1980, Blaðsíða 25
Mánudagur 25. ágúst 1980
25
Tonna
límið sem límir
alhaðþví
allt!
FÆST I BYGGINGA- OG JÁRN-
VÖRUVERSLUNUM UM LAND ALLT.
HEILDSÖLUBIRGÐIR:
IÆKNIMIÐSTÖDIN HF
S. 76600
ÞÆR
,'WONA'
ÞUSUNDUM!
Pósthólf ástarinnar
Skemmtileg, fjörug og djörf
ný ensk litmynd, meö sand af
fallegu, fáklæddu kvenfólki.
Bönnuö börnum
Sýnd kL 5, 7, 9 og 11
f«MIÐJUVEG11, KðP. SÍlfi 49500
,<Úi«af*bmkaMMinu wntaat i Kópavogiý
-+c ökuþórar dauðans
MEET THE DEATH RtOERS_A8 THEY ATTíMPT
THE MOST DANGEROUS AND TEIMHFYMW STUNTS
EVER SEEN ON FILM!
Death Riders
Ný amerisk geysispennandi
bfla- og mótorhjólamynd um
ökuþóra er leika hinar ótrú-
legustu listir á ökutækjum
sinum, svo sem stökkva á
mótorhjóli yfir 45 manns,
láta bfla sina fara heljar-
stökk, keyra i gegnum eld-
haf, láta bilana fljúga log-
andi af stökkbrettum ofan á
aöra bila.
Einn ökuþórinn lætur jafn-
vel loka sig inni I kassa meö
tveimur túpum af dýnamiti
og sprengir sig siöan i loft
upp. ökuþórar dauöans tefla
á tæpasta vaö I leik sinum
viö dauöann og viö aö setja
ný áhættumet.
Hlutverk: Floyd Reed,
Rusty Smith, Jim Cates, Joe
Byans, Lany Mann.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
meönýjum sýningarvélum
íslenskur texti.
TÓNABÍÓ
Sími 31182
Bleiki Pardusinn birt-
ist á ný.
(The return of the
Pink Panther)
Þetta er 3ja myndin um
Inspector Clouseau, sem
Peter Sellers lék i.
Leikstjóri: Blake Edwards
Aöalhlutverk: Peter Sellers,
Herbert Lom, Christopher
Plummer.
Endursýnd kl. 5, 7.15 og 9.20
AUSTURBÆJARRÍfl
Sími 11384
íslenzkur texti.
Æðisleg nótt með
Jackie
La mcutarde me monte au nez)
SJerhan
herijen-
“den neje
lyse“
-denne
gangien
fantasrish
fesflig og
forrggende
faree
tiRSmc
JACKií
Sprenghlægileg og viöfræg,
frönsk gamanmynd I litum.
Aöalhlutverk:
Pierre Richard
Einn vinsælasti gaman-
leikari Frakklands.
Blaöaummæli:
Prýöileg gamanmynd, sem á
fáa sina lika. Hér gefst tæki-
færiö til aö hlæja innilega —
eöa réttara sagt: Maöur fær
hvert hlátrakastiö á fætur
ööru. Maöur veröur aö sjá
Pierre Richard aftur.
Film-Nytt7.6. ’76.
Gamanmynd i sérflokki sem
allir ættu aö sjá.
Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
LAUQARAS
B I O
Sjmi 32075 ;
Rothöggið
Richard
Dreyfuss..
Moses Wine
Private Detective.
...so go figure
Bi|Fix
Ný spennandi og gamansöm
eink'aspæjara mynd.
Aöalhlutverk: Richard
Dreyfuss (Jaw’s, American
Graffiti, Close Encounters,
o.fl., o.fl.) og Susan Ans-
pach.
Isl. texti
Sýnd kl. 5, 9 og 11
Bönnuö börnum innan 12
ára.
Haustsónatan
Nýjasta meistaraverk leik-
stjórans Ingimars Bergman.
Mynd þessi hefur hvarvetna
fengiö mikiö lof biógesta og
gagnrýnenda. Með aöalhlut-
verk fara tvær af fremstu
leikkonum seinni ára, þær
INGRID BERGMAN og LIV
ULMAN
íslenskur texti.
★ ★ ★ ★ ★ ★Ekstrablaöiö
★ ★ ★ ★ *B.T.
★ ★ ★ ★ Helgarpósturinn
Sýnd kl. 7.
Óskarsverölaunamyndin
Norma Rae
Frábær ný bandarisk kvik-
mynd er allsstaöar hefur
hlotiö lof gagnrýnenda. 1
april sl. hlaut Sally Fields
Óskars vcröiaunin, sem
besta leikkona ársins, fyrir
túlkun sina á hlutverki
Normu Rae.
Leikstjóri: Martin Ritt
Aðalhlutverk: Sally Field,
Bau Bridges og Ron Leib-
man.sá sami er leikur Kazi
sjónvarpsþættinum Sýkn eöa
sekur.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
vSími 50249
HANOVER STREET
Islenskur texti
Spennandi og áhrifamikil ný
amerisk stórmynd i litum og
Cinema Scope, sem hlotiö
hefur fádæma góðar viötök-
ur um heim allan.
Leikstjóri. Peter Hyams.
Aðalhlutverk: Christopher
Plummer, Lesley-Anne
Down, Harrison Ford.
Sýnd kl. 9
Löggan bregður á leik
(Hot Stuff)
Bráðskemmtileg, eldfjörug
og spennandi ný amerisk
gamanmynd i litum, um
óvenjulega aöferö lögregl-
unnar viö aö handsama
þjófa.
Leikstjóri Dom DeLuise.
Aöalhlutverk Dom DeLuise,
Jerry Reed, Luis Avalos og
Suzanne Pleshette.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
islenskur texti.
Loftsteinninn
IIMETEOR
- Den er 10 km bred.
- Dens fart er
108.000 km i timen.
- Dens kraft er storre
end alverdens B-bomber
Og den rammer jorden
om seks dage...
Óvenju spennandi og mjög
viöburðarik, ný, bandarisk
stórmynd i litum og Cinema
Scope.
Aöalhlutverk:
SEAN CONNERY,
NATALIE WOOD,
KARL MALDEN,
BRIAN KEITH,
HENRY FONDA.
ísl. texti.
Bönnuö innan 12 ára.
Sýnd kl. 9
•Stmi27/V0j
Flóttinn frá Alcatraz.
Ilörkuspennandi ný stór-
mynd um flótta frá hinu
alræmda Alcatraz fangelsi I
San Fransiskóflóa
Leikstjóri. Donald Siegel
Aöalhlutverk Clint
Eastwood, Patrick
McGoohan, Roberts Blossom
Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30
Bönnuö innan 14 ára.
Hækkaö verö.
.§(2)Sw A
FRUMSÝNING:
Sólarlandaferðin
Sprellfjörug og skemmtileg
ný sænsk litmynd um all viö-
buröarika jólaferö til hinna
sólriku Kanarleyja.
Lasse Aberg— Jon Skolmen
— Kim Anderzon — Lottie
Ejebrant
Leikstjóri: Lasse Aberg
—Myndin er frumsýnd sam-
timis á öllum Noröurlöndun-
um, og er þaö heimsfrum-
sýning —
íslenskur texti
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11
.........§(a)D(Uiff ®-------
Leikur dauðans
Æsispennandi, siöasta og ein
sú besta meö hinum ósigr-
andi meistara Bruce Lee
Iflenskur texti.
Bönnuö innan 16 ára
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05,
11.05.
--------§®Ðiuiff - C------
Vesalingarnir
Frábær kvikmyndun á hinu
sigilda listaverki Viktors
Hugo, meö Richard Jordan
— Anthony Perkins
tslenskur texti
Sýnd kl. 3.10, 6.10 og 9.10
--------§@toir ©----------
Fæða guðanna
Spennandi hrollvekja byggö
á sögu eftir H.G. Wells, meö
Majore Gortner — Pamela
Franklin og Ida Lupino
Islenskur texti
Bönnuö innan 16 ára
Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,
9.15, 11.15.